Morgunblaðið - 09.09.1986, Side 9

Morgunblaðið - 09.09.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 9 Nýtt — Nýtt Peysur, jakkar, pils, vesti og blússur. Glugginn, Laugavegi 40. (Kúnsthúsinu.) Fulltrúaráðið í Reykjavík Almennur fundur i fulltrúaráði Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík verð- ur haldinn fimmtudaginn 11. sept. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1. Dagskrá: 1. Ákvörðun tekin um hvort halda skulf prófkjör vegna kom- andi alþingiskosninga. 2. Ræða Þorsteins Pálssonar formanns Sjálfstæðisflokksins. 3. Önnur mál. Fulltrúaráðsmeðlimir eru hvattir til að fjölmenna og taka með sér skírteini. Stjórnin Heildsölubirgir: KARL K. KARLSSON & CO. Skúlatúni 4, 105 R., S. 20350 — 20351. Cherokee 2ja dyra Almennur fulltrúaráðsfundur riAMCIJeep GÆÐI—ÖRYGGI - GLÆSILEIKI besta Cherokee 4ra dyra riAMCIJeep Aðalsmerki EGILL VILHJÁLMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 — 77202 Þjóðviljinn og kjarnorkuverin Á laugardaginn birtist í Þjóðviljanum leiðari um kjarnorkumál, þar sem gerðar voru athugasemdir við leiðara í Morgunblaðinu um sama efni á föstudaginn. í Staksteinum í dag er fjallað um þau viðhorf, sem þar koma fram. Kjamorkan alþjóðleg í leiðara Morgunblaðs- ins á föstudag var athygli vakin á tviskinnungi sumra stjómmálamanna í afstöðu til kjamorku- mála. Sömu mennimir og hafa kannski hæst um nauðsyn einhliða yfirlýs- inga um „kjamorku- vopnalaus svæði“ em tregir til að leggjast gegn uppbyggingu og rekstri kjaraorkuvera í heima- löndum sinum. Þó er hættan af geislun frá kjamorkuverum ekki minni — og lfklega meiri — en hættan af geisla- virkni vegna beitingar kjamorkuvopna. „Geisla- virka úrfellið frá Chemobyl sýnir, hversu marklausar yfirlýsingar um kjaraorkuvopnalaus, svæði em ef þær em ekki í samhengi við al- þjóðlegan veruleika kjamorkunnar. Þegar kjamorkan er annars vegar er veröldin öll til umræðu, en ekki einstök lönd eða landsvæði," sagði orðrétt í Morgun- blaðsleiðaranum. „Þetta er kyndug rök- semdafærsla og ómak- leg,“ segir í leiðara Þjóðviljans á laugardag- inn. Rök blaðsins em þessi: „í fyrsta lagi em það í raun þeir stjóm- málamenn sem mest Iialda fram kjamorku- verum (til dæmis fransk- ir) sem um leið vilja hafa óbundnar hendur um kjaraorkuvígbúnað. Svíar aftur á móti, þeir hafa ekki aðeins beitt sér fyrir framgangi hug- mynda um að kippa Norðurlöndum í eitt skipti fyrir ÖU út úr stríðsleik með kjam- orkuvopn — þeir hafa líka ákveðið að hætta við byggingu kjamorkuvera og taka þau, sem fyrir em, úr umferð innan til- tekins árafjölda." Og blaðið heldur áfram: „Hér er þvi ekki um það misræmi og þann tvískinnung sem Morg- unblaðið viU vera láta í beinni og óbeinni vöra sinni fyrir þau sjónarmið um kjamorkuvigbúnað, sem mestu ráða í Was- hington. í annan stað er það svo, að þótt aUur kjamorkuháski sé af sömu rót, þá er samt sem áður gifurlegur munur á slysahættu í kjamorku- rafstöðvum (einu í einu væntanlega) og þeim háska sem falinn er í þúsundum sprengja, sem hver um sig er margfalt öflugri en sprengjumar sem féUu á Hiroshima og Nagasaki. Morgunblaðið segir, að geislavirka úr- feUið frá Tsjemobyl [ritháttur Þjóðviljans] sýni hve „marklausar yífirlýsingar em, ef þær era ekki í samhengi við alþjóðlegan veruleik kjamorkunnar." Þetta em afleit samanburðar- fræði vegna þess að þótt Tsjemobylslys séu stór víti að varast, þá er samt hægt að þreyja þann þorra. Slys í kjam- orkuvigbúnaðarkerfum em aftur á móti dómsorð yfir því lífi sem vert væri að lifa, kannski