Morgunblaðið - 07.09.1986, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. SEPTEMBER 1986
57
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Dansarar!
Viljum ráða sviðsvana dansara af báðum
kynjum til að taka þátt í skemmtiatriðum í
haust og vetur.
Upplýsingar í síma 36141 í dag og á morgun
kl. 17-19.
Borgartúni 32
^IRARIK
RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS
Auglýst er laust til umsóknar starf yfirvið-
skiptafræðings við hagdeild. Starfið er m.a.
fólgið í umsjón með daglegum rekstri deildar-
innar, gerð fjárhagsáætlana, umsjón með
gjaldskrármálum og orkuviðskiptum auk hag-
rænna athugana. Reynsla í stjórnunarstörf-
um er æskileg.
Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður
fjármálasviðs.
Umsóknir er tilgreini menntun, aldur og fyrri
störf sendist deildarstjóra starfsmannadeild-
ar fyrir 30. þ.m.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 118
105 Reykjavík.
Offsetprentara
vantar mikla og vellaunaða vinnu. Allar nán-
ari upplýsingar í síma 681454.
Bifreiðaumboð
Viljum ráða nú þegar sölumann, fyrir nýjar
og notaðar bifreiðar.
Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljót-
lega. Tilboð sendist aulgýsingadeild Mbl.
merkt: „Áhugastarf — 8072“.
£±>'
Mosfellshreppur —
afgreiðslugjaldkeri
Starf afgreiðslugjaldkera er laust til umsókn-
ar. Starfið er fólgið í móttöku á greiðslum
opinberra gjalda (tölvuskráning) og annarra
greiðslna til sveitarsjóðs, uppgjöri sjóðs o.fl.
Laun samkvæmt samningum Stamos og
Mosfellshrepps. Æskilegt er að viðkomandi
geti hafið störf sem fyrst.
Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofustjóri
Mosfellshrepps í síma 666218. Umsóknum
með upplýsingum um fyrri störf skal skilað
til Skrifstofu Mosfellshrepps fyrir 13. sept-
ember.
Sveitarstjóri.
Starfsfólk óskast
í fataverslun í miðbænum. Hálfsdagsstörf,
fyrir og eftir hádegi.
Umsóknir sendist augld. Morgunblaðsins
merktar: „Þ — 3196“ fyrir 11. september.
Tónmenntakennara
vantar að Barnaskólanum á Selfossi. Tón-
mennt yngri barna og kórstarf.
Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-1498.
Skólanefnd.
Augljós
markaðsþjónusta
auglýsir eftir snillingum
Við erum að leita að teiknurum og textagerð-
armönnum til starfa á auglýsinga- og
hönnunardeild okkar.
Við viljum ráða:
Teiknara sem
— geta unnið sjálfstætt,
— eru fjölhæfir og hugmyndaríkir,
— hafa reynslu í auglýsingateiknun,
— eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
Textagerðarmenn sem
— eru hugmyndaríkir og orðhagir,
— hafa mjög góða íslenskukunnáttu,
— geta unnið sjálfstætt,
— hafa reynslu af textasmíði,
— eiga auðvelt með að vinna með öðrum.
Nauðsynlegt er að viðkomandi aðilar séu
mjög hæfir á sínu sviði.
Þeir sem áhuga hafa á ofangreindum störfum
sendi skrifstofu okkar skriflegar umsóknir
sem tilgreini menntun og fyrri störf.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál og öllum umsóknum verður svarað.
MARKAÐSÞJÓNUSTA
Hamraborg 12, 200 Kópavogur, sími 42255
ALHLIÐA MARKAÐSÞJÓNUSTA OG AUGLÝSINGAGERÐ
DÖGUN S.F.
BYGGINGAFÉLAG
Öldugötu 29,
Bílasími 985-21811.
Verkamenn
óskast
Óskum að ráða 2 verkamenn í nýbyggingu
okkar við Skógarás 13-17. Upplýsingar veitir
Eiríkur Jónsson á staðnum kl. 13.00-14.00
daglega.
Einnig 2 verkamenn í endurbyggingu
„Bjarnaborgar" (Hverfisgötu 83).
Upplýsingar veitir Hjörtur Aðalsteinsson á
staðnum kl 13.00-14.00 daglega og í síma
985-2184.
Trésmiðir
Trésmiðir óskast í mótauppslátt.
Upplýsingar í síma 72972 á kvöldin.
Rafeindavirkjar
Okkur vantar tvo rafeindavirkja til almennrar
viðgerðavinnu á radíóverkstæði og viðgerða-
vinnu og þjónustu á siglingartækjum.
Upplýsingar gefur Guðjón Bjarnason í síma
94-3092, heimasími 94-3703.
PÓLLINN HF.
ÍSAFJÖRÐUR
Útibú: Reykjavík
Auglýsingastjóri
Frjálst framtak óskar að ráða auglýsinga-
stjóra fyrir eitt af tímaritum sínum.
Starfið krefst:
1. Samviskusemi og nákvæmni.
Mikilvægt er að viðkomandi sé samvisku-
samur og nákvæmur í orðum sínum og
gjörðum.
2. Söluhæfileika.
Viðkomandi verður að hafa til að bera áhuga
og hæfni í sölumennsku. Helst er leitað
að einstaklingi með reynslu. Það er þó
ekki skilyrði.
3. Sjálfstæðis.
Starfið er í eðli sínu sjálfstætt. Því þarf við-
komandi að hafa skipulagshæfileika og
sjálfstæði.
Starfið býður upp á:
1. Góð laun.
Viðkomandi verður greitt í samræmi við af-
köst. Góður starfsmaður hefur þannig
góð laun.
2. Vinnu í frísku fyrirtæki.
Starfið býður upp á vinnu í hraðvaxandi fjöl-
miðlafyrirtæki með hressu og duglegu
fólki.
Þeir sem hafa áhuga á að sækja um ofan-
greint starf eru vinsamlegast beðnir að
leggja inn skriflega umsókn sem tilgreini ald-
ur, menntun, starfsreynslu og annað það
sem til greina gæti komið við mat á hæfni.
Með allar umsóknir verður farið sem trúnað-
armál og öllum verður svarað. Skilafrestur
umsókna er til 12 á hádegi föstudaginn 12.
september.
Frjálst framtak,
Ármúla 18, 108 Reykjavik.
Afgreiðsla
Óskum að ráða nú þegar duglegt og áreiðan-
legt starfsfólk til eftirfarandi starfa í verslun
okkar Laugavegi 59 (Kjörgarði):
1. Heilsdagsstarf í skódeild og á kassa.
2. Hálfsdagsstarf eftir hádegi í upplýsingar.
3. Heilsdagsstarf fyrir ungling í vörumóttöku
o.fl.
Við leitum að fólki sem hefur góða og ör-
ugga framkomu og á létt með að veita
viðskiptavinum okkar sem besta þjónustu.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
(ekki í síma) mánudag og miðvikudag frá
kl. 14.00 til 18.00. Umsóknareyðublöð liggja
frammi hjá starfsmannahaldi Skeifunni 15.
HA6KAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA
REYKJAVlK
Laus staða
Auglýst er til umsóknar staða þroskaþjálfa
á nýju sambýli fyrir fatlað fólk í Reykjavík.
Æskilegt er að viðkorhandi geti hafið störf
nú þegar. Unnið er á vöktum.
Laun samkvæmt launakjörum opinberra
starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum
um fyrri störf sendist fyrir 15. sept. nk.
Svæðisstjórn málefna fatlaðra
Hátúni 10,
105 Reykjavík.