Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 í DAG er þriðjudagur 30. september, sem er 273. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 4.24 og síðdegisflóð kl. 16.34. Sólarupprás í Rvík er kl. 7.32 og sólarlag er kl. 19.02. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.18 og tunglið er í suðri kl. 10.50. Almanak Háskóla íslands.) Eins og augu þjónanna mœna á hönd húsbónda sfns, eins og augu amb- áttarinnar mœna á hönd húsmóður sinnar, svo mœna augu vor á Drott- inn, Guð vorn, uns hann líknar oss. (Sálm 123, 2.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 m 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 menn, & manns- nafns, 6 ókyrr, 7 tónn, 8 útlimir, 11 stríðni, 12 hreinn, 14 bœta, 16 biklg'a. LÖÐRÉTT: — 1 margfalt, 2 ófag- urt, 3 flokkur, 4 kvenfugl, 7 hluti aldins,9 borðandi, 10 nema, 13 sefa, 1S ósamstœðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 soltin, 5 œi, 6 járn- ið, 9 ála, 10 L.R., 11 la, 12 ala, 13 frek, 15 gul, 17 angrar. LÖÐRÉTT: - 1 skjálfta, 2 lœra, 3 tin, 4 niðrar, 7 álar, 8 ill, 12 akur, 14 egg, 16 la. ÁRNAÐ HEILLA PA ára afmæli. í dag, 30. O vl september, er sextugur Þórir B. Guðjónsson járn- smíðameistari Álfhólsbraut 27 Kópavogi. Um margra ára skeið var hann verkstjóri hjá Bátalóni hf. í Hafnarfírði. Þar hætti hann störfum fyrir þrem árum. Heima hjá sér annast hann viðgerðir á hjóla- stólum og öðrum hjálpartækj- um fatlaðra. Kona hans er Hafnhildur M. Viggósdóttir frá Stokkseyri. Þeim varð 6 bama auðið. Þórir er nú staddur í Bandaríkjunum. FRÉTTIR_________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárínngangi í gærmorgun að veður myndi fara kóln- andi, í bili, þegar í gær- kvöldi. í fyrrinótt hafði mest næturfrost mælst á Staðarhóli, mínus tvö stig og hiti um frostmark á Raufarhöfn. Hér í Reykjavík var 5 stiga hiti um nóttina og lítilsháttar úrkoma. Hún varð hvergi meirí en 3 millim, vestur í Kvígindisdal. Snemma í gærmorgun var 5 stiga frost komið í Frobisher Bay, hiti var 2 stig í Nuuk, var 8 stig í Þrándheimi, tiu stig i Sundsvall og 9 stig austur i Vaasa. ÞENNAN dag fyrir 20 árum tók Sjónvarpið til starfa. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur fúnd á Ásvallagötu 1 nk. miðvikudag kl. 17. Dr. Helgi Kristbjömsson læknir verður gestur fundarins og mun hann ræða um svefn- venjur bama og fullorðinna. BÓKASALA Félags kaþ- ólskra leikmanna verður á morgun, miðvikudag, á Há- vallagötu 16 milli kl. 17 og 18. KVENFÉLAG Hallgríms- kirkju heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti, í safnað- arheimili kirkjunnar, nk. fímmtudagskvöld 2. október kl. 20.30. Dagskrá fundarins verður Qölbreytt. Fundurinn er opinn öllum konum jafnt innan félagsins sem utan þess. Væntir stjóm félagsins þess að konur Qölmenni á þennan fyrsta fund er haust- og vetrarstarfíð hefst. Fund- inum Iýkur með hugvekju sem sr. Ragnar Fjalar Lárusson flytur. KVENFÉL. Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur fund nk. fímmtudagskvöld á Hallveig- arstöðum. Hefst fundurinn kl. 20.30. GARÐYRKJUFÉLAG ís- lands, sem nú telur um 6000 félagsmenn er nú að byija afgreiðslu á haustlaukunum til félagsmanna sinna, en það er gert á skrifstofu Amt- mannsstíg 6 í þessari viku. Formaður Garðyrkjufél. er Sigríður Hjartar ljfyafræð- ingur. ORLOFSNEFND hús- mæðra í Reykjavík er nú með í undirbúningi spilakvöld fyrir orlofskonur og gesti þeirra. Verður það í Súlnasal Hótel Sögu næstkomandi mánu- dagskvöld, 6. okt. Byijað verður að spila kl. 20.30 og yerða veitt spilaverðlaun. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGINN kom Fjallfoss til Reykjavíkur- hafnar að utan. Þá hélt togarinn Arinbjörn aftur til veiða og Esja kom þá úr strandferð. Hún fór svo aftur í ferð í gærkvöldi. Þá kom Jökulfell á sunnudag af ströndinni. í gær kom togar- inn Jón Baldvinsson inn af veiðum til löndunar. Skafta- fell fór á ströndina. { gær- kvöldi var írafoss væntanleg- ur að utan, einnig Eyrarfoss. Þá kom grænlenskur togari með japanskan togara í togi af Grænlandsmiðum. Sá jap- anski Kohoku Maru 17 hafði fengið vörpuna í skrúfuna. Drátturinn hingað hafði tekið rúma tvo sólarhringa. Græn- lenski togarinn heitir Sim- itaq. MINNINGARSPJÖLD MINNINGAKORT MS- félagsins fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félags- ins að Álandi 13. í apótekum: Kópavogsapótek, Hafnar- fjarðarapótek, Lyflabúð Breiðholts, Árbæjarapótek, Garðsapótek, Háaleitisapó- tek, Lyfjabúðin Iðunn, Laugamesapótek, Reykjaví- kurapótek, Vesturbæjarapó- tek og Apótek Keflavíkur. f Bókabúðum: Bókabúð Máls og menningar, Bókabúð Foss- vogs í Grímsbæ. Á Akranesi: Verslunin Traðarbakki. í Hveragerði: Hjá Sigfríð Vald- imarsdóttur, Varmahlíð 20. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Hitler hefur ekki í huga að fara með árásarstríð á hendur neinni þjóð heldur hervæðist hann til þess að geta varíð land sitt. Þannig hafði breski öldungurinn Lloyd Ge- orge komist að orði i samtali við breska stór- blaðið News Chronicle í gær og hann bætti við: Hitler hefur afrekað stórvirki. Lloyd George hefur verið á ferðalagi um Þýskaland og rætt tvisvar við Hitler á sveitasetri hans. Þeir eru að Ienda á Reykjavíkurflugvelli. — Ljósastaurinn errétt hjá Umferðarmiðstöð- inni. Morgunblaðið/Ól.K.M. Yfir- gengi- legt ÞAÐ er með öllu óhjá- kvæmilegt að borgaryfir- völdin hér í höfuðstaðn- um gerí raunhæfar ráðstafanir til þess að sporna við síversnandi umgengni og sóðaskap í miðbænum. Venjulega nær þetta hámarki um helgar. Er það oft ömur- leg sjón sem blasir við vegfarendum á laugar- dögum. Og enginn götusóparí sést. Undir lok síðustu viku varð bijóstmyndin af borgar- skáldi Reykjavíkur, Tómasi heitnum Guð- mundssyni, sem stendur við Lækjartorg, fyrír barðinu á sótröftum þeim sem leika miðbæinn svona grátt. Hafa þeir klint í andlit brjóstmynd- arínnar af skáldinu gulum lit. I gær hafði þessi sóðaskapur og van- virðing ekki verið fjar- lægð. Hugsast getur að þetta atvik verði til þess að borgarstjómin gerí eitthvað raunhæft til þess að mæta þessari yfir- gengilegu umgengni fólks í miðbæ höfuðstað- arins. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 26. september til 2. október aö báðum dögum meötöldum er í Lyfjabúö Breiðholts. Auk þess er Apótek Austurbœjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hœgt er aö ná sam- bandi viö lœkni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Barónsstíg 5 Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg róögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55—19.35/45 ó 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Alft ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunariækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Gren&ásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - HeilsuverndarBtööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliÖ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftalí Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishéraös og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahú- 8iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlónasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudága til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aöalsafn - Útlónsdeild, Þinghohsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aöal- safn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mónu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabflar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jón8 SigurÖBsonor f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö til 30. sept. þriöjudaga—sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Raykjavfk: Sundhöllin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmártaug f Moafallaavah: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatimar eru þríðjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Softjamameas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.