Morgunblaðið - 09.09.1986, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986
37
1 Íeiw^®kr,itt0h l.
I.Í.- ■\>’lnnli t'g, Mnn. (. Nr. I.
ALMKHKAR IBJETTIR. Frm l'túadam. imU. ira KjOiM kih 1 N'iwAwAllu Ir tlM, rr KiB OOI.IJ. Isll UWdMoM .ijðmwimMr Irt .OlJum A KugUmli «1 tro mA at or«t krrfl. ( hi. tim A Iubkí, ag 1 títm UipliA Ijrlr .1 .1M*. r^p^k—lnitu™ Mn. o* til ktúK n» Imk* ~Ali» prm Ijikmr mrnjar, afl hann brlBi k.nn 18 A nrnn.l.ml „m kvrhliL GU.Ul.«i. tjkllur. |n*. Imíu trri, IrrB rili.i vlfl. u.n KiiKland ng SkotUm flulll nrflur .« AttumUBi A alU rrg» .8 knui. ntnnnum 1 ritilninKÍHi. u. nauflajnttjdmarbðUAlrtaiuli. Slill hriu afl l„r hant IrA Ivvrlon mnflu lil k-loil-vp.r ng |mla„ til ,'nmn tue. vmririn MK-nWr- Il.rrvru. p*r ■■ taKnlmtin vu tiöflv nB »u mm akki Irjlti Utlinni .Bhra té.u Iv r m nhbinK'irinn Avarpnfli hdpin mAlll ajllfur fam af tufl . g —' Mntan rABcjuftitn. Mrflal |*irm, ari Salitbttrj lu-Ar kjttrifl fvrir rAflgjal ittA nrfua Wlllini.i H. Smitlv, Gr»rK llaiuilliat Uvarfl, lltmhdjdt ' "hurrhl Uvarfl, .y Sir Mn-hrnl llk-kt-llmrh h. hlnn riflatlnrfmli kjltrinu lil (r Umb-rAflKjafa, ty niA n*-rri grU b.mm vrl (rum llkar Uvn, prga I— « |C‘N •* *“•" « •"/'K Aftni" u.n afl p, i»KU..trll*-Kin rjr . mhrntjj uB A IrUntl, rhurrbill Uvarflur r fjArmAUatjðri ig furrlgitmaflar full lrAa.lr.hUrii.nar A þingi. Ilamiltrm U.artur rr rifl.it tjðfhrtarijrtri ng l-AHvtk ktmuaflw vtr fr ddur »Y iflvl-l kuun ... 19 trt fl~tu.ll. Prammmf .. f lard .jadl ktutn >rrk mlklflflúf.r var afl rilrt állll rti/fltutmur riki—tjttr nrl HUnrl.lnfl PnUlund- 1 »k fhiflM—•> "M flrimml. fjrrrim Prá-m. ■•« Wl Hrkklmu Ihlna pm M VUhJihaw Pntriaktriaflur «J.„nM krimri kkr mmrinrite rjdtnUk 1 Vrr ahlri, '»r hriri framárvktrarill ik.njad hiflfl 4 rlafllaa 1 fjrra fr-l f.umvú." v.uu á <41. up|tkufl»aalrflu rilfl. frfl '1* fluflltú-la fcaup fjrlr Mlkavrrk, tll frumvanri t.in UÚIH ,llu«.,, IJÚrhtfl. n< anrf. 1.1« trm rtn.pjkkl vtfla .1 Ulam rlltli, ufl nf prlrn tptar —mrjkkll fue ml.l utl.flirirtMi áaariu—fjkkU tt, ttflu ~U ta.t.kMdl lú«. fal rr tfl faaa tliaa rrm frttam tfl Maam »»•
•UgT. jilniUbjrjMI ... dnhur k.rrt lrum». GU.l.tono. um l<yKjn A IrUndi .kjWi ./ndur a.o mikill, ..o mikillrg. 'V honuin, Mm tjndi IjAv Ugn h.n ntiktS alpjflu Imuat hann hrlur, prAlt Ijrir 6lI.II koMÍng.nn. l.it.U rAflhrrm rr Sir lt.ch.nl Athal.at L’nta; hinn nji jAr pðntmriaUri * Crril liaikrt; ng hina njji nylrmlna Itrjálriml -amldaadrite tkúr|rim /Afam •v.t tfl hana Vtr taunur II a m Ir 11 fhtkk tklBfl fjrir framflttara ~M rfl. tlaat 1 Inntarlkltrtrifll.u, rtte .< rtjúrala akald
