Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 7 Sjálfstæðismenn á Vesturlandi: Skoðanakönnun um val frambjóðenda SJALFSTÆÐISMENN á Vesturl- andi hafa ákveðið að efna til skoðanakönnunar um skipan framboðslista flokksins i kjör- dæminu fyrir næstu alþingis- kosningar. Ákvörðun þessa efnis var tekin á fundi kjördæmisráðs sjálfstæðisfélaganna í Vestur- landskjördæmi, sem haldinn var í Borgarnesi á sunnudaginn. Hörður Pálsson, formaður stjóm- ar kjördæmisráðsins, sagði í samtali við blaðamann Morgunblaðsins, að könnunin yrði framkvæmd um mánaðarmótin október/nóvember. Hún yrði með þeim hætti, að flokks- félögin og fulltrúaráðin í kjördæm- inu kysu 200 fulltrúa á sérstakan fund, þar sem könnunin færi fram. Á þeim fundi fengju fulltrúamir í hendur auðan kjörseðil og væri þeim ætlað að rita á hann nöfn fimm manna, sem þeir vildu að fæm í framboð fyrir flokkinn. Síðan yrði kosið samdægurs um þá tíu menn, sem flest atkvæði hlytu og gæfu kost á sér. Það yrði gert með þeim hætti, að fulltrúarnir röðuðu fram- bjóðendum í fimm efstu sæti listans. Sú niðurstaða yrði síðan borin und- ir fund í kjördæmisráðinu. Hörður sagði, að þessi aðferð við val frambjóðenda væri nýmæli, en hún hefði hlotið nær einróma stuðn- ing á fundinum. Hún væri laus við ýmsa annmarka próflqora, en væri hins vegar mun lýðræðislegri en val fámennrar uppstillingamefndar. Á fundi kjördæmisráðsins var jafnframt ákveðið, að heQa kosn- ingastarfið þegar að skoðanakönn- uninni lokinni. Kvað Hörður Pálsson m.a. áform uppi um, að efna til ráðstefna á vegum flokksins til að ræða þau mál, sem efst væru í baugi í kjördæminu. Kosið í Breiðholtssókn: Kjörsókn 55,4% PRESTKOSNING fór fram sl. sunnudag við Breiðholtssókn. Á kjörskrá voru 3.132 og af þeim greiddu atkvæði 1.737. Kjörsókn var því 55,4%. I kjöri voru: Gísli Jónasson, sókn- arprestur í Vík í Mýrdal, Guðmund- ur Karl Ágústsson, sóknarprestur í Ólafsvík, og Guðmundur Öm Ragn- arsson, farprestur. Kosið var í Breiðholtsskóla. Nýr prestur tekur við störfum af séra Lárusi Halldórs- syni, sem verið hefur þar prestur síðan 1972, þann 1. nóvember nk. Atkvæði verða talin á Biskupsstofu á fimmtudag. Hringurinn fær gjöf Kvenfélaginu Hringnum barst í síðasta mánuði gjöf að upphæð 500.000 krónur frá erfingjum Stefáns Jónssonar rithöfundar. Peningagjöfin var gefin til minn- ingar um hjónin Stefán Jonsson og Önnu Arardóttur, en peningamir munu renna í Bamaspítalasjóð Hringsins. Stjóm Kvenfélagsins Hringsins þakkar af alúð þessa höfðinglegu gjöf. Flugleiðir: Flogið til Stavang- (líjji KARNABÆR m Austurstrœti 22 - Laugavegi 30 - Lauaavegi 66 - er næsta sumar ? Frá fréttaritara Morgunblaðsíns í Osló, Jan Erik Laureé FLUGLEIÐIR, sem halda uppi áætlanaflugi milli Osió og Berg- en vonast til að geta bætt Stavanger inn í áætlun sína næsta sumar. Jafnframt standa vonir til að millilent verði í Fær- eyjum á flugleiðinni Bergen- Island. Steinn Lárusson, yfirmaður Flugleiða í Noregi segir að 12 til 20 seld sæti frá Stavanger nægi til að greiða niður kostnaðinn við milli- lendingu þar á leiðinni til Banda- ríkjanna. Flugleiðir fljúga til New York, Chicago, Detroit, Baltimore og Orlando í Florida og frá og með 18. desember n.k. verður flogið frá Osló og Stokkhóolmi til Orlando í Florida. - Laugavegi 30 - Laugavegi 66 - Glæsibæ. Sími frá skiptiborði45800. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT Fataval, Keflavfk - Mata Hari, Akureyri - Nfna, Akranesi - Sparta, SauAár- króki - Adam og Eva, Vestmannaeyjum - EpliA, ísafirAi - Báran, Grindavfk - Homabær, Höfn f HornafirAi - Undin, Sotfossi - Nesbær, NeskaupstaA - ísbjöminn, Borgarnesi - Þórshamar, Stykkishólmi - ViAarsbúA, FáskrúAsfirAi - Kaupfóiag Húnvetninga, Hvammstanga - Kaupfólag Rangæinga, Hvolsvelli - Díana, ÓlafsfirAi - Skógar, EgilsstöAum - Zikk Zakk, GarAabæ. n AMC Jeep AMC Jeep VIAMC Jeep rIAMC Jeep VIAMC Jeep n AMC Cherokee Wagoneer bíll ársins 1984 IVIeö Nú aftur bíll ársins sem Comance 1986 VZterkurog k_/ hagkvæmur auglýsingamiðill! ARG Bíll hinna vandlátu nýja öfluga sparneytna 6 cyl. I vél Ný léttbyggð, háþróuð 4,0 L 6 cyl. vél, byggð á áraraða reynslu hinnarfrábæru AMC línu vélar. r IAMC Jeep Aðalsmerki 4x4 Söluumboð Akureyri Þórshamar hf. s. 22700 EGILL VILHJALMSSON HF. Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 77395
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.