Morgunblaðið - 09.09.1986, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986
53
Tilboð sem erffitt er að hafna!
— stendur til
20. okt.
AP/Símamynd
Baðstrandarólæti
ÓLÆTI brutust út á baðströnd í
Kaliforníu í vikunni er ungir
baðstrandargestir tóku upp á
þeim óskunda að rífa brjósta-
höldin af léttklæddu kvenfólki.
Þegar lögreglumenn komu kven-
fólkinu til aðstoðar réðust þeir á
þá og veltu og kveiktu í nokkrum
lögreglubílum áður en tókst að
stilla til friðar.
Frjálst framtak gefur
út 12 vönduð og þekkt
tímarit. Nú hefur verið
ákveðið að gera nýjum
áskrifendum kosta-
boð. Þeir sem gerast
áskrifendur fyrir 20.
október nk. geta valið
sér bók sem þeir fá
senda heim jafnskjótt
og þeir greiða áskrift-
argjöld í fyrsta sinn.
Velja má milli bókanna
Eldur og regn eftir
Vigdísi Grímsdóttur og
Heimsins mestu
furðufuglar eftir Mike
Parker. Þetta er tilboð
sem erfitt er að hafna.
Frjálst framtak
Ármúla 18,
sími 91-82300
Áskrifandi:
Heimili: __
Staður: .
Símanr.:
Nafnnr.:
Dags.:
Undirskrift:
□ ABC barnablað
□ Áfangar
□ Á veiðum
□ Bíllinn
□ Fiskifréttir
□ Frjáls verslun
□ Gróður & Garðar
□ Iðnaðarblaðið
□ íþróttablaðið
□ Nýtt líf
□ Sjávarfréttir
í GENF í Sviss býr áttræð
kona að nafni Lydia Muller,
frönskumælandi. A síðari
hluta ævi sinnar hefur hún
helgað sig málaralist í vax-
andi mæli, haldið sýningar í
heimaborg sinni og hlotið lof
fyrir.
Hingað til lands kom Lydia
fyrst á sjöunda áratugnum og
tók brátt ástfóstri við land og
þjóð. Þegar gosið varð í Vest-
mannaeyjum hrinti hún af stað
söfnun í Sviss og kom hingað
með væna fjárfúlgu og lagði í
hjálparsjóð vegna eldgossins.
Fyrir þetta og fleira fékk hún
riddarakross fálkaorðu.
íslandsást Lydíu birtist líka í
myndum hennar sem eru flestar
íslenskar að efni og anda. Ný-
Iega hélt hún sýningu í Genf
og sýndi þá myndir með íslenzk-
um mótífum, eldgos, jökla, hafís
og fiskimenn að störfum. Hing-
að sendi hún myndir af nokkrum
málverkanna, m.a. þá sem hér
er sýnd á síðunni.
Eldgos: Dauði og endurfæðing.
1UDO
Ný byrjendanámskeið
hefjast 15. sept.
Þjálfari Þóroddur Þórhallsson.
Innritun og upplýsingar í síma
83295, alla virka daga frá kl.
13—22.
Júdódeikl Armanns
Ármúla 32.
Ég óska að fá sent:
□ Eldur og regn
□ Heimsins mestu
furðufuglar