upp 1 .nnd tkiptj. Nóttin. rpfir .kOmmu rplir tkiRnatli, w Ink K*nKlB lil .tkvmtu og Ijollu p.u ..n. tfl Uln vi.it hAtt ng tnjallt ng h.nn vildi, pA tpilafli luttn t'O A hj.ru thaulrrrj Uvarflur nr kjOrln tll ír landaaljðm 1 aUB Abartlnnnr Uvnrtnr •ntn Glndthmn ntjðnvin attnvlí )ringn VlUvJálmur krtourl hrfur aJhAlfl kjaa Ufrrfl uai rir/laMtite D'tktlaadt, rvu n *ðt|S "« »1« frumrarp u«l.«rt rkkt fllid fjrtr >d drttrflu, afl fúufli »~ ~iun áflur furtrtl fro«l fafl tll j 8r»r«uitti o< uadlr-
it 1 .nn»S ddpU, .n Atl A moti Oj; pA mnik.mmt rrflunni, n MUn KjnrMmlrga, A inrflan hann tlAC vnr pjrtflittul hrimtur. Kptir pvl, h-i land futartl flnjtt 4 framvúrp flrirt an all-
upp pinRÍS OK .tnln. til njrm k.wi imgm, p.i Un. U ekk, nw »ag f prmnrl Itorg, .8 jrg Ijrm drð HFn jag nö drrgiB 1 70 Ar. Samkvm. 1 Ibrldin. ping Ibru varnptrifl 6 mifl.iku d*K*"" (IS. f. - ) og .... rtvnnn Ugn Iflll frtlk nmbvrrAa Wrttminrtrt •únl Vri Afl-l-rfl, d. ridt hritu >•• mrt H -fltea IA )dll GVt. KflW Pmwr. 1 ofl koan htnt Maria Thrtrta /Mt Jar
kmrt fmr Ujídu UUur kijÍ. p»TnK MwRyi. nfc IO«j« rkki Ungt afl Ufla. .8 j»g hírrli 'li JujtUtna aptur, cg rkki ðllkUgt afl p*t“ ’Mfll 1 nfBMU akipti r« jtg pil nfl ttnj|dfrgn tar <y hrAtUKt kukli. ribri kum ufl tU Mamhr. dtaldj fw utm amA bhtl 1 ahiriM prt.. M ||l«fl -VT) rkjldl JUmltJ. doltert vtrin ml'h mrtm m A rtlnrio f)Araa«tdri. Af
miklu bntur I*mr m huU.1 mmltu GUrUtonuu aígin Aokki, llénjngUm iArwAurog Jonrpk UmmbarUin, b- afl •frrr'gjt^'rm bmt,\» hinn mannl ■h brimur rkkl fmmar ahuli hw. A Pðlland, nfl p.8UuH rkki Immar irm — rrflki u« t«t l-fltr Ótur ktmaafw hrjrtB >Júaa tlna „lltrite krt-rl-t „»athmdv k.lurl jlte. bátlfln- mrih Húnamlr. ,Hr,l •rmrrlflmUJ mrlmmlfjm. T.plrfl. rlkla mrflaMata prtt IJár. ftnfltn vrtol
KrniAu. »«K «1 nppbnlsir o* ».1.0* bjugguM jMn.nl »i8 .8 nA Uumh.1.1 inu A rtjóminni éf GUd.bmn p.llnum, rn 1 muninni voru pnir ......8 ... Iniluoppnrl bfinduni SnlUburj mnn. Pðllmid n-gu Inngi. Hluatifl rptir ina og hr.Bummt. HringiS At hinu RnmU. HringiB inn hinu „jj. Hrlng ifl Al hinu ðfarvvrlt tlnululi aumltir rlgt I»lr Innl. r«a rr rkki ttnnaS mn «f-1»"- tpm IJBvrMUnjúrtrir Prrik htfl vrrtn hrpiai.jt- rril rlil r, vM riv ktriunanr, vrfl rprtr Ihte ptfl* tertU htnn vlfl: li'Ji, >18 nu-lnlfl IterUrvrrt, Jr» htffll fllrjril Irnvnri. 1-n )r« rr mrlri m lUrltrottu Jr« rr hlta Itlh.Varia plntkurflttr (mllll Ml-J-dnú IIJútriM h)á nn >nr-t>nala mrflt ktnte fln-ptlun.
