Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986
SIMAR 21150-21370
SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS
LOGM JOH ÞOROARSON HDL
Vorum að fá i sölu:
Endurnýjuð hæð í Túnunum
4ra herb. 102,7 fm nettó i þríbýlishúsi. Nýtt eldhús, nýtt baö nýir
skápar. Sér hitaveita. Suðursvalir. Köld geymsla undir útitröppum.
Stórt föndurherb. í kj. Glœsilegur blóma- og trjágarður. Laus fljótlega.
Ákv. sala.
Glæsilegt endaraðhús í smíðum
Við Funafold á útsýnisstað. íbúðarflötur um 170 fm nettó auk for-
stofu, geymslu og þvottahús. Tvöfaldur bílskúr. Fullgert utan húss.
Auðveld kaup t.d. fyrir þann sem á skuldlitla 3ja-4ra herb. íb.
Skammt frá Landspítalanum
Rúmgóð 6 herb ib. um 150 fm samt. á 2. og 3. hæö i reisulegu stein-
húsi. Rishæð um 50 fm fylgir (margs konar nýtingarmöguleikar).
Snyrting á báðum haeöum. Svalir á 3. hæö og rishæð. Sérhfti. Rækt-
uö lóð. Bílskúr um 32 fm. Eignaskipti möguleg.
Fjöldi fjársterkra kaupenda
Að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. Sérstaklega óskast nýlegar íb. og sér-
hæðir. Óvenju miklar og góðar greiðslur.
í Vesturborginni eða nágrenni
óskast 3ja-4ra herb.
íb. gegn útborgun.________________________
LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370
AIMENNA
FASTEIGHASALAW
--------1 >
Selás — raðhús
Höfum fengið í sölu tvö raðhús við Þverás. íbúðin er um 130 fm
auk bílskúrs sem er 31 fm. Húsunum verður skilað fokheldum að
innan, en fullfrágengnum að utan. Seljandi bíður eftir Húsnæðis-
málastjórnarláni að upphæð kr. 1.470.000.
Afhending er í febr. til mars 1987. Fast verð er kr. 3.100.000.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 - 200 Kópavogur - Simar 43466 & 43805
Solum.: Jóhann Hálfdánars. Vilhjálmur Einarss. Jón Eiriksson hdl. Rúnar Mogensen hdl.
Fyrsti sér-
smíðaði
slökkvi-
liðsbíll
Hafnar-
fjarðar á
Þjóðminja-
safnið
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ hefur nú
tekið í sína vörslu fyrsta sérsmíð-
aða slökkviliðsbílinn í Hafnar-
firði, sem tekinn var í þjónustu
slökkviliðsins á árunum 1949-50
og var notaður þar til nýr bíll
ieysti hann af hólmi í vor. Bíllinn
er nú í geymslu að Korpúlfsstöð-
um.
Bíllinn er af gerðinni Chevrolet,
framleiddur í Kanada 1944. A árun-
um eftir stríð var 21 slíkur bíll
fluttur inn til landsins og yfirbyggð-
ur af Erlendi Halldórssyni, eftirlits-
manni brunavarna á Islandi og eru
nokkrir enn í notkun.
Elsti slökkviliðsbfllinn á landinu,
sem enn er heill, er fyrsti slökkvi-
liðsbfll Akureyrar, en það var fyrsti
sérsmíðaði slökkviliðsbfllinn utan
Reykjavíkur. Sá bfll er í vörslu Þjóð-
minjasafnsins og er nú til sýnis á
Kjarvalsstöðum. Aðeins eru til leifar
af elsta slökkviliðsbílnum sem var
í notkun í Reykjavík, en hann var
rifinn um 1950.
Að sögn Þórs Magnússonar þjóð-
minjavarðar reynir Þjóðminjasafnið
eftir mætti að taka í vörslu sína
gamla bíla, er sögulegt gildi hafa,
en húsnæðis- og aðstöðuleysi setur
þeirri viðleitni mörk. Elsti bfllinn
er frá 1917 og stundum er aðeins
um leifar að ræða frekar en bíla.
Þór gat þess, að safnið hefði haft
gott samstarf við Fombflaklúbbinn
um varðveislu gamalla bíla.
Hamraborg
Til sölu er 2ja herbergja íbúð á hæö í 3ja hæða húsi í Hamraborg
í Kópavogi. Hlutdeild í bilskýli fylgir. Suðursvalir. Útsýni. Öll sameig-
inleg þægindi svo til við húsdyrnar. Laus um 10. október.
Einkasala.
í Setbergslandi í Hafnarfirði
Til sölu er fokhelt parhús á 2 hæðum, ásamt bílskúr á hornlóð.
Húsið er skipulagt þannig, að hægt er að nota það sem eina
eða tvær íbúðir. Efri hæðin er 131,6 fm, 2 stofur, 2 svefnherb.,
(allt rúmgott) eldhús o.fl., þar á meðal þvottahús og búr. Bilskúr
36,4 fm fylgir. Neðri hæðin er ca 120 fm., 2 stofur, 2-3 svefn-
herb. o.fl. Gott hús á góðum stað. Hugsanlegt aö taka góða íbúö
upp í kaupin. Einkasala.
Árni Stefánsson hrl.
Málflutningur. Fasteignasala.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
Kvöldsími: 34231.
Hafnarfjörður
Vallarbarð
Vorum að fá í einkasölu fjögur stórglæsileg raðhús á einni hæð. Stærð 189
fm brúttó. Bílskúr. Ýmsir möguleikar á fjölda herb. og stærð. Teikn. á skrifst.
Afh. fokhelt að innan og tilbúið að utan. Grófjöfnuð lóð.
Fyrsta hús afh. eftir 3 mánuði. Fast verð 3,4 millj.
Sími54511
aRHRAUNHAMAR
FASTEIGNASALA
Reykjavfkurvegi 72, Hafnarfirði
Söluntaður:
Magnús Emilsson, hs. 53274.
Lögmenn:
Guðmundur Kristjánsson,
Hlöóver Kjartansson.
NYTT - KVÖLDÞJÓNUSTA
Þessa dagana er mikil eftirspurn og sala. Þess vegna
vantar okkur allar gerðir eigna á söluskrá. Við verðum
við símann milli kl. 18.30 og 21.00 i kvöld og annað
kvöld. Skoðum og verðmetum samdægurs.
S> 25099
Raðhús og einbýli
REYNIMELUR - PARH.
Ca 100 fm parhús á 1. hæð. Fráb. stað-
setn. Laust strax. Verð 3 millj.
LOGAFOLD - NÝTT
Skemmtil. 135 fm timburraöhús á tveimur
hæðum. Fullb. að utan, fokh. aö innan.
Teikn. á skrifst. Verð 2550 og 2750 þús.
VÍÐITEIGUR - MOS.
Fallegt 150 fm einb. á tveimur h. + 25 fm
innb. bílsk. Húsið er fullb. að utan en fokh.
að innan. Afh. strax. Verð 3 millj.
BREKKUTANGI
Ca 270 fm gott raðh. ásamt kj. Innb. bílsk.
Mjög ákv. sala. Verð 3,9-4 mlllj.
ÁSLAND - MOS.
Fallegt 150 fm einbhús á einni h. ásamt
34 fm bilsk. Húsiö er nærri fullb. 5 svefn-
herb. Góðir grskilmálar. Eignask. mögul.
Verð 4,6 millj.
GRUNDARÁS
Fallegt 210 fm raöh. á tveimur hæöum +
40 fm bílsk. 5 svefnherb. Verð: tilboð.
KRÍUNES - GB.
340 fm einb. á tveimur hæöum með 55
fm innb. bílsk. 70 fm íb. á neðri h. Mjög
ákv. sala.Verð 6,6 millj.
MiÐBÆR - ÓDÝRT
Járnklætt timbureinbhús á þrem
hæðum. Mjög mikiö endum. Nýtt
beykieldhús. Verð 2,8 milfj.
BOLLAGARÐAR
Glæsil. 250 fm einbhús. Afh. fullb. aö utan
en fokh. að innan í sept. Frábær staösetn-
ing. Eignaskipti mögul. Verð 5,7 m.
BYGGÐARHOLT - MOS.
Vandað 186 fm fullb. raðh. á tveimur hæð-
um. Parket. 4 svefnherb. Verð 3,7 m.
HRINGBRAUT - HF.
Ca 160 fm einb. Bílskréttur. 25 fm bílsk.
Ákv. sala. Verð 3,9 millj.
5-7 herb. íbúðir
MIÐTÚN
Falleg 125 fm ib. i þrib. Nýtt beyki-
eldhús. Suðursv. Verft 3,5 míllj.
SOGAVEGUR
130 fm efri sérh. auk 30 fm bilsk.
Stórt geymsluris yfir ib. 4 svefn-
herb., 2 stofur. Verö 3,5 mlllj.
LINDARHVAMMUR - HF.
Falleg 120 fm sérhæð + 3 góð herb. i
risi og 37 fm bílsk. Fallegur garður. Gott
útsýni. Verð 4,3 mlll).
VÍGHÓLASTÍGUR
116 fm neðri sórh. í tvíbhúsi + 50 fm kj.
Fallegt útsýni. Góöur garður. Bílskúrsr.
Verð 3,6 millj.
4ra herb. íbúðir
EYJABAKKI
Ca 110 Im ib. á 3. h. Sérþvherb.
og geymsla i ib. 20 Im einstaklib.
i kj. Ákv. sala. Verð 3 mlllj.
NÁLÆGT TJÖRNINNI
Falleg 100 fm íb. á 1. h. I steinh. Skipti
aðeins á góðri 3ja herb. ib. i litlu fjölb.
eða lyftuhúsi. Verð 2,7 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
Góð 100 fm íb. í risi litið undir súð. Nýtt
baðherb. Sérinng. Ákv. sala. Verð aðeins
1950-2000 þús.
ÁSBRAUT - KÓP.
Falleg 110 fm íb. Ekkert áhv. Bein sala.
Nýl. innr. Verð 2,2-2,3 mlllj.
EYJABAKKI
Falleg 105 fm endaib. á 2. h. Ný eld-
húsinnr. Frábært útsýni. Verð 2,7 millj.
KÓPAVOGUR
Falleg 120 fm efri sérh. Bílskréttur. Mjög
ákv. sala. Verð 2,7 mlllj.
Árni Stefáns. viöskfr.
Bárður Tryggvason
Elfar Ólason
Haukur Siguröarson
3ja herb. íbúðir
SOGAVEGUR
Ca 60-70 fm parh. á einni hæð. Fráb.
staðsetn. Verð: tilboð.
ASPARFELL
Falleg 96 fm endaib. á 4. h. í lyftu-
húsi. Laus 1. okt. Verð 2,2 millj.
HAMRABORG
Falleg 100 fm íb. á 4. h. í lyftuhúsi. Suð-
ursv. Parket. Verð 2,6 millj.
ENGJASEL
Falleg 105 fm ib. á 1. h. + bilskýli. Óvenju
rúmg. eign. Verð 2,9 millj.
HRAUNBRAUT - KÓP.
Góð 80 fm íb. á 1. h. í góðu steinh. Laus
1. okt. Verð 2,4 millj.
ÓÐINSGATA
Falleg 60 fm íb. Verð 1700 þús.
MARBAKKAB RAUT
Falleg 85 fm ib. á 1. h. Sérinng. Nýl. innr.
Laus strax. Verð 2,4 millj.
MÓABARÐ - HF.
Falleg 85 fm íb. á 1. h. Verð 2,2 millj.
DRÁPUHLÍÐ
Ca 85 fm ib. I kj. Verö 2,3 mlllj.
KÓPAVOGSBRAUT
Falleg 90 fm ib. á 1. h. f nýlegu
húsi. Sérþvherb. Stórar suðursv.
Verð 2,6 millj.
LAUGARTEIGUR
Falleg ca 80 fm íb. í kjallara í tvíbhúsi. íb.
er mjög mikiö endurn. Verð 2250 þús.
ÆSUFELL
Falleg 94 fm íb. á 5. h. Mögul. á þremur
svefnherb. Suðursv. Verð 2,3 millj.
HÁALEITISBRAUT
Falleg 86 fm íb. á jarðh. Allt sór. Verð
2,3 millj. Ákv. sala.
VESTURBÆR - NÝTT
Glæsil. 3ja herb. íb. á jarðh. ca 70 fm.
Afh. tilb. u. tróv. í nóv. íb. er í fjórbhúsi.
Allt sér. Suöurgaröur. Verð 2,3 millj.
NJÁLSGATA
Falleg endurn. 3ja-4ra herb. íb. Nýtt eld-
hús og baö. Verð 2,2 millj.
DÚFNAHÓLAR
Falleg 90 fm íb. á 2. h. Suöursvalir. Verð
2,2 millj.
2ja herb. íbúðir
ORRAHOLAR
Falleg 65 fm íb. á 2. h. í litlu fjölb. Bein
ákv. sala. Suðursv. Verð 1850 þús.
KRUMMAHÓLAR
Glæsil. 55 fm ib. á 2. h. + bílskýli. Laus
strax. Verð 1700 þús.
JOKLASEL
Gultfalleg ca 75 fm ib. á 2. h. Mögul.
á bilsk. Verð 2050 þús.
MEISTARAVELLIR
Glæsileg 60 fm íb. á jaröh. Nýtt
Ijóst parket á stofu. Verð 2 millj.
HRAUNBÆR
Glæsileg 65 fm ib. á 2. h. I nýlegri
btokk. Suöursvalir. Verð 1,9 millj.
BLONDUHLIÐ
Falleg 80 fm ib. I kj. i fjórbhúsi. Allt sér.
Verð 1850 þúe.
VÍÐIMELUR
Falleg 50 fm ib. i kj. Ný eldhús-
innr. Nýtt gler. Verð 1700 þús.
ASPARFELL
Falleg 70 fm íb. ó 3. h. Verö 1,8 mlllj.
BÁRUGATA
Góð 65 fm ib. f kj. Verð 1460 þús.
SKIPASUND
Falleg 50 fm samþ. íb. Verð 1350 þús.
NJÁLSGATA - LAUS
Glæsileg samþykkt 35 fm íb. á jaröh.
Verð 1150 þús.
HRINGBRAUT
Giæsileg ný 55 fm ib. á 3. h. S-
svalir. Bllskýli. Verð 1,8 millj.
ÆSUFELL
Falleg 60 fm íb. á 1. h. Suöurverönd.
Ákv. sala. Verð 1700 þús.