Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 28.09.1986, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 B 19 STÓRKOSTLEGTTÆKIFÆRI 10—50% afsláttur aðeins í stuttan tíma Rýmum fyrir nýjwn vörum Glæsilegir munir úr postulíni og kristal frá heims- þekktum framleiðendum á sérstöku tilboðsverði KjörgripSr frá H Kenðal JKk WWk Laugavegi 61, sími 26360. Léttur, Ijúfur og þéttur Pú eyðir u.þ.b. I /3 hluta œvi þinnar í svefn og hvíld. Pví skiptir það máli að þú veljir góðan kodda, - kodda sem veitir höfði og hálsi nákvœmlega réttan stuðning. Latex koddinn er hannaður til þess að mœta ítrustu kröfum vandlátra notenda og er prýddur fjölmörgum kostum: • Hann er gerður úr hreinu náttúrugúmmíi, - sérstaklega hreinlegu efni sem hrindirfrá sér ryki og óhreinindum og þolir þvott. Hann er þvf einnig mjög heppilegur fyrir þá sem þjást af ofnœmi, asma og heymœði. • 3000 rörlaga loftgöt sjá um að loftið leikur um koddann að innanverðu, - einstakt loftrœstikerfi sem tryggir jafnframt að koddinn heldur ávallt lögun sinni, er mjúkur og fjaðurmagnaður. Haltu þér fast! - Verðið kemur á óvart! Við erum með tvœr gerðir af Latex koddum: Þynnri gerð á kr. 800,- Þykkari gerð á kr. 950, Útsölustaðir: Hagkaupsbúðimar Reykjavík, Njarðvík og Akureyri ^ LYATADÚn Dbnlopíllo Metsölublað á hverjum degi! Nú er kominn tími til að bregða undir sig betri fœtinum og skreppa á skíði til Mayrhofen í Austurríki. Á þessum skemmti- lega skíðastað eru brekkur við allra hœfi, frábœrt gönguskíðasvœði og víðfrœgir skíða- skólar f öllum greinum skfða- íþrótta. Veitingahús eru um allar brekkur þar sem notalegt er að setjast niður með ölkollu og slappa af fyrir nœsta áfanga. Á ölstofum þorpsins safnast fólk saman eftir góðan dag á skíðum, bregður sér á diskótek eða slappar af á glœsiiegum gististað. * Allt þetta og meira til kostar ekki svo mlkið: Tveggja vikna ferð með gistingu og morgunmat á Rauchenwalder- hof, sem er sérlega fallegur gististaður í ekta tírólskum stíl, kostar ekki nema kr. 24.435 á mann, sé miðað við tvo í herbergi. Allar nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðs mönnum og ferðaskrifstofum. Upplýsingasími 25100 FLUGLEIDIR VjS/VSQ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.