öUu lífi á jörðinni." Tvískinn- ungur Hvorugar athuga- semdir Þjóðviljans hitta í mark. í fyrsta lagi er ástæðulítið, að deila með leiðarahöfundinum hinni bemsku trú hans á orð og gjörðir Svía. Þar í landi hafa sósialistar ver- ið meðal helstu tals- manna áframhaldandi kjamorku væðingar og ef einlægni núverandi ráða- manna í þessum efnum væri jafn mikU og af er látíð væm þeir væntan- lega þegar búnir að loka kjamorkuverum sinum. Og ekki virðast Finnar ætía að loka sínum ver- um og skrafa stjóm- málamenn þar þó ekki minnst um „kjamorku- vopnalaus svæði“. Og spyija má, hvers vegna krafan um lokun sænsku og finnsku kjamorku- veranna var ekki tekin upp á norræna þing- mannafundinum um „kjamorkuvopnalaus Norðurlönd", sem hald- inn var á dögunum. Skyldi það ekki vera ann- ars vegar af beinum hagsmunum ákveðinna aðila og hins vegar af þjónkun við þessa hags- muni og tegðu tíl að fifja upp á „óþægilegu" um- ræðuefni í vinahópi? I annað stað virðist leiðarahöfundur Þjóð- viljans ekki átta sig á hversu alvarlegar afleið- ingar slys í kjamorku- verum geta orðið. Það var nánast tilviljun, að slysið í Chemobyl hafði ekki enn hörmulegri af- leiðingar, en raun ber vitni, eins og nýjar upp- lýsingar Sovétmanna sjálfra hafa leitt í ljós. Það er hægt að „þreyja þann þorra" sem slys í kjamorkuverum hafa í för með sér, segir Þjóð- viljinn, og fullyrðir að sama gildi ekki verði slys í kjamorkuvigbúnaðar- kerfum. Röksemda- færsla af þessu tagi er marklaus. Staðreyndin er auðvitað sú, að slys í kjamorkuverum geta orðið svo alvarleg að erf- itt verði að „þreyja þann þorra“. Sigurður M. Magnússon, forstjóri Geislavama ríkisins, bentí á það í Morgun- blaðsviðtali á fimmtu- daginn, að aðeins 3% geislavirkra efna sluppu út í andrúmsloftíð í Chemobyl. Slysið hefði þvi getað orðið 30 sinn- um verra. Sovétmenn fluttu fólk burt af 3.000 ferkílómetra svæði. Þeir, sem leitast við að gera litíð úr slysum af þessu tagi og telja öllu borgið með yfirlýsingum um kjamorkuvopnalaus svæði, þar sem engin kjamorkuvopn em, ger- ast sekir um Iiáskalegan tvískinnung og em auk þess að reyna að drepa alvarlegum úrlausnar- efnum á dreif. KIENZLE TIFANDI TÍMAIMIMA TÁKIM AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÖTAHF 73íúamat/:a?utínn s^-i&ttisq'ótu 1-2-18 Subaru Hatchback 4x4 '83 Gullsans, ekinn 41 þ. km. Útvarp -t- segulband. 2 dekkjagangar o.fl. Verð 340 þ. M. Bens 190 E '83 Silfurgrár, sjálfsk. m/aflstýri. Gullfalleg- ur Bens. Verð 820 þ. Pajero Turbo diesel '85 Blásans, ekinn 80 þ. km. Góður jeppi. Verð 690 þ. Pontiac Phoenix '82 Brúnsans, sjálfsk., aflstýri o.m.fl. Gull- fallegur bill. Verð 300 þ. Subaru Hatchback '81 Hvítur, 5 gira. V. 240 þ. Mazda 323 4ra dyra ’83 Sjálfsk., ekinn 44 þ. km. V. 260 þ. Fiat 127 '83 Rauður, ekinn 22 þ. km. V. 180 þ. Suzuki Alto 800 '82 Einn sá eyðslugrennsti. V. 150 þ. BMW 320 '80 Brúnn, ekinn 88 þ. km. V. 310 þ. Opel Record Berlina '82 Svargrár, góður diesel-bill. Honda Accord sport ’79 Gullsans, 5 gíra bíll. Toyota Camry ’83 2 gangar af dekkjum. V. 410 þ. Honda Accord ek '85 Einn meö öllu. Honda Civic ’83 Ekinn 36 þ. km. V. 275 þ. Bronco sport (í topp- standi) '76 V. 390 þ. Ath. skipti á sendibil. Peugeot 505 st. '82 5 gira, sóllúga o.fl. Ekinn 40 þ. V. 440 þ. BMW 316 4ra dyra ’84 Ekinn 48 þ. km. Sóllúga o.fl. V. 520 þ. Citroen BX TRS 16 '83 Ekinn 56 þ. km. V. 340 þ. MMC Galant '83 Blásans, 5 gira. V. 360 þ. Mazda 929 sport '82 2ja dyra sportbill. V. 380 þ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.