Morgunblaðið - 30.09.1986, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986
Landssamband kúabænda:
Varað við stækkun
mjólkurkvóta
STJÓRN Landssambands kúabænda hefur samþykkt ályktun þar sem
skorað er á Framleiðsluráð landbúnaðarins og búnaðarsambönd
landsins að sýna ítrustu varkárni í notkun heimilda til að veita ný
og stærri búmörk.
í samþykkt stjómarinnar segir
að í núgildandi reglugerð um stjóm-
un búvöruframleiðslunnar séu
ákvæði sem heimila FVamleiðslu-
ráði, að fengnu samþykki hlutaðeig-
andi búnaðarsambands, að veita ný
búmörk og stækka búmörk á lög-
býlum séu þar ákveðnar forsendur
fyrir hendi, svo sem að endur-
byggja þurfi hús vegna búrekstrar.
Síðan segin „Mjólkurbúmark í
landinu svarar nú þegar til 144,6
millj. lítra framleiðslu en fullvirðis-
réttur næsta verðlagsárs er aðeins
106 milljónir lítra og neysla lands-
manna enn minni og virðist ekki
aukast þrátt fyrir viðleitni söluaðila.
Má því allt eins búast við lækkandi
verðábyrgð á næstu árum. Hins
vegar kom í ljós á síðasta ári að
allar aðstæður em til að framleiða
að minnsta kosti 120 milljónir lítra
á ári og trúlega enn meira. Með
ofanritað í huga vill stjóm LK ein-
dregið vara við stækkun búmarks
í mjólk eða veitingu nýrra með til-
heyrandi skerðingu á möguleikum
þeirra sem fyrir em í þessari bú-
grein. Slfld leiðir óhjákvæmilega til
aukins framleiðslukostnaðar í heild
og þar með lakari afkomu bænda
eða hærra verðlags og er vandséð
hvort er lakari kostur.
. Norræn ráðstefna kennara í fiskiðnaði
NORRÆN ráðstefna kennara í fiskiðnaði fór fram dagana 15.-19. september og var þá þessi mynd
tekin. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar allra Norðurlandanna nema Finnlands; þrir frá Danmörku, þréttán
frá Noregi, þrír frá Svíþjóð og fjórir frá íslandi.
Btídsskófinn
Framhaldsnám-
skeiðið hefst
í kvöld
Lokainnritun C dag mllli kl. 13 og 18 f sfma 27316
I boði er nýtt námskeið fyrir fólk sem kann sitthvað fyrir sér
í spilinu en vill taka stökk fram á við.
Námskeiðiö fer fram i Sóknarhúsinu, Skipholti 50a. Það
stendur yfir i 11 kvöld, einu sinni í viku á þriðjudögum milli
kl. 20.15 og 23.15.
Auglýsing
um styrkveitingar
tð kvikmyndagerðar
Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftír umsóknum um
styrki tíl kvikmyndagerðar.
Sérstök eyðublöð fást á skrifstofu kvikmyndasjóðs,
Skipholti 31,105 Reykjavík, og í menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6,101.
Umsóknum skalskilað á skrifstofu kvikmyndasjóðs
fyrirl. desember, 1986.
Reykjavík, 30. september 1986.
Stjórn Kvikmyndasjóðs íslands.
i
KJOTMIÐSTODIHSimi 686511
SENDUM UM ALLT LAND
3 kg kindabjúgu
3 kg valið súpukjöt
3 kg óðalpylsa
3 kg Napoleon-bacon
2 kg paprikupylsa
3 kg nautahakk
2Vz kg hangikjötsframpartur
2V2 kg baconbúðingur
22VZ kg
Verð aðeins kr. 5.000
TVEIR KLASSAKASSAR
ÁVÆGAST SAGT ÓTRÚ-
LEGAGÓÐUVEREM
HVER VAR
AÐTALA
UM KJARA-
KAUP?