Morgunblaðið - 28.09.1986, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986
B 5
Búbbi við bifreið
félaganna. ______
Sportvöruverslunin
Sparta og nœsta
nágrenni í húmi nætur
og „rigningar".
Jón Karl Helgason,
kvikmyndatökumaður, búinn
að koma bifreið félaganna
enn og einu sinni í árekstur
Helga Björnsson, Hrönn
Steingrímsdóttur, Karl
Guðmundsson, Eggert Þorleifsson,
Auði Jónsdóttur og Þorstein
Hannesson. Áhættuatriði eru svo
leikin af Guðbergi Guðbergssyni
og Jóni Sigurði Halldórssyni.
Kvikmyndatökumar hófust fyrir
tveimur mánuðum og verður senn
lokið, byijað er að vinna í klippingu
myndarinnar og ráðgert að
eftirvinnslu verði að mestu lokið í
nóvember, enda stefnt að
frumsýningu á jólunum.
Við gerð myndarinnar starfa um
um tuttugu manns og þeir sem
bera hitann og þungann í
kvikmyndatökuhópnum eru, auk
FViðriks Þórs,
kvikmyndatökumennirnir Ari
Kristinsson og Jón Karl Helgason,
aðstoðarmaður hans, Sigurður
Steinarsson, sem sér um lýsingu
og Helgi Már Jónsson, sem er
þriðji kvikmyndatökurmaður.
Hjóðið er í höndum Þorbjöms
Erlingssonar og Þorvars
Hafsteinssonar, Búninga gerir
Guðný Richards, en tæknibrellur
em verk þeirra Áma Páls og Þórs
Vigfússonar, auk þess sem Peter
nokkur Borgerly hefur einnig
komið við sögu.
Að klippingu myndarinnar vinna
svo Tómas Gíslason, Gísli Snær
Erlingsson og Valdís Óskarsdóttir.
Skriftur myndarinnar em Guðrún
Pálsdóttir og Þuríður
Magnúsdóttir, en
framkvæmdastjórn annast Axel
Guðmundsson ogGísli Snær
Erlingsson.
IPMP
... og til að gera þann árekstur sem líkastan stráir
Þór Vigfússon glerbrotum yfir.