•8 >6 *j« nug» pnirm bnlur opin, .8 OmmlmrUin, pvl nrt prmnu .llrrli dnu rr Unn bAin J rj kilrggj. mg 1 Ivnd.. tj» ðlriflar. HrtngiB inn lilrta- untrrlku tlmaMli rmt.ttpr ng Irifltr" GUtlatunr var rmlurktatinn Autmn akipti til .8 trm lulltröi Mid- hflht.,.l.f,», m p.8 rr 1 IjðrtJntU tkij.t ar dr föflurlBndlnu rvrirl tllmlkltr rrint ar mrAalaljifltt, irlamtnm AtMnar rrlrl n,M tfl njú.-i .-r ... W Hri.4r.rn .Ml.Huri l-i-fltldl á fiaflf rr i fmta Mfll
Wn ImJdinn 1 biv«Kum og Al.linn nA nr hnnn riimki. nj'lur. HwtiUKtun .tnndur brlur; rr Jrmlnlnu l.rii'KÍ •8 hann trktt |nngMtu A hnmlur Jnfuvrl pð margir vtrri GUtUltavr rit.BlrKtr m.-.t|«n.r vi»Jj.Mvi.Knmar. |ri ..rBur mgvrm |«irm j.ftmfl vifl flimtrtg .ajúm. r, ri Mlta IHU nrM. er na nn nfla A.Mniamvlrat kri. lln-UM m»fl>d™. V..ra á H« fu-ll ndfl
nr k.lUut Íittnl-Vmionim. »ru IrjAUIjndir 1-nd.mrnn. b.8 ur .8 •rgj.: Þmm flokkur bnldur ImI .ik Unu |uUitinku MioAuvir 1 bllum mAI um nrm. puwu Imk. 1 p.l Ijlgir k.nn SJUImrj og T.»J flokknum tll pnM .8 »i8hald. nining rlkÍMM, M'n krnin Alltur alKjOrlng. tun.lr.fln um mmUkunttnn .v atjðmfrirtinK. tv tharfl |M8 1 Ihdtk GUtUlonrfl vrrflur rkkl auflft llt, pvl alpj'flutmuat hant rr n.ikifl Á K.,kU,.,IÍ. Bright gamli Ugnm umlwttum 1 .tjðm.mki,«„innl viflvlkjantli trlamli, 1 ImnttlBíni.i fin. ■g afl untUnfnrtiti, ntt afl (run, tjr hridm m 1 hlnal Kti.ririlHa, aJálMa 1‘artvarhttrr Ofri.kalanl fjlrlr mrflt.tmk vrldur »1 rlnn mriUr. n> Jafl rr hl.a "/H hnmAUriJml ua.il krrfnrtaKl tlah~.lt friill X.flflurálfa, ra 1 H v ar rjrttlaa fjrtr 1*0 rkra»lnt~r, fltt fjrtr <l„in ,r>fl«ual. „JámhrriflrtWh,- rra mrflta IflMtariaaar flrtar rijrtrt. IJrtefl ktrrja rnrflla Ifltul-rtnnri.
