Morgunblaðið - 30.09.1986, Side 8

Morgunblaðið - 30.09.1986, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 í DAG er þriðjudagur 30. september, sem er 273. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 4.24 og síðdegisflóð kl. 16.34. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.32 og sólarlag er kl. 19.02. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 10.50. Almanak Háskóla íslands.) Eins og augu þjónanna mœna á hönd húsbónda sfns, eins og augu amb- áttarinnar mœna á hönd húsmóður sinnar, svo mœna augu vor á Drott- inn, Guð vorn, uns hann líknar oss. (Sálm 123, 2.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 menn, & manns- nafns, 6 ókyrr, 7 tónn, 8 útlimir, 11 stríðni, 12 hreinn, 14 bœta, 16 biklg'a. LÖÐRÉTT: — 1 margfalt, 2 ófag- urt, 3 flokkur, 4 kvenfugl, 7 hluti aldins,9 borðandi, 10 nema, 13 sefa, 1S ósamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 soltin, 5 œi, 6 járn- ið, 9 ála, 10 L.R., 11 la, 12 ala, 13 frek, 15 gul, 17 angrar. LÖÐRÉTT: - 1 skjálfta, 2 lœra, 3 tin, 4 niðrar, 7 álar, 8 ill, 12 akur, 14 egg, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. í dag, 30. O vl september, er sextugur Þórir B. Guðjónsson járn- smíðameistari Álfhólsbraut 27 Kópavogi. Um margra ára skeið var hann verkstjóri hjá Bátalóni hf. í Hafnarfírði. Þar hætti hann störfum fyrir þrem árum. Heima hjá sér annast hann viðgerðir á hjóla- stólum og öðrum hjálpartækj- um fatlaðra. Kona hans er Hafnhildur M. Viggósdóttir frá Stokkseyri. Þeim varð 6 bama auðið. Þórir er nú staddur í Bandaríkjunum. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárínngangi í gærmorgun að veður myndi fara kóln- andi, í bili, þegar í gær- kvöldi. í fyrrinótt hafði mest næturfrost mælst á Staðarhóli, mínus tvö stig og hiti um frostmark á Raufarhöfn. Hér í Reykjavík var 5 stiga hiti um nóttina og lítilsháttar úrkoma. Hún varð hvergi meirí en 3 millim, vestur í Kvígindisdal. Snemma í gærmorgun var 5 stiga frost komið í Frobisher Bay, hiti var 2 stig í Nuuk, var 8 stig í Þrándheimi, tiu stig i Sundsvall og 9 stig austur i Vaasa. ÞENNAN dag fyrir 20 árum tók Sjónvarpið til starfa. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur fúnd á Ásvallagötu 1 nk. miðvikudag kl. 17. Dr. Helgi Kristbjömsson læknir verður gestur fundarins og mun hann ræða um svefn- venjur bama og fullorðinna. BÓKASALA Félags kaþ- ólskra leikmanna verður á morgun, miðvikudag, á Há- vallagötu 16 milli kl. 17 og 18. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti, í safnað- arheimili kirkjunnar, nk. fímmtudagskvöld 2. október kl. 20.30. Dagskrá fundarins verður Qölbreytt. Fundurinn er opinn öllum konum jafnt innan félagsins sem utan þess. Væntir stjóm félagsins þess að konur Qölmenni á þennan fyrsta fund er haust- og vetrarstarfíð hefst. Fund- inum Iýkur með hugvekju sem sr. Ragnar Fjalar Lárusson flytur. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund nk. fímmtudagskvöld á Hallveig- arstöðum. Hefst fundurinn kl. 20.30. GARÐYRKJUFÉLAG ís- lands, sem nú telur um 6000 félagsmenn er nú að byija afgreiðslu á haustlaukunum til félagsmanna sinna, en það er gert á skrifstofu Amt- mannsstíg 6 í þessari viku. Formaður Garðyrkjufél. er Sigríður Hjartar ljfyafræð- ingur. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík er nú með í undirbúningi spilakvöld fyrir orlofskonur og gesti þeirra. Verður það í Súlnasal Hótel Sögu næstkomandi mánu- dagskvöld, 6. okt. Byijað verður að spila kl. 20.30 og yerða veitt spilaverðlaun. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Fjallfoss til Reykjavíkur- hafnar að utan. Þá hélt togarinn Arinbjörn aftur til veiða og Esja kom þá úr strandferð. Hún fór svo aftur í ferð í gærkvöldi. Þá kom Jökulfell á sunnudag af ströndinni. í gær kom togar- inn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Skafta- fell fór á ströndina. { gær- kvöldi var írafoss væntanleg- ur að utan, einnig Eyrarfoss. Þá kom grænlenskur togari með japanskan togara í togi af Grænlandsmiðum. Sá jap- anski Kohoku Maru 17 hafði fengið vörpuna í skrúfuna. Drátturinn hingað hafði tekið rúma tvo sólarhringa. Græn- lenski togarinn heitir Sim- itaq. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyflabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Hitler hefur ekki í huga að fara með árásarstríð á hendur neinni þjóð heldur hervæðist hann til þess að geta varíð land sitt. Þannig hafði breski öldungurinn Lloyd Ge- orge komist að orði i samtali við breska stór- blaðið News Chronicle í gær og hann bætti við: Hitler hefur afrekað stórvirki. Lloyd George hefur verið á ferðalagi um Þýskaland og rætt tvisvar við Hitler á sveitasetri hans. Þeir eru að Ienda á Reykjavíkurflugvelli. — Ljósastaurinn errétt hjá Umferðarmiðstöð- inni. Morgunblaðið/Ól.K.M. Yfir- gengi- legt ÞAÐ er með öllu óhjá- kvæmilegt að borgaryfir- völdin hér í höfuðstaðn- um gerí raunhæfar ráðstafanir til þess að sporna við síversnandi umgengni og sóðaskap í miðbænum. Venjulega nær þetta hámarki um helgar. Er það oft ömur- leg sjón sem blasir við vegfarendum á laugar- dögum. Og enginn götusóparí sést. Undir lok síðustu viku varð bijóstmyndin af borgar- skáldi Reykjavíkur, Tómasi heitnum Guð- mundssyni, sem stendur við Lækjartorg, fyrír barðinu á sótröftum þeim sem leika miðbæinn svona grátt. Hafa þeir klint í andlit brjóstmynd- arínnar af skáldinu gulum lit. I gær hafði þessi sóðaskapur og van- virðing ekki verið fjar- lægð. Hugsast getur að þetta atvik verði til þess að borgarstjómin gerí eitthvað raunhæft til þess að mæta þessari yfir- gengilegu umgengni fólks í miðbæ höfuðstað- arins. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. september til 2. október aö báðum dögum meötöldum er í Lyfjabúö Breiðholts. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sam- bandi viö lœkni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónsstíg 5 Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg róögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 ó 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Alft ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Gren&ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarBtööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliÖ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- 8iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudága til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn - Útlónsdeild, Þinghohsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jón8 SigurÖBsonor f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmártaug f Moafallaavah: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatimar eru þríðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Softjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.