Morgunblaðið - 30.09.1986, Page 39

Morgunblaðið - 30.09.1986, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Forritari — Eignaraðild Við leitum að nákvæmum, sjálfstæðum og samviskusömum manni með mikla færni og reynslu í forritun, aðalega í dBASE III+ og C. Góð laun í boði og auk þess möguleiki á eignaraðild fyrir réttan aðila. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „H — 1311“. Afgreiðslumaður óskast í vélaverslun. Nafn og launaósk sendist augldeild Mbl. merkt: “Afgreiðslumaður — 1939". Stýrimaður og vélstjóri Stýrimann og vélstóra vantar á 40 tonna bát sem fer á troll. Upplýsingar í síma 94-4916 eftir kl. 18.00. Sendill Óskum að ráða röskan sendil til starfa sem fyrst. Æskilegur aldur 16-19 ára. Vinnutími frá 9-5. Tilboð óskast send augldeild Mbl. merkt: „Rösk - 5766". Söngfólk Skagfirska söngsveitin í Reykjavík óskar eftir söngfólki í allar raddir. Upplýsingar gefur söngstjórinn í síma 36561. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði, rafsuðu- menn og aðstoðarmenn. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garðabæ, sími52850. Ráðskona Óskað er eftir ráðskonu í sveit á Norð- Austurlandi sem fyrst. Upplýsingar í síma 96-43144. Kona óskast til að gæta barna og heimilis 6—7 tíma dag- lega. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 30157 eftir kl. 3. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bólstrun — Viðgerðir Haukur bólstrari. S: 681460 eftir kl. 17.00. Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. National olíuofnar Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárst. 1,s. 11141. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Trérennismíði Kvöldnámskeiö, simi 656313. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Listskreytingarhönnun Myndir, skilti, plaköt &.fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. I.O.O.F.8 = 1681018'/! = Rk □ Helgafell 59869307IV/V Fjhst. I.O.O.F.8=1681018'/2=Rk Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Fíladelfía Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Garöar Ragnars- son. Fíladelfíukórinn i Reykjavik syngur. Allir velkomnir. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Námskeið — námskeið Fatasaumstækni 1. okt. Leðursmíði 4. okt. Vefnaöarfræði 6. okt. Tauþrykk 7. okt. Brugðin bönd 8. okt. Knipl ll.okt. Tuskubrúöugerö 14. okt. Bótasaumur 14. okt. Sokka-ogvettlingaprjón6. nóv. Innritun aö Laufásvegi 2. Upplýsingar i síma 17800. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld Útivistar fímmtudaginn 2. okt. kl. 20.30. Mætið vel á fyrsta myndakvöld vetrarins i Fóstbræöraheimilinu Langholtsvegi 109. Hörður Kristinsson sýnir frábærar myndir úr sumarleyfisferö Úti- vistar í þjórsárver frá í sumar. Einnig veröa sýndar haustlita- myndir úr Þórsmörk ofl. Kaffi- veitingar kvennanefndar í hléi. Allir eru velkomnir jafnt félagar sem aörir. Helgarferðir 3.-5. okt. 1. Þóramörk f haustlitum. Nú er mikil haustlitadýrö í Mörkinni. Gist i skála Útisvistar i Básum. Gönguferöir. Síðasta haustlita- feröin. Einnig veröur síðasta dagsferöin í Mörkina kl 8.00 á sunnudaginn. 2. Haustferð að fjallabaki. Nú er fagurt á fjöllum. Gist i Emstru- húsi einu besta gangnamanna- húsi landsins. Gönguferðir um Emstrusvæðið. Kerið, Markar- fljótsgljúfur, fossar við Mýrdal- sjökul skoðaðir o.fl. Ekið heim um Hvanngil og Rangárbotna. Takmarkaö pláss í báðar feröim- ar. Leitiö nánari uppl. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, feröafélag. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsing I ............I Mjólkursamsalan Mjólkursamsalan óskar eftir tilboðum í vélar, tæki og innrétt- ingar sem eru í mjólkur- og ísbúð Mjólkur- samsölunnar að Laugavegi 162. Hlutirnir seljast á staðnum í því ástandi sem þeir eru. Nánari upplýsingar veitir Magnús Guðjóns- son í síma 692200. VERKAMANNABUSTAÐIR I REYKJAVIK SUDURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SfMI 681240 & Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í fjölbýlis- hús í Grafarvogi: 1. Fataskápa — sólbekki 2. Innihurðir 3. Blikksmíði Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vb., Suðurlandsbraut 30 gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 9. október kl. 11.00 á skrifstofu Vb. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Raftækjaverkstæði Til leigu eða sölu er raftækjaverkstæði vel búið tækjum og með góða aðstöðu. Nokkur verkefni geta fylgt. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 5. október nk. merkt: „R - 1841“ Loftpressa óskast Okkur vantar notaða loftpressu ætluð loft- þörf ca. 2500-3000 lítr/mín. við 8 bar og 20 gráður celsíus. Þeir sem hafa slíka pressu til sölu hringið í síma 672110, Bjarni eða Tómas. Kristján Siggeirsson hf. Fyrirtæki óskast til kaups Gróið starfandi fyrirtæki (heildverslun) hefur ákveðið að auka starfsemi sína. Með auglýsingu þessari væntum við að kom- ast í samband við aðila, sem hefðu eitthvað að bjóða í þessu tilfelli, t.d. heildsölu, um- boðssölu eða framleiðslufyrirtæki. Þeir sem hefðu áhuga eru beðnir að senda nöfn og símanúmer á afgreiðslu augldeildar Mbl. í síðasta lagi föstudaginn 3. október merkt: „Gagnkvæmur hagnaður — 1635“. ""'P"1""1 húsnædi i boói Iðnaðarhúsnæði austast í Kópavogi til leigu. Stærð 5-600 fm. Upplýsingar í síma 29995. Taflfélag Kópavogs Æfingar hefjast þriðjudaginn 30. sept. ungl- ingar kl. 17.00 og miðvikudaginn 1. okt. fullorðnir kl.20.00. Æfingastaður er Kópavogsskóli. Mætum vel. Stjórnin Milliveggir/Raðveggir Samlokuveggir í íbúðina, skrifstofuna og lag- erinn. Auðveld lausn. Veggirnir hafa verið beygju- og brotprófaðir hjá Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins. Niðurstöður prófanna eru að veggirnir lenda í 2. flokki. Veggir í þessum flokki eru taldir vandaðir þegar um íbúðarhús er að ræða. Reykjavík, söluskrif- stofa, sími 672725. Trésmiðjan Fjalar, Húsavík. Sími 96-41346.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.