JúnKÍfl »M Irjtt upp hinn SJ. jAnl. 1 hinu opn. l»j»A li^pi.yf- um Mundum h6n „vuAint tllr. Irjriu.. -dn |ri .i|.|vl.t„„K... afl kaujri Uml fl af Umbulrvatuum ng tkij.ta pvl m» ul ■AUngmr riguar! <ú. hAfa fjrlr t'dlna. H-vui., m uú h.f. h—' •» fbaariöB, MAH. rhri -Ual Trrrtlarj lnu.„ IL.nd.raja r. kjrr rftlr -kattvlll. hnflt trm tllUrJt-ndl )ám fl-tit-lp-lar hrflvrtflanrrjrtt tjli, |n| rflt rkkl, .„t htrrt - .u jflrripflaia hrttr fafl
vrK hAn Iril A |mfl uiAl. l. ndimÍM ■ v ping '.r uH.Uj« brrjnki k.Mi.ng. .trlfliB Ijrir nlvOru, ty «68 vAr Ul l.utt til prm um W. jAli. Á, prim il.nt Uorti nkki KvimmiUKW atliy- wJI-Kldn rjnium M«t,J.llm Rflnrjaltrinntr A rumta liingi S7H. m ul. ntðtnunUmU «11; uU |„iv- „atttri rr OII HTH. Int.it fljtl rr rinnig vkijfl 1 Ihdtkana: Salirimrt brAr «17 Ivlgrmlur, GUdtt.flvr |U|, PamrllKSig llanington 74. Il.rt riblfnrl! 1 Hrri vv. u„ .'i.r l.rrriar fjlkjaaam uadlr PrakkUml. »u-t btaa ,.j atU -' b.aa maal r~»~r. -nhrtnjtlrt-ter frtrv. brtav fr-m li, »kkl hrtdar hr*. WflflJnftflfdaflM. ('•mml J. '«t WJtrrifflalr vtM r*n l'jfl
k.|.|MnilrKt, O, (|«5 6lrAlrKt mrgi v.rflMI) JnnKmrnn hjrr 1 Antrriku hnrrtr l.rl.kun Irrkju, tknrnjrfln .y mA Krit pm. .» aiu tk.ju, t-.ltfli Salrilmrj 1 ISllum mAltim, trm Ibt* A Indta inAlinu, iy vrrflar bnnn pvl ifl Al.jrgjatt tiltn fl.dtk Iirgar til at- *ir Hright ng OrimlmrUin. G la.Ut* mn ttarfli aI tjrr rABt- Pr.kkl.udl A,anr ■arir, ngrkbl .» •*• k.mniy -l»n,l„ t,uur. Y.r ht-ttri r bana d mtflur rr Prtkktr r-kkl Irvj -la m. ttfl IJrt fljrja tlfl, n—llr hrvvrrfll, dl lú-. f~t ktt, tvn tMAtaJúklr ril >rlr Ite flrfa fv' -kahltdadlafl thri tU a* tlltrkna fjrtupidúm d Uhrbaum drflt. Pkkl krlflw htlt Ori.tJ rtte W) r rip'tmlr Irjfl III .* uk. mrha Ua Plt rfll 1 fn-trlfltium bjrraflrtnt m arml 4 af A Tlu mllj, <tfl •■> fda flollar. vrtflur
mAlifl 1 Itlington, par «n hnnn »ar K^pkunnuv IjOld. kjó—Innim. tmg nr lundamnlurinn varnrflin pjrll .kip V hjrjn KjOrfl.tl .m"Írikill ur .8 rkkrrt hrjrflvtt pnr mrA Ijlgdi * ■KKjritMt tvo mikifl y lAllturl ti h*nn tdk til fóUnnn ng «JBi At um 1 rptri djr bAMiim, og vtrfl nkki mnim 1 él mBulmldm., an kl.B, btn. LAru flwr hann latkUl A hmdur .8 mjmd. Aflrill I.kB, hann hart afl lUrtingtotv gjðmat mflMi rABhrrra, og gjðrfli rifltning rinnig t,u til .8 ft p»l '•mgmKl- m pn> varA pð nkkl. Han Kt.fl* Irrjtli ajrr rkki til afl rlg- mU aig .... rifl T.flj fhkk.n., pð riUiB. Nr.uti pvl Cjlum pnim Ixtfl m, um Briti I rflflinu, avo Saliaburj riaa drrkkU tjrr Aaata! hú-lrkal tfu » 1" Oaddra. fHtamdbrrft v.ul..karit M bðf.ariaflauri Muarkra. ótter Uðfl b*m vtr pfu bvaAAar tll k.attmja. -ftl-dd ftriai bU. mrril .. tkjMuj rikuri 1 ktriteafllna. rfkltrAflur, m vtna tllt 1 atfri Óttera ktriaafla Hri af rif Uflrib. °< vrlkMkl ótteri Uf. rafllS ttn mjflf A mM, Jrlrrg aS hún afur u,,8 nlatfott rittea. Kr> Amenk m. Bamdavriklm. Alfdaat HriMwikJa rw tdhlfl flratt kfltaa Al.takll r.to. rfBli Ml í*n u. x frtriliari a.in f.lDrvteflrliaia Ut •■<* lúflfl fjrtr fltflfl 18.888 frafli wjituitfl. t«.J,»*S flrtmmf.ua mm tfl fullfljtlrt Mm 4 Járadmka -■••<,„ ikterirMaa rra Wkk.fl um frtfl)aat ■r . talrteaa hrrmaaM. rr llmlrriuri, m (FrambtM • fjúrflu U.n-flul
Fyrsta forsíða Heimskringlu.
