Morgunblaðið - 09.09.1986, Qupperneq 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
ISAL
Kerfisfræðingar/
forritarar
Kerfisfræðingar/forritarar óskast til starfa í
tölvudeild okkar. Æskileg reynsla í forritunar-
málunum RPG II og COBOL.
Umsóknareyðublöð fást í bókaverslun Sig-
fúsar Eymundssonar í Reykjavík, og Bókabúð
Olívers Steins í Hafnarfirði.
Upplýsingar gefur forstöðumaður tölvudeild-
ar í síma 52365.
Umsókn með upplýsingum um menntun og
fyrri störf sendist fyrir 16. september í póst-
hólf 244, Hafnarfirði.
íslenzka álfélagið hf.
Smurstöð —
f ramtíða ratvi n na
Hekla hf. vill ráða áhugasamann mann á
smurstöð fyrir bíla. Helst vanan, en aðrir
vandvirkir koma einnig til greina.
Góð, björt og hreinleg vinnuaðstaða.
Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er
áskilin.
Upplýsingar gefur Jón C. Sigurðsson, smur-
stöð Heklu.
IHIHEKLAHF
I Laugavegi 170-172. Sími 695500.
Málarar — öryrkjar
Höfum verið beðin um að útvega starfsmann
við nýstofnað fyrirtæki með málningarvörur
o.fl.
Fyrirtækið vill ráða 75% öryrkja, sem er
málari að mennt, eða hefur mikla reynslu
af málningarvinnu.
Starfið felst í léttri verslunarvinnu og fag-
legri ráðgjöf til viðskiptavina.
Umsóknir merktar „Vinna“ sendist Svæðis-
stjórn Reykjanessvæðis málefna fatlaðra
fyrir 11. september.
Öllum umsóknum verður svarað og farið
verður með þær sem trúnaðarmál.
Svæðisstjórn Reykjanesssvæðis
málefna fatlaðra,
Lyngási 11, 210 Garðabæ.
Svæðisstjórnir
Reykjavikurborg
▼ Reykjanessvæði
7 Vesturland
7 Vestfirðir
7 Norðurland vestra
7 Norðurland eystra
7 Austurland
Suðurland
Starfsfólk óskast
Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt
starfsfólk til starfa nú þegar. Vaktavinna.
Upplýsingar á staðnum og í síma 37737 og
36736.
Hálfsdagsstarf
Sérverslun í Reykjavík óskar eftir að ráða
tvær konur á aldrinum 30-40 ára hálfan dag-
inn fyrir og eftir hádegi.
Umsóknir leggist inn á augldeild Mbl. fyrir
12. september merktar: „H — 5859“.
Atvinna óskast
22 ára stúlka með próf frá ritaraskólanum
hjá Mími óskar eftir skrifstofustarfi. Góð
vélritunar- og íslenskukunnátta fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 30294.
Trésmiðir og bygg-
ingaverkamenn
Óskum eftir að ráða nú þegar trésmiði og
byggingaverkamenn í nýja Hagkaupshúsið.
Upplýsingar á byggingastað eða í síma
84453.
ínIbyggðaverk
HF.
1 15 50
' Sendibflar
Vegna mjög mikillar vinnu getum við enn
bætt við nokkrum greiðabílum.
Upplýsingar veitir stöðvarstjóri í Hafnar-
stræti 2.
Kona
óskar eftir starfi á skrifstofu, við vélritun,
símavörslu eða tölvuinnslátt, hálfan daginn,
fyrir eða eftir hádegi.
Tilboð sendist til augld. Mbl. merkt: Vön —
1812 fyrir 12. sept.
Akureyrarbær
Forstöðumaður öldrunarþjónustu
Umsóknarfrestur um starf forstöðumanns
öldrunarþjónustu á Akureyri framlengist til
18. september nk.
Nánari uppl. veitir undirritaður.
Akureyri, 8. september 1986,
bæjarstjóri
Lyfjatæknir
eða vanur starfskraftur óskast til starfa í
Patreks Apótek frá 1. október.
Uppl. í síma 94-1222.
Heimilisaðstoð
Heimilisaðstoð óskast daglega í vetur frá kl.
8.45-13.15. Um er að ræða alhliða heimilis-
störf s.s þvotta og þrif. Umsjón með 6 ára
telpu og að koma henni í skólann. Skriflegar
umsóknir sem tilgreini nafn, aldur, heimilis-
fang, síma og fyrri störf leggist inn á
augldeild Mbl. merktar: „B — 524“ fyrirföstu-
daginn 12 sept. nk.
Sölumenn
Við þurfum að ráða duglega sölumenn til að
annast sölu nýrra og notaðra bíla. Góð vinnu-
aðstaða. Mötuneyti á staðnum.
Vinsamlega útfyllið umsóknareyðublöð sem
eru hjá símaverði.______
FhIhekiahf
I Laugavegi 170-172. Sími 695500.
Atvinna í boði
Viljum gjarnan ráða til okkar nú þegar hresst
fólk í hin fjölbreytilegustu störf meðal annars:
* Við verðmerkingu og uppfyllingu í mat-
vörudeild
* Lagerstarf
* Á búðakassa
* Almenna afgreiðslu
Um er að ræða heilsdags störf.
Aðrar upplýsingar veitir starfsmannastjóri
Miklagarðs í síma 83811.
jyx
/HIKUG4RÐUR
MARKAÐUR VID SUND
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða starfskraft í dömu- og
barnafatadeild í verslun okkar. Um er að
ræða heilsdags eða háifsdags störf.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla-
garðs í síma 83811.
A1IKUG4RÐUR
MARKAÐUR VIÐSUND
Verslunarstarf
Óskum eftir að ráða nú þegar starfsmann í
raftækja- og húsgagnadeild íverslun okkar.
Reglusemi og stundvísi áskilin.
Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Mikla-
garðs, Holtagörðum í síma 83811.
/VIIKUG4RÐUR
MARKAÐUR VID SUND
Ritari óskast
Ritari óskast til starfa nú þegar eða sem
fyrst. í boði er hálft starf eða meira eftir
samkomulagi. Vinnutími getur verið sveigjan-
legur. Starfið er einkum fólgið í skjalavörslu,
vélritun og símavörslu fyrir einn yfirmann.
Vinnustaður í hjarta borgarinnar og vinnuað-
staða mjög góð. Góð vélritunar- og íslensku-
kunnátta nauðsynleg. Umsóknir, merktar:
„Vön“, leggist inn á afgreiðslu Mbl. fyrir
fimmtudagskvöld.
Laus staða
Staða gjaldkera við sýslumannsembætti
Vestur-Skaftafellssýslu er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt kjarasamningum opinberra
starfsmanna.
Umsókn ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist sýslumanni
Vestur-Skaftafellssýslu, Austurvegi 15, Vík í
Mýrdal, fyrir 20. september 1986.
Sveitarfélög — hús-
félög — verktakar
Vantar slitlag?
Tökum að okkur að leggja klæðningu á götur
og plön.
Borgarverk hf., verktakar, vélaleiga,
sími 93-7134 og 7144.