Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986
29
BORNIN VEUA
pkiumoMI
JU v erpaal^
LAUGAVEGI 18A - 101 REYKJAVlK - SlMAR 11135. 14201
T&mstundaskólinn:
LJÓSMYNDATAKA 20 st.
Skúli Magnússon
Má. Kl. 18-19:30 eöa 20-21:30 (10 vikur).
LISTRÆN LJÓSMYNDUN 12st.
Þrír Ijósmyndarar kynna verk sín.
Kl. 20-23 frá 7.-9. okt.
VIDEOTAKA 20 st.
Anna Magnúsdóttir
Kl. 10-1811.og 12október.
FRAMSÖGN OG LEIKLIST FYRIR
ÁHUGAFÓLK 40 st.
Alda Arnardóttir
Má. kl. 19-22 (10 vikur)
GRÍMUGERÐ 28 st.
Dominique Poulain
Lau. kl. 13-16frá4. okt. (7 vikur)
UNDIRBÚNINGUR FYRIR
MYNDLISTARNÁM 40 st.
Ingiberg Magnússon
Lau.kl. 10-13 (10 vikur)
MÁLUN 40 st.
RúnaGísladóttir
Lau. kl. 10-13 (10 vikur)
TEIKNING 20 st.
Þóra Sigurðardóttir
Mi.kl. 19-22 (5 vikur)
MÓDELTEIKNING 15 st.
Ingiberg Magnússon
Lau.kl. 13:30-15:45 (5 vikur)
FATAHÖNNUN 20 st.
Ásdís Loftsdóttir
Má. 19-22 (5 vikur)
FATASAUMUR FYRIR BYRJENDUR 20 st.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir
Lau.kl. 10-13(5 vikur)
AÐ HANNA OG SAUMA EIGIN FÖT 20 st.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir
Þri. kl. 19-22(5vikur)
AÐ HANNA OG PRJÓNA EIGIN FÖT 20 st.
Kristín Jónsdóttir
Þri. kl. 19-22 frá 28. okt. (5 vikur)
SNIÐ OG SNIÐTEIKNINGAR 20 st.
Anna Jóna Jónsdóttir
Lau. kl. 13-16 frá 1. nóv. (5vikur)
BÓTASAUMUR 20 st.
Fríða Kristinsdóttir
Mi. kl. 19-22 (5 vikur)
MYNDVEFNAÐUR 20 st.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir
Þri. kl. 19-22 frá 28. okt. (5 vikur)
FATAVIÐGERÐIR FYRIR KARLMENN 20 st.
Ásdís Ósk Jóelsdóttir
Mi. kl. 19-22 frá 29. okt. (5 vikur)
ÆTTFRÆÐI20 st.
Þorsteinn Jónsson
Þri.kl. 19-22(5vikur)
Kennt að Síðumúla 20
SKRAUTRITUN 20 st.
ÞorvaldurJónsson
Mi. kl. 17:30-19 eða 19-20:30 (10 vikur)
SKRIFT 20 st.
Björgvin Jósteinsson
Þri.kl. 17:30-19 (10 vikur)
RÉTTRITUN 15st.
Má. kl. 17:30-19:45 (5vikur)
VILTU RIFJA UPP STÆRÐFRÆÐINA
ÞÍNA? 14st.
Guðmundur Ólafsson
Mi.kl. 18-19:30 (7vikur)
SKAPANDISKRIF 20 st.
Birgir Sigurðsson
Mi.kl. 17:30-19 (10 vikur)
RÆÐUMENNSKA OG FRAMSÖGN 20 st.
Kristín Ólafsdóttir
Tryggvi Þór Aðalsteinsson
Þri. kl. 19-22 (5 vikur)
FUNDIR OG FUNDARSTJÓRN 12 st.
Tryggvi Þór Aðalsteinsson
Þri. kl. 19-22 frá 11. nóv. (3 vikur)
INNANHÚSSSKIPULAGNING 20 St.
Pálmar Kristmundsson
Má. og mi. kl. 17:30-19 (5 vikur)
GARÐSKIPULAGNING 20 St.
Auður Sveinsdóttir
Þri. kl. 20-21:30 frá 30. sept. (8 vikur)
GARÐRÆKT 15 St.
Hafsteinn Hafliðason
Mi.kl. 19-21:15 (5 vikur)
FJÁRMÁLIN OG HEIMILIÐ 16 st.