nóvember 1894, og var þar fram
til vors 27. maí 1897. Hætti þá
blaðið útkomu í annað sinn um
aðra 4 mánuði.
Er löng greinargerð um fjárhag
blaðsins í þessu síðasta blaði eftir
Eggert Jóhannsson. Er hann gram-
ur, sem von er, yfir þeim úrslitum,
að eftir 11 ára basl og baráttu og
fjárframlög af litlum efnum, allra
þeirra er við blaðið höfðu unnið, sé
það lýst gjaldþrota og skuldunautar
þess látnir selja allar eignir þess.
Kennir hann vanskilum kaupenda
um hvernig komið sé. — Skuldir
segir hann að séu 6.851,30 dollarar
og takist þar af hlutafé félagsins
4.200 dollarar. Eignir í útistandandi
áskriftargjöldum og prentáhöldum
segir hann að séu 6.054,38 dollar-
ar, en þar af 3.400 dollarar í
áskriftargjöldum. Hann kemst svo
að orði um þetta:
„Sumt af þessum útistandandi
skuldum er margra ára samsafn
sem dregið hefir verið að strika út,
í þeirri von að þær yrðu borgaðar
allar, eða að einhveiju leyti. Mikið
hefír verið strikað út árlega, sem
algerlega ónýtt og yrði það feikileg
upphæð til samans.
... Á þessu sést að það er fyrir
tóm vanskil kaupenda að blaðið
verður að hætta. Af upphæð þeirri
sem félagið skuldar eru um 1400
dollarar kaupskuldir við verka-
mennina. Hafa þeir gert sitt til að
halda blaðinu við. Það er vonandi
að þeir sem búnir eru að njóta vinnu
þessara manna, án þess að hafa
goldið fyrir hana, fínni nú hjá sér
siðferðishvöt til þess að borga sem
greiðast það sem þeir skulda."
En sú von rættist ekki. — Þrota-
búsráðsmaður var settur af því
opinbera, fyrrverandi ráðsmaður
blaðsins Einar Ólafsson. Allt var
boðið til kaups: prentáhöld, húsið
og útistandandi áskriftargjöld en
lítið var í þetta boðið og hafðist
eigi meira saman en sem greiða
þurfti til verslunarhúsanna; töpuðu
því hluthafar og starfsmenn blaðs-
ins öllu sínu fé.
Þegar Frímann B. Amgrímsson
fór alfarinn frá blaðinu og lét af
ritstjóm í síðasta skiptið, 12. nóv.
1888, var stofnað hlutafélag er
keypti prentsmiðjuna og blaðið.
Nefndist félagið „The Heimskringla
Publishing Co.“ Fram að þeim tíma
hafði prentsmiðjan verið rekin und-
ir nafninu „The Heimskringla Norse
Publishing House." Upphaflega
vom það aðeins þrír menn sem
keyptu, hinir sömu sem tóku við í
hið fyrra skiptið er Frímann fór frá
blaðinu. En nú bættu þeir við sig
fleimm, norðan og sunnan landa-
mæranna, er lögðu fram fé fyrir-
tækinu til styrktar. Loks var félagið
löggilt, 29. ágúst 1890 og nefndist
þá, og eftir það þangað til það féll
„The Heimskringla Printing and
Publishing Co. Ltd.“ Bættust þá
nokkrir í félagið. Gerði stofnskráin
ráð fyrir 12 þúsund dollara höfuð-
stól og var hluturinn miðaður við
10 dollara. Var nú gerð tilraun að
selja hluti er heppnaðist sæmilega.
