Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 30.09.1986, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 Landssamband kúabænda: Varað við stækkun mjólkurkvóta STJÓRN Landssambands kúabænda hefur samþykkt ályktun þar sem skorað er á Framleiðsluráð landbúnaðarins og búnaðarsambönd landsins að sýna ítrustu varkárni í notkun heimilda til að veita ný og stærri búmörk. í samþykkt stjómarinnar segir að í núgildandi reglugerð um stjóm- un búvöruframleiðslunnar séu ákvæði sem heimila FVamleiðslu- ráði, að fengnu samþykki hlutaðeig- andi búnaðarsambands, að veita ný búmörk og stækka búmörk á lög- býlum séu þar ákveðnar forsendur fyrir hendi, svo sem að endur- byggja þurfi hús vegna búrekstrar. Síðan segin „Mjólkurbúmark í landinu svarar nú þegar til 144,6 millj. lítra framleiðslu en fullvirðis- réttur næsta verðlagsárs er aðeins 106 milljónir lítra og neysla lands- manna enn minni og virðist ekki aukast þrátt fyrir viðleitni söluaðila. Má því allt eins búast við lækkandi verðábyrgð á næstu árum. Hins vegar kom í ljós á síðasta ári að allar aðstæður em til að framleiða að minnsta kosti 120 milljónir lítra á ári og trúlega enn meira. Með ofanritað í huga vill stjóm LK ein- dregið vara við stækkun búmarks í mjólk eða veitingu nýrra með til- heyrandi skerðingu á möguleikum þeirra sem fyrir em í þessari bú- grein. Slfld leiðir óhjákvæmilega til aukins framleiðslukostnaðar í heild og þar með lakari afkomu bænda eða hærra verðlags og er vandséð hvort er lakari kostur. . Norræn ráðstefna kennara í fiskiðnaði NORRÆN ráðstefna kennara í fiskiðnaði fór fram dagana 15.-19. september og var þá þessi mynd tekin. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar allra Norðurlandanna nema Finnlands; þrir frá Danmörku, þréttán frá Noregi, þrír frá Svíþjóð og fjórir frá íslandi. Btídsskófinn Framhaldsnám- skeiðið hefst í kvöld Lokainnritun C dag mllli kl. 13 og 18 f sfma 27316 I boði er nýtt námskeið fyrir fólk sem kann sitthvað fyrir sér í spilinu en vill taka stökk fram á við. Námskeiðiö fer fram i Sóknarhúsinu, Skipholti 50a. Það stendur yfir i 11 kvöld, einu sinni í viku á þriðjudögum milli kl. 20.15 og 23.15. Auglýsing um styrkveitingar tð kvikmyndagerðar Kvikmyndasjóður íslands auglýsir eftír umsóknum um styrki tíl kvikmyndagerðar. Sérstök eyðublöð fást á skrifstofu kvikmyndasjóðs, Skipholti 31,105 Reykjavík, og í menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6,101. Umsóknum skalskilað á skrifstofu kvikmyndasjóðs fyrirl. desember, 1986. Reykjavík, 30. september 1986. Stjórn Kvikmyndasjóðs íslands. i KJOTMIÐSTODIHSimi 686511 SENDUM UM ALLT LAND 3 kg kindabjúgu 3 kg valið súpukjöt 3 kg óðalpylsa 3 kg Napoleon-bacon 2 kg paprikupylsa 3 kg nautahakk 2Vz kg hangikjötsframpartur 2V2 kg baconbúðingur 22VZ kg Verð aðeins kr. 5.000 TVEIR KLASSAKASSAR ÁVÆGAST SAGT ÓTRÚ- LEGAGÓÐUVEREM HVER VAR AÐTALA UM KJARA- KAUP?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.