Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Forritari — Eignaraðild Við leitum að nákvæmum, sjálfstæðum og samviskusömum manni með mikla færni og reynslu í forritun, aðalega í dBASE III+ og C. Góð laun í boði og auk þess möguleiki á eignaraðild fyrir réttan aðila. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „H — 1311“. Afgreiðslumaður óskast í vélaverslun. Nafn og launaósk sendist augldeild Mbl. merkt: “Afgreiðslumaður — 1939". Stýrimaður og vélstjóri Stýrimann og vélstóra vantar á 40 tonna bát sem fer á troll. Upplýsingar í síma 94-4916 eftir kl. 18.00. Sendill Óskum að ráða röskan sendil til starfa sem fyrst. Æskilegur aldur 16-19 ára. Vinnutími frá 9-5. Tilboð óskast send augldeild Mbl. merkt: „Rösk - 5766". Söngfólk Skagfirska söngsveitin í Reykjavík óskar eftir söngfólki í allar raddir. Upplýsingar gefur söngstjórinn í síma 36561. Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði, rafsuðu- menn og aðstoðarmenn. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garðabæ, sími52850. Ráðskona Óskað er eftir ráðskonu í sveit á Norð- Austurlandi sem fyrst. Upplýsingar í síma 96-43144. Kona óskast til að gæta barna og heimilis 6—7 tíma dag- lega. Má hafa með sér barn. Uppl. í síma 30157 eftir kl. 3. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Bólstrun — Viðgerðir Haukur bólstrari. S: 681460 eftir kl. 17.00. Hilmar Foss lögg, skjalaþýö. og dómt., Hafnarstræti 11, símar 14824 og 621464. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. National olíuofnar Viðgerða- og varahlutaþjