Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 17

Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 17
MORGUNBLABIÐ, ÞRIDJUDAGUR 9. SEPTEMRER 1986 Hins vegar er það svo að meðan engin íjárhagsleg áhætta er fólgin í því að hrinda af stað kærumáli þá er ljóst, að félög freistast til slíkra átaka án þess að huga að afleiðingum gerða sinna. Þau kæru- mál sem ÍA stendur frammi fyrir hefur valdið leikmönnum ÍA og forráðamönnum félagsins ómæld- um leiðindum og áhyggjum. Aðgerðir kærenda hefðu getað leitt til verra gengis ÍA-liðsins en raun hefur borið vitni og þar með fjár- hagsiegs skaða og spyija má andstæðinga ÍA hvort þeir væru reiðubúnir að leggja fram tugi þús- unda í kostnað við að halda uppi vömum í §ölda kærumáia þar sem forráðamenn kærenda eru allir sannfærðir um að kærumar muni tapast. Langt mál má hafa enn um mál þetta og skrif ýmissa um það en hér skal látið staðar numið en skor- að á forráðamenn félaga sem enn hafa uppi tilburði til málaskaks að draga slíkt til baka og forða þannig sér og íþróttahrejrfíngunni frá frek- ari álitshnekki og leiðindum. Höfundur er lögfræðingur á Akranesi ogritari íþróttabanda■ lags Akraness. Hentuqur hand- lyftari HPV800 BÍLDSHÖFDA 16 SIMI.6724 44 UMBOÐS- OG HEILDVEfíSL UN Lyftigeta: 800 kg. Lyftihæð: 80 cm. Hentugt hjálpartæki við allskonar störf. Sparið bakið, stillið vinnuhæðina. Tormod Haugen hlaut nor- rænu barnabókaverðlaunin NORRÆNUM bamabókaverðlaunum var úthlutað öðm sinni i Þórs- höfn í Færeyjum nú í sumar. Verðlaunin hlaut að þessu sinni norski rithöfundurinn Tormod Haugen fyrir bækuraar „Vinterstedet" og „Dagen, der forsvant". Verðlaunin era veitt af Félagi norænna skóla- safnvarða, en það er samband kennara sem starfa á skólasöfnum á Norðurlöndum. í fréttatilkynningu frá Félagi skólasafnvarða segir að sambandið hafí samþykkt sumarið 1984 að veita árlega verðlaun til að styrkja norrænar bamabókmenntir. Verð- launin eru heiðurslaun til norræns rithöfundar sem skrifar fyrir böm og er stofnað til þeirra til að hvetja til útgáfu góðra bamabóka, efla frumkvæði og stuðla að framgangi bamabókmennta á Norðurlöndum. Þau vom fyrst veitt í Kiljava í Finn- landi sumarið 1985 en þá hlaut þau sænska skáldkonan Maria Gripe. Á ráðstefnu norrænna skólasafn- varða í sumar vom átta norrænir höfundar tilnefndir til verðlaun- anna. Magnea Magnúsdóttir frá Kleifum var útnefnd af íslands hálfu. í álitsgerð dómnefndar segir að verðlaunahafínn Tormod Haug- en geri að engu skil á milli bama- bóka og bóka sem skrifaðar em fyrir fullorðna enda hafí bókmennt- ir sömu markmið fyrir alla. „Sögur hans em margbreytilegar, m.a. læt- ur hann ímyndunina verða að vemleika hvunndagsins. Hann skirrist ekki við að fjalla um erfíð: leika og vandamál mannlífsins. í ritum sínum skrifar hann iðulega um böm sem rísa ekki undir þvi oki sem fullorðnir leggja á þau og böm sem eiga við tilfínningalegan vanda að etja. Tormod Haugen er meistari orðsins, angurblíða og sorg vefjast á ljóðrænan hátt inn í frá- sögn hans. Stíllinn er knappur og kjammikill, næstum orðtakakennd- ur.“ Bókaútgáfan Iðunn hefur gefíð út tvær bækur eftir skáldið; Nátt- fugiana í þýðingu Önnu Valdimars- dóttur og Jóakim, sem Njörður P. Njarðvík þýddi, en fyrir hana fékk hann þýðingarverðlaun Fræðslu- ráðs árið 1985. EVRÓPUKEPPNI LANDSLIÐA Island — Frakkland á Laugardalsvelli á morgun kl. 18.00 Flestar skærustu stjörnur íslenskrar knatt- spyrnu mæta til leiks. Nú láta allir sem vettlingi geta valdið sjá sig á vellinum og hvetja sína menn. Forsala aðgöngumiða: Göngugata v/Reykjavíkurapótek í dag frá kl. 12.00— 18.00. Laugardalur Á morgun eftir kl. 12.00. Gestiráleiknum: Diddú, Landslið íslands 1946, Magnús Kjartansson, Grétar Örvarsson, Lúðrasveit Árbæjar og Breiðholts, Unglingalandslið íslands sýnir knattspyrnuþrautir frá kl. 17.00. Fánaberar: Fegurðardrottningar íslands og Reykjavíkur. yeitingahúsíj adidas FLUGLEIDIR Fiskbúðin Sæbjörg'

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.