Óx þannig hlutaféð, uns það var
komið í 4.200 dollara. En jafn-
harðan sem það óx, gekk það aftur
til þurrðar, því tekjur blaðsins guld-
ust ekki og varð þá að nota það til
viðhalds prentsmiðjunni og í rekst-
urskostnað. Loks kom svo timinn
að ekki hafðist upp meira fé, urðu
þá úrræðin þau, eins og að ofan
er sagt, að félagið var lýst gjald-
þrota og eignir þess seldar fyrir
skuldum.
Ekki vom þessi miklu vanskil því
að kenna að blaðið væri ekki vin-
sælt. Það var ágætlega ritað,
einkum með sprettum. Það flutti
skemmtilegar sögur sem fólk var
sólgið í að heyra, eins ogt.d. „Gypsy
Blair", „Áttungurinn", „Kapítóla“,
„Er þetta sonur yðar?“ „Úr frelsis-
baráttu ítala", „Jafet í föðurleit",
„Vesturfarinn" o.fl. Það flutti
greinilegar fréttir frá íslandi, og
af því helsta sem var að gerast hér
í landi. Það hvatti menn til fram-
taks og félagsskapar. Það tók svari
lítilmagnans og veitti öllum mál-
frelsi er rituðu af sæmilegri skyn-
semd. Það var fólksins blað.
. . . Ef nú blaðið var vinsælt og
naut alþýðuhylli af hveiju stöfuðu
þá vanskilin?
Um það geta verið skiptar skoð-
anir, en þó er naumast nema einu
til að svara. Þau stöfuðu af því
upplagi sem skipast hafði aftur í
öldum, hjá Islendingum, að vera
óáreiðanlegir í smáviðskiptum og
kæmlausir, þó orð þeirra og skuld-
bindingar standi í öllum stærri
viðskiptum eins og stafur á bók.
Þetta er óþægileg staðhæfing, en
þetta virðist hafa fýlgt alltof mörg-
um, eins og einskonar ættardraug-
ur, er þeir hafa ekki getað losað
sig við. En hvílíkt tjón þetta hefir
skapað, og skapar, verður fyrst ljóst
er rifjuð er upp saga fyrirtækja
vorra hér í landi.
Almennt þráðu menn að hafa
blöðin, en enga hugmynd höfðu
þeir um hvernig hagur þeirra stóð,
eða hveijum óþægindum það sætti
fyrir fátækar prentsmiðjur að verða
að bíða svo ámm skipti eftir áskrift-
argjaldinu.
Það kom sem miðarslag yfír
menn er þeir spurðu að „Heims-
kringla" væri fallin. Gripu sumir til
pennans og ortu eftir hana saknað-
arstef og támðust í anda yfir slíkri
óhamingju. Aðrir kenndu þetta
metnaðarskorti og óhagsýni útgef-
enda, en fáir munu hafa sakað
sjálfa sig. Var nú bráðlega farið
að ræða um að reisa hana á fætur
aftur og hófust samskot í því skyni
í Dakota, að kaupa prentáhöldin,
færa þau suður og gefa blaðið út
þar. En þegar til kom vildi þrotabús-
ráðsmaður ekki selja áhöldin eða
útgáfuréttinn suður. Dró hann söl-
una á langinn allt sumarið, í þeirri
von að kaup yrðu gerð hér nyrðra,
er að lokum varð. Var útgáfuréttur
og prentáhöld seld félagi er þá var
stofnað og nefndist Walters-
Swanson & Co. — Eigendur vom
Björn F. Walters (Jósafatsson, frá
Gili í Svartárdal), mikilhæfur maður
á marga lund, síðar verslunarmaður
og vara-lögtaksmaður í Pembina;
Gunnar fóðursali og kaupmaður
Sveinsson í Winnipeg og Einar Ól-
afsson, er á hendi hafði þrotabús-
ráðsmennskuna. Hinar eignir
félagsins, lóðir og hús, tóku skuldu-
nautar er haft höfðu þær að veði.
Var nú prentsmiðjan færð á loft-
herbergi í byggingu er stóð við
hornið á Princess og James St. Var
Einar Ólafsson kjörinn ritstjóri
blaðsins en Björn F. Walters ráðs-
maður, og er fyrsta blaðið dagsett
14. október 1897. Er svo blaðið
gefið út þar til 23. febrúar 1899
að prentsmiðjan er enn á ný færð,
nú að 547 Aðalstræti og svo þaðan
24. okt. 1901 að 219 McDermot
Ave. Á þessu tímabili urðu tíð eig-
endaskipti að blaðinu. 10. mars
1898 hættir Einar Ólafsson rit-
stjórn. Kaupir B.F. Walters þá
prentsmiðjuna einn og tekur við
ritstjóminni, en 13. október sama
ár selur hann blaðið Baldvin L.