- Geturðu lifað af laununum þínum?
- Geturðu keypt íbúð?
Bjami Kristjánsson
Kl. 20-23 frá 22.-25. sept.
ÁVÖXTUN EIGIN FJÁR 10 st.
Davíð Björnsson
Kl. 20-22 frá 13.-16. okt.
SÖGURÖLT 9 st.
Guðjón Friðriksson
Lau.kl. 14-16:15(3 vikur)
STEINASÖFNUN OG GREINING 20 st.
Halldór Kjartansson
Þri.kl. 17:30-19 (10 vikur)
FLUGUHNÝTINGAR 16 st.
Siguröur Pálsson
Kl. 20-23 frá 27.-31. okt.
STOFNUN OG REKSTUR SMÆRRI
FYRIRTÆKJA 20 st.
Gunnar Hjartarson
Þri.kl. 20-21:30 (10vikur)
BÓKHALD SMÆRRIFYRIRTÆKJA 20 st.
Gunnar Hjartarson
Þri.kl. 17:30-19 (10 vikur)
STJÓRNUN OG GERÐ
ÚTVARPSÞÁTTA 28 st.
Stefán Jökulsson
Lau. kl. 13-16 (7 vikur)
VIÐTÖL OG GREINASKRIF12 st.
Vilborg Harðardóttir
Má. kl. 17:30-19:45 frá 27. okt. (4 vikur)
HÖNNUN OG ÚTLITSTEIKNUN BÆKLINGA
OG BLAÐA 20 st.
Björn Bjömsson
Mi. kl. 19-22 (5 vikur)
GLUGGAÚTSTILLINGAR 20 St.
Katrín Óskarsdóttir
Mi. kl. 20-21:30 (10 vikur)
UPPSTILLINGAR í VERSLUNUM 20 st.
Ómar Bragi Stefánsson
Þri.kl. 20-21:30 (10vikur)
ALMENN SKRIFSTOFUSTÖRF 12 st.
PéturJónsson
Kl. 17:30-19:45 frá 20.-23. okt.
BÓKFÆRSLA 16 st.
Örn Guðmundsson
Kl. 20-23 frá 29. sept.-2. okt.
STARFSRÁÐGJÖF 30 st.
Ágústa Gunnarsdóttir
Þri.kl.19:30-21:45(10vikur)
BIBLÍAN 15 st.
Sigurður Pálsson
Mi. kl. 19:30-21:45 frá 29. okt. (5 vikur)
KONl'R OG LISTRÆN SKÖPUN 15 st.
Magdalena Schram
Mi. kl. 19:30-22 frá 29. okt. (5 vikur)
SAMSKIPTAERFIÐLEIKAR
Á VINNUSTAÐ 20 st.
Andrés Ragnarsson
Mið. kl. 19-22 frá 29. okt. (5 vikur)
LISTIN AÐ VINNA SAMAN 21 st.
Gunnar Árnason
Mi.kl. 19:30-21:45 (7 vikur)
SKILNAÐUR 12 st.
LáraV. Júlíusdóttir
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Stefan ía T raustadóttir
Kl. 20-22:15 frá 20.-23. okt.
AÐ VERA FORELDRI UNGLINGS 15 st.
Ingibjörg Guðmundsdóttir
Má. kl. 19:30-21:45 frá 27. okt. (5 vikur)
AÐ LESA ÚR TARROT SPILUM 20 st.
Sigrún Harðardóttir
Þri.kl. 19-22 (5 vikur)
Haustönn hefst 22. september og stendur í 10
vikur.
Kennsla fer fram í Iðnskólanum á Skólavörðu-
holti eða að Skólavörðustíg 28,1. hæð.
Innritun fer fram á skrifstofu skólans að
Skólavörðustíg 28 frá kl. 10-19 virka daga og
laugardagafrákl. 10-17 til 22. september. Eftir
þann tíma verður skrifstofan opin frá 10-16.
Innritunarsími er 6214 88.
Þátttökugjald greiðist við innritun.
Þátttaka. Minnst 10 þátttakendur þarf til að
námskeið verði haldið, en hópar verða ekki
stærri en 15 í hverjum.
Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Iðja,
félag verksmiðjufólks veita félagsmönnum
sínum styrki til náms í Tómstundaskólanum.
TÖM5TUNDA
SKOUNN
Slmi 621488
Með stuðningi
Samvinnuferdir - Landsýn
Alþýðubankinn hf