Morgunblaðið - 28.09.1986, Síða 24

Morgunblaðið - 28.09.1986, Síða 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. SEPTEMBER 1986 Til sölu er þessi glæsilegi Mercedes Benz 350 SEL árg 1976, sjálfskiptur með vökvastýri, central- læsingum, rafmagnsloftlúgu, nýjum dekkjum o.s.frv. Allur nýyfirfarinn. Bíll í toppstandi. Litur: Blásanseraður, ekinn 140.000 km. Fæst í skiptum fyrir ódýrari bíl eða gegn fasteignatryggðu skulda- bréfi. Sjón er sðgu rfkari. Epplýsiifar í sima 23739. Gömlu dansamir í kvöld Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. ■■■■■■■■■■■■■■■■■ SPLUNKUNY OG SPRELLFJÖRUG ER KOMIN í BÆINN OG SKEMMTIRIKVOLDI BIPCAIDWAT FJÓRTÁN FJÖRKÁLFAR. FRUMSÝNA í REYKJAVÍK Matsedill: Konáks- iöguð Ný. stærri, fjölbreyttarí, friskari og fjör- ugri. Stórstjarnan Diddú, Raggi, Maggi, Bessi, Hemmi, islandsmeistar- arnir i frjálsum dansi, Svörtu ekkjurnar og hljómsveitin hressa fara á kostum og nú verður tjúttaö og trallað af öllum lífsogsálarkröftum. nú er kjörið tœki- fœri fyrir þá sem vinna á föstu- dags- og laugar- dagskvöldum að bregða sér á góða skemmtun á sunnudags- kvöldi. Miðasnla og mlðapantan- ir f síma 77500 kl. 11.00-19.00. Gljáóur hamborgar- hryggw Triffleis HITTUMST HRESS í BRQ/\Dvv/ iw< m *y 'impM Tækniafrek í Japan: Geislavirkt ofanfall mælt Tokyo, AP. TILKYNNT var í Tokyo í gær, að Japönum hefði tekist að búa til sérstakan töivubúnað, er á að geta mælt geisiavirkt ofanfall vegna óhappa í kjarnorkuverum. Talsmaður japönsku kjamorku- rannsóknarstofnunarinnar, sem er að mestu leyti í ríkiseign, sagði að búnaðurinn gæti fundið, einni klukkustund eftir óhapp, í hvaða átt hið geislavirka ofanfall stefndi og hversu þétt það væri. Mælingun- um væri svo hægt að halda áfram í sex klst. Eftir óhapp sem varð í kjamorkuveri í Bandaríkjunum árið 1980 var hafín vinna við þetta verk og nemur kostnaður nú 1,6 milljörð- um jena ( rúmlega 400 milljónum ísl. kr.). Tölvubúnaðinum verður komið fyrir í kjamorkurannsóknar- stofnuninni og verður tengdur öllum kjamorkuverum í Japan. Ver- ið er að vinna að hönnun á búnaði sem spáð getur hvemig geislavirkt efni frá biluðu kjamorkuveri muni dreifast. Hœsti vinningur að verðmœti kr. 45.000,- Heildarverðmœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Restaurant - Pizzeria Djúpið Hafnarstræti 15 JAZZ í KVÖLD KL. 21.00. STRÁKARTSÍIR Friðrik Karlsson gítar, Pétur Grétarsson trommur, Birgir Birgisson bassi, Abdul slagverk. ÓDÝR HALOGEN AUKAUÓS ,mmk WBHBBrTW m TO 1/ j ipr RALLYm WCIANTSi Fást á bensínstöðvum og varahlutaverslunum um allt land Verð frá 1.450 kr. (settið) Halogen perur innifaldar Auðveld ásetning Leiðbeiningar á íslensku Hvít (ökuljós) eða gul (þokuljós) Passa á alla bíla Viðurkennd vara

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.