Baldvinssyni er þá gerðist eigandi
þess fram að 1. okt. 1913. Byggði
hann hús yfir prentsmiðjuna að 729
Sherbrook St., og var blaðið svo
gefið þar út frá 9. júní 1904 til 28.
sept. 1921.
Er nú hrakningasaga prentsmiðj-
unnar senn til enda sögð. Árið 1913,
1. október, seldi Baldvin blaðið og
prentsmiðjuna „The Viking Press
Ltd.“ Hefir það verið útgefandi og
eigandi Heimskringlu fram til
þessa, eða í 23 ár. Lét það byggja
hús að 853 Sargent Ave. og færa
prentsmiðjuna þangað, með október
1921 og hefir Heimskringla verið
gefin þar út í þessi síðastliðin 15
ár, eða til 1936.“
Lýkur hér tilvitnunum í afmælis-
grein séra Rögnvalds Péturssonar,
er hann birti í Heimskringlu fyrir
fimmtíu árum, 14. október 1936.
Eins og flestum mun kunnugt,
hafa Vestur-íslendingar lengst af
gefíð út tvö blöð, sem eru nær
jafngömul, Lögberg og Heims-
kringla. Þau voru sameinuð í eitt
blað 20. ágúst 1959, og hafa kom-
ið út á þann hátt til þessa dags.
Stefán Einarsson var þá ritstjóri
Heimskringlu, og hafði verið það
frá 1930. Hann var einnig ritstjóri
frá 1921—1924 og hefir því lengst
allra setið þar á ritstjórastóli. Næst-
lengst hafði Baldvin L. Baldvinsson
ritstýrt blaðinu, eða í 15 ár.
En margir hafa ritstjórar starfað
við Heimskringlu frá því hún ýtti
úr vör fyrir 100 árum, og flestir
hinir merkustu menn. Má þar t.d.
nefna Frímann B. Amgrímsson,
Gest Pálsson, Einar Hjörleifsson,
Gunnlaug Jónsson, Eggert Jó-
hannsson, Jón Ólafsson, Baldvin
L. Baldvinsson, séra Rögnvald Pét-
ursson, séra Benjamín Kristjánsson,
Sigfús Halldórs frá Höfnum og
Stefán Einarsson.
Þegar blöðin gengu í eina sæng,
var útgefendum nokkur vandi á
höndum. Stjómmálin réðu þar tals-
verðu um. Annað blaðið fylgdi
fijálslyndum flokki að málum, hitt
íhaldssömum. Þó leystust málin
farsællega. Ingibjörg Johnson,
ekkja Einars P. Jónssonar frá Há-
reksstöðum, síðasta ritstjóra
Lögbergs, tók að sér þann vanda.
Var hún ritstjóri til dauðadags.
Eftir það önnuðust ritstjóm m.a.
Karólína Gunnarsson, Haraldur
Bessason, prófessor í Winnipeg, og
frú hans, Margrét Björgvinsdóttir,
um tíma, en síðan komu þrír rit-
stjórar héðan að heiman. Fyrst
Bima Bjömsdóttir (Guðfínnssonar),
þá Jón Ásgeirsson, fréttamaður, og
að síðustu Jónas Þór frá Blómvangi
í Mosfellssveit, sem er ritstjóri nú
í dag.
Hér hefur verið stiklað mjög á
stóru um æviferil Heimskringlu á
umræddu tímabili. En vonandi verð-
ur þess ekki langt að bíða, að samin
verði ítarleg saga vestur-íslenskra
blaða og blaðamanna, því þar er
um að ræða merkilegt viðfangsefni.
Þessari stuttu greinargerð úr
sögu Heimskringlu vil ég ljúka með
einlægum þökkum fyrir skelegga
baráttu blaðsins fyrir traustu og
góðu samstarfí og samvinnu milli
Islendinga báðum megin hafsins. í
þeim efnum hefír Heimskringla lagt
af mörkum ómetanlegt starf, er
seint fymist.
Ég vil því að lokum hvetja þá,
er línur þessar lesa, að styðja Lög-
berg-Heimskringlu með áskrift
sinni að blaðinu, svo að þetta mál-
gagn okkar í Vesturheimi lifi sem
lengst.
Islenzk-
ar skaup-
sögur
Ný bók frá Bókaklúbbi
Almenna bókafélag^ins
BÓKAKLÚBBUR Almenna bóka-
félagsins hefur sent frá sér
bókina íslenskar skaupsögur í
útgáfu Matthíasar Viðars Sæ-
mundssonar lektors. Er hér um að
ræða úrval íslenskra kímni- og
gamansagna eftir íslenska höfunda
allt frá Jónasi Hallgrímssyni til
dagsins í dag. Matthías Viðar Sæ-
mundsson ritar formálsorð fyrir
bókinni og segir þar m.a.:
„í íslenskum skaupsögum birtast
26 sögur frá 19. og 20. öld. Þær
eru af ýmsum toga, fæstar hreinar
gamansögur því að skaupið er yfír-
leitt ofið saman við aðra þætti. Hér
eru galsafengnar absúrdsögur,
gamanmál um fjarstæður og uppá-
komur, hnyttnar mannlýsingar,
beittar háðsögur, paródíur og sögur
sem sækja kómísk áhrif sín í mis-
ræmi stfls og inntaks. Verkefnin
eru með öðrum orðum mjög íjöl-
breytt að gerð, áhrif þeirra og
margvísleg. Sum eru þægileg en
önnur óþægileg, sum leyna á sér
og höfða til hugsunar en önnur öll
á yfirborðinu. Þau eiga því að gefa
nokkuð breiða mynd af sérstöku
sjónarhomi í íslenskri sagnagerð."
Eftirtaldir höfundar eiga sögur í
bókinni:
'Ásgeir Ásgeirsson, Einar Kára-
son, Guðmundur Daníelsson,
Gunnar Gunnarsson, Hannes Pét-
ursson, Jakob Thorarensen, Ólafúr
Gunnarsson, Steinn Steinarr, Þór-
arinn Eldjám, Benedikt Gröndal,
Gísli J. Ástþórsson, Guðmundur G.
Hagalín, Halldór Laxness, Hrafn
Gunnlaugsson, Jónas Hallgrímsson,
Ólafur Jóh. Sigurðsson, Steinunn
Sigurðardóttir, Þórbergur Þórðar-
son, Einar Már Guðmundsson,
Guðbergur Bergsson, Guðrún
Helgadóttir, Hannes Hafstein, Ind-
riði G. Þórsteinsson, Kristmann
Guðmundsson, Pétur Gunnarsson
og Thor Vilhjálmsson.
íslenskar skaupsögur er 328 bls.
að stærð og unnin í Prentsmiðjunni
Odda.
(Fréttatilkynning.)
Námskeið í
tölvunotkun
við fiskvinnslu
MORGUNBLAÐINU hefur
borizt eftírfarandi frá mennta-
málaráðuneytinu:
Menntamálaráðuneytið er þátt-
takandi í ýmsum samstarfsnefndum
um skólamál á vegum Norrænu
ráðherranefndarinnar. Ein þessara
nefnda fjallar um fræðslumál í fisk-
vinnslu og er fulltrúi Islands í henni
Stefán Ólafur Jónsson, deildarstjóri
í Menntamálaráðuneytinu. Nefnd
þessi gengst fyrir námskeiði um
notkun tölvutækni í fískvinnslu fyr- |
ir norræna kennara í fiskvinnslu-
skólum 15.—19. september nk.
Námskeiðið fer fram á Hótel Loft-
leiðum. Tækifærið verður notað til
að kynna íslenska framleiðslu og
helstu nýjungar í tölvunotkun við
fískvinnslu hér á landi.
1 undirbúningsnefnd námskeiðs-
ins hafa setið: Stefán Stefánsson,
Menntamálaráðuneytið, Halldór
Arn’órsson, Tækniskólinn, Eiríkur
Valsson, Marel hf., Sigfús Krist-
mannsson, Póllinn hf., Gísli Er-
lendsson, Rekstrartækni sf.,
Magnús Guðmundsson, Meka hf.,
og Þorkell Jónsson, Samax hf.