Morgunblaðið - 09.09.1986, Síða 60
60
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986
Elginmaður minn, faðir okkar, sonur, tengdafaðir og afi,
INGVAR KRISTINSSON,
Grænuhlíð 15,
lést á heimili sínu föstudaginn 5. september.
Ása Ásgeirsdóttir,
Unnur Kristjánsdóttir,
Ásgeir Ingvarsson, Edda Hrönn Steingrímsdóttir,
Guðmundur Kr. Ingvarsson, Unnur Ingvarsdóttir,
Björgvin Ingvarsson
og barnabörn.
Eiginkona mín
SIGURLAUG PÉTURSDÓTTIR,
Dvalarheimilinu Hlfð,
Akureyri,
andaðist sunnudaginn 7. september.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 12. septemb-
er kl. 13.30.
Fyrir hönd vandamanna
Stefán Hólm Kristjánsson.
+
Maðurinn minn og faðir,
JAKOB BJÖRNSSON,
Ystabæ 13,
andaöist í Landspítalanum 5. september.
Jarðarförin auglýst síðar.
Fanney Þorvarðardóttir,
Jóhann R. Jakobsson.
Minning:
Eyjólfur Halldórs-
son verkstjóri
Fæddur 3. nóvember 1903.
Dáinn 29. ágúst 1986.
Kveðja frá Útivist
Þegar við kveðjum Eyjólf Hall-
dórsson og riíjum upp gömul kynni,
þá koma ætíð upp í huganum góðar
minningar, svo háttvís og ljúfur var
hann við alla, unga sem aldna.
Hann var fararstjóri og virkur
þátttakandi í Ferðafélagi íslands
og seinna í Útivist. Leiðsögn hans
var frábær, svo fróður var hann
um landið og sögu þess. Hann ferð-
aðist á meðan heilsan leyfði.
Myndavélin var hans fasti förunaut-
ur, og eftir hann liggur eitt hið
fjölbreyttasta safn landslagsmynda
enda listamaður á því sviði. Margar
myndir hefur Eyjólfur lagt til í rit
Útivistar og á Qölmörgum mynda-
kvöldum hafa myndir hans glatt
augu okkar.
I veislu sem honum var haldin
75 ára, urðu til vísur og kvæði. í
einu erindi í kvæði frá Útivistarfé-
laga eru þessar ljóðlínur:
„Malpokinn á bakinu og.myndavél við hlið
við minnumst þín í ótalmörgim ferðum.
Aldrei stóð á Eyva að leggja okkur lið
listamaður bæði i orði og gerðum."
Eiginmaður minn, + faðir okkar, tengdafaðir og afi
ARI BJÖRNSSON,
Ferjubakka 16,
verður jarðsunginn frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 10. sept-
ember kl. 13.30. Sigrfður Jónsdóttir.
Erna Aradóttir, Sævar Kristbjörnsson,
Örn Arason, Hulda Böðvarsdóttir
og barnabörn.
+
Móðir okkar,
MARGRÉT BJÖRNSDÓTTIR
frá Hvammstanga,
er látin. Útförin hefur farið fram í kyrrþey samkvæmt ósk hinnar
látnu.
Heba Jónsdóttir,
Jakob Jónsson.
+
Systir okkar,
ANNA STEFÁNSDÓTTIR,
Víðimel 43,
andaðist í Landspítalanum þann 7. september.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Sesselja Stefánsdóttir,
Guðrún Stefánsdóttir.
+
Útför
BJARNA GÚÐMUNDSSONAR
frá Berjadalsá,
Snæfjallaströnd,
fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 10. september 1986
kl. 15.00 eftir hádegi.
Vandamenn.
+
Eiginmaður minn og faðir okkar,
PÁLL ÁGÚSTSSON
skólastjóri,
Fáskrúðsfirði,
sem lést 26. ágúst sl. veröur jarðsunginn frá Patreksfjarðarkirkju
þriöjudaginn 9. september kl. 14.00.
Heba A. Ólafsson og synir.
+
Faöir okkar,
EIRÍKUR ÞORSTEINSSON,
Borgarvegi 9,
Ytrl-NJarðvík,
lést i Landakotsspítalanum sunnudaginn 7. september.
Börnin.
+
Sonur minn,
ÓLAFURÞÓRÐURJÓNSSON,
Túngötu 17,
Patreksfirði,
andaðist föstudaginn 5. september.
Ingibjörg Ólafsdóttir.
+
Móðir okkar, fósturmóðir, tengdamóðir, amma og langamma,
SIGRÍÐUR Þ. ÞORLEIFSDÓTTIR
frá Veiðileysu, Glitvangi 7,
Hafnarfirði,
verður jarðsungin miðvikudaginn 10. september kl. 13.30frá Þjóð-
kirkjunni í Hafnarfiröi.
Ingibjörn Hallbertsson,
Þorleifur Hallbertsson,
Karl Hallbertsson,
Lýður Hallbertsson,
Ármann Hallbertsson,
Sjöfn Inga Kristinsdóttir,
barnabörn og
Jóna Jónsdóttir,
Sigríður Kristjánsdóttir,
Anna Jónsdóttir,
Guðbjörg Eiriksdóttir,
Guðrún Steingrímsdóttir,
Helgi Jónsson,
barnabarnabörn.
+
Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu,
ÁSTU ÁSGEIRSDÓTTUR,
fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 10. september kl. 3. e.h.
Jóhanna Hjaltadóttir, Björn Helgason,
Gunnar Hjaltason, Jóna Ámundadóttir,
Maria Hjaltadóttir, Jósef Magnússon,
Friðrik Hjaltason
og barnabörn.
+
Eiginmaður minn,
HAFSTEINN SIGURÐSSON,
hæstaróttarlögmaður,
Stigahlfð 84,
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 11. sept. kl.
13.30.
Blóm afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hans, er bent á
styrktarsjóö Tjaldanesheimilisins í Mosfellssveit. (Minningarkortin
fást keypt í aöalbanka og útibúum Verslunarbankans.)
Fyrir hönd aðstandenda,
Lára Hansdóttir
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu mér samúð og hlýhug við
andlát og útför systur minnar,
LAUFEYJAR ELIASDÓTTUR,
sérstakar þakkir til Margrétar Hróbjartsdóttur, safnaöarsystur,
fyrir frábæra hjálp.
Elsa Eliasdóttir.
Svo kveðjum við þennan aldna
heiðursmann og heiðursfélaga Úti-
vistar með virðingu og þökk og
óskum honum góðrar ferðar.
Kveðja frá Ferða-
félagi íslands
Eyjólfur Halldórsson fæddist á
Saurum í Dölum 3. nóvember 1903
og voru foreldrar hans Kristín Eyj-
ólfsdóttir og Halldór Bjamason.
Ungur hóf hann vinnu við pípulagn-
ingar hjá Helga Magnússyni, en
síðar réðst hann til Vatnsveitu
Reykjavíkur, þar sem hann starfaði
til elli, mörg síðustu árin sem verk-
stjóri. Var hann orðinn svo þaul-
kunnugur verki þessu, að mælt er,
að hann segði fyrir um allar vatns-
leiðslur í götum bæjarins, þegar að
því kom að færa þær til uppdrátta,
en það hafði mönnum láðst lengi
fram eftir og varð að því nokkur
bagi.
Eyjólfur var ókvæntur, en bjó
með foreldrum sínum meðan þau
lifðu og síðar með systur sinni, sem
líka var ógift. Síðustu árin átti hann
við heilsuleysi að stríða og dvaldist
þá lengst af á Hrafnistu, þar sem
hann andaðist hinn 29. ágúst.
Með Eyjólfí Halldórssyni sér
Ferðafélag íslands á bak einum
sinna elstu og bestu velunnara,
manns sem um fjölda ára var boð-
inn og búinn að grípa til hendi og
leysa vanda þess. Ekki skipti það
máli, hvort vandinn var sá að gera
við eitthvað sem aflaga fór eða taka
að sér fararstjóm, enda var hann
manna verklagnastur, hagur á
hendur, gjörhugull og gagnkunnug-
ur landsháttum og staðfræði víða
um land. Fararstjómin fór honum
því vel úr hendi og einkenndist af
fumleysi og glöggri þekkingu. En
Eyjólfur var aldrei málrófsmaður,
svo að sumum þótti hann þögulli
en skyldi. En við fyrirspumum og
öðmm athugasemdum brást hann
með þeirri Ijúfmennsku sem honum
var eðlislæg.
Eyjólfur fór snemma að taka ljós-
myndir á ferðum sínum og átti um
það lauk mikið safn þeirra. Þær
munu hafa orðið upphaf þess, að
hann annaðist myndakvöld félags-
ins ámm saman. Myndakvöld þessi
(Eyvakvöld eins og þau vom oft
nefnd) vom og em enn mjög vinsæl
og snar þáttur í vetrarstörfum fé-
lagsins og landkynningu þess. Þar
koma menn saman með myndir úr
ferðum félagsins og af öðmm tilefn-
um, bera saman „bækur" sínar og
rabba saman yfir kaffibolla. Þ.ar em
rifjuð upp eldri og yngri kynni og
stofnað til nýrra.
Eldri Ferðafélagsmönnum er
Eyvi minnisstæðastur frá þessum
kvöldum ekki síður en góðvinafund-
um á flöllum uppi. Þar naut einfar-
inn sín best og var glaðastur, og
þannig minnast samferðamennimir
lengst hins hugljúfa félaga og góða
drengs.
Þeir sems tóðu að störfum Ferða-
félagsins fyrstu áfangana em nú
horfnir af sviðinu. Með Eyjólfi
Halldórssyni er sá maður genginn,
sem einna lengst lét sig málefni
þess nokkm skipta og átti með því
langa og góða samfylgd. Og ferða-
félagið mat störf hans að sínum
hætti og valdi hann kjörfélaga á
aðalfundi 1963.