Morgunblaðið - 09.09.1986, Side 70

Morgunblaðið - 09.09.1986, Side 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. SEPTEMBER 1986 ^Die Miinehner Xylophoniker: Tónleikar í Reykjavík 'ognágrenni FIMM manna hópur hljóðfæra- leikara frá Mlinchen, „Die Mlinchner Xylophoniker“, held- ur tónleika í Reykjavík og i nágrenni næstu daga, en áður hafa þau leikið á ísaf irði og viðar á Vestfjörðum. Þau leika á ýmsar gerðir tréspila og á gítar fjölbreytta efnisskrá, m.a. verk eftir J.S. Bach, Franz Schubert og Scott Joplin, auk þjóð- dansa frá ýmsum löndum. Stjóm- i'^fcandi hópsins, Barbara Klose, hefur séð um allar útsetningar fyrir þessi hljóðfæri. Die Xylophoniker hafa einnig leikið inn á hljómplötu sem mun verða til sölu á tónleikunum. Þeir verða sem hér segin Miðvikudaginn 10. sept. kl. 20.30 í Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, fimmtudaginn 11. sept. kl. 20.30 í Selfosskirkju, laugardaginn 13. sept. ki. 17.00 í Langholtskirkju í Reykjavík, sunnudaginn 14. sept. kl. 17.00 í Safnaðarheimili Akra- neskirkiu M0; Fulltrúar á aðalfundi Skógræktarfélags íslands í skógarferð i landi Höfða í Mývatnssveit, sem er í eigu Skútustaðahrepps. VIÐ LITUM OGVIÐUTUM ■með P0L0RIMA fataíltum Gömlu fötin verða sem ný, og nýju fötin enn nýrri með Colorimataulitunum. Þeireru auðveldir í notkun og fást í öllum tískulitunum. Ráðgjöf- reynsla -vöruval liiurínn Síðumúla 15, sími 84533 Aðalfundur Skógræktarfélags íslands: Tillag-a um frið- un Reykjanes- skaga samþykkt Brýnt að ráða erindreka fyrir félagið AÐALFUNDI Skógræktarfélags íslands, sem haldinn var í Reynihlíð í Mývatnssveit, lauk með afgreiðslu tillagna og stjórnarkjöri sl. sunnu- dag. Wilhelm Elsrud fyrrverandi framkvæmdastjóri Skógræktarfé- lags Noregs var gerður að heiðursfélaga Skógræktarfélags íslands á fundinum. Þá voru Snorra Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Skóg- ræktarfélags íslands, þökkuð vel unnin störf á vegum skógræktar á Islandi en hann á 30 ára starfsafmæli um þessar mundir. Á aðalfundinum voru meðal ann- ars eftirfarandi tillögur samþykkt- ar: Aðalfundurinn samþykkir að fela stjóm félagsins að vinna að því við viðkomandi sveitarfélög að girt verði af og friðað fyrir lausa- göngu búíjár land allt á Reykjanes- skaga sem liggur utan línu úr Kleifarvatni norðvestanverðu í girð- ingu Skógræktarfélags Hafnar- ljarðar í Undirhlíðum. Svæði það sem hér um ræðir er allt innan marka Reykjanesfólkvangs og skal á það bent að þar er samræming- ar- og framkvæmdaraðili sem gæti haft forgöngu í málinu ásamt stjóm Skógræktarfélags íslands. Þá var- aði aðalfundurinn eindregið við því að hreindýr verði flutt á Reykjanes- skagann. Fundurinn taldi að slíkt gæti ekki samrýmst því landbóta- og skógræktarstarfí sein þar hefur verið unnið eða er fyrirhugað. Aðalfundurinn taldi brýnt að ráða erindreka (ráðunaut) fyrir Skógræktarfélag íslands og að ríkissjóður greiði sama hlut launa hans og hann gerir vegna ráðu-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.