Morgunblaðið - 09.09.1986, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 09.09.1986, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ISAL Kerfisfræðingar/ forritarar Kerfisfræðingar/forritarar óskast til starfa í tölvudeild okkar. Æskileg reynsla í forritunar- málunum RPG II og COBOL. Umsóknareyðublöð fást í bókaverslun Sig- fúsar Eymundssonar í Reykjavík, og Bókabúð Olívers Steins í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur forstöðumaður tölvudeild- ar í síma 52365. Umsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 16. september í póst- hólf 244, Hafnarfirði. íslenzka álfélagið hf. Smurstöð — f ramtíða ratvi n na Hekla hf. vill ráða áhugasamann mann á smurstöð fyrir bíla. Helst vanan, en aðrir vandvirkir koma einnig til greina. Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur- stöð Heklu. IHIHEKLAHF I Laugavegi 170-172. Sími 695500. Málarar — öryrkjar Höfum verið beðin um að útvega starfsmann við nýstofnað fyrirtæki með málningarvörur o.fl. Fyrirtækið vill ráða 75% öryrkja, sem er málari að mennt, eða hefur mikla reynslu af málningarvinnu. Starfið felst í léttri verslunarvinnu og fag- legri ráðgjöf til viðskiptavina. Umsóknir merktar „Vinna“ sendist Svæðis- stjórn Reykjanessvæðis málefna fatlaðra fyrir 11. september. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Svæðisstjórn Reykjanesssvæðis málefna fatlaðra, Lyngási 11, 210 Garðabæ. Svæðisstjórnir Reykjavikurborg ▼ Reykjanessvæði 7 Vesturland 7 Vestfirðir 7 Norðurland vestra 7 Norðurland eystra 7 Austurland Suðurland Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt starfsfólk til starfa nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum og í síma 37737 og 36736. Hálfsdagsstarf Sérverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða tvær konur á aldrinum 30-40 ára hálfan dag- inn fyrir og eftir hádegi. Umsóknir leggist inn á augldeild Mbl. fyrir 12. september merktar: „H — 5859“. Atvinna óskast 22 ára stúlka með próf frá ritaraskólanum hjá Mími óskar eftir skrifstofustarfi. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta fyrir hendi. Upplýsingar í síma 30294. Trésmiðir og bygg- ingaverkamenn Óskum eftir að ráða nú þegar trésmiði og byggingaverkamenn í nýja Hagkaupshúsið. Upplýsingar á byggingastað eða í síma 84453. ínIbyggðaverk HF. 1 15 50 ' Sendibflar Vegna mjög mikillar vinnu getum við enn bætt við nokkrum greiðabílum. Upplýsingar veitir stöðvarstjóri í Hafnar- stræti 2. Kona óskar eftir starfi á skrifstofu, við vélritun, símavörslu eða tölvuinnslátt, hálfan daginn, fyrir eða eftir hádegi. Tilboð sendist til augld. Mbl. merkt: Vön — 1812 fyrir 12. sept. Akureyrarbær Forstöðumaður öldrunarþjónustu Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns öldrunarþjónustu á Akureyri framlengist til 18. september nk. Nánari uppl. veitir undirritaður. Akureyri, 8. september 1986, bæjarstjóri Lyfjatæknir eða vanur starfskraftur óskast til starfa í Patreks Apótek frá 1. október. Uppl. í síma 94-1222. Heimilisaðstoð Heimilisaðstoð óskast daglega í vetur frá kl. 8.45-13.15. Um er að ræða alhliða heimilis- störf s.s þvotta og þrif. Umsjón með 6 ára telpu og að koma henni í skólann. Skriflegar umsóknir sem tilgreini nafn, aldur, heimilis- fang, síma og fyrri störf leggist inn á augldeild Mbl. merktar: „B — 524“ fyrirföstu- daginn 12 sept. nk. Sölumenn Við þurfum að ráða duglega sölumenn til að annast sölu nýrra og notaðra bíla. Góð vinnu- aðstaða. Mötuneyti á staðnum. Vinsamlega útfyllið umsóknareyðublöð sem eru hjá símaverði.______ FhIhekiahf I Laugavegi 170-172. Sími 695500. Atvinna í boði Viljum gjarnan ráða til okkar nú þegar hresst fólk í hin fjölbreytilegustu störf meðal annars: * Við verðmerkingu og uppfyllingu í mat- vörudeild * Lagerstarf * Á búðakassa * Almenna afgreiðslu Um er að ræða heilsdags störf. Aðrar upplýsingar veitir starfsmannastjóri Miklagarðs í síma 83811. jyx /HIKUG4RÐUR MARKAÐUR VID SUND Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfskraft í dömu- og barnafatadeild í verslun okkar. Um er að ræða heilsdags eða háifsdags störf. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs í síma 83811. A1IKUG4RÐUR MARKAÐUR VIÐSUND Verslunarstarf Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann í raftækja- og húsgagnadeild íverslun okkar. Reglusemi og stundvísi áskilin. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla- garðs, Holtagörðum í síma 83811. /VIIKUG4RÐUR MARKAÐUR VID SUND Ritari óskast Ritari óskast til starfa nú þegar eða sem fyrst. í boði er hálft starf eða meira eftir samkomulagi. Vinnutími getur verið sveigjan- legur. Starfið er einkum fólgið í skjalavörslu, vélritun og símavörslu fyrir einn yfirmann. Vinnustaður í hjarta borgarinnar og vinnuað- staða mjög góð. Góð vélritunar- og íslensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir, merktar: „Vön“, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Laus staða Staða gjaldkera við sýslumannsembætti Vestur-Skaftafellssýslu er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist sýslumanni Vestur-Skaftafellssýslu, Austurvegi 15, Vík í Mýrdal, fyrir 20. september 1986. Sveitarfélög — hús- félög — verktakar Vantar slitlag? Tökum að okkur að leggja klæðningu á götur og plön. Borgarverk hf., verktakar, vélaleiga, sími 93-7134 og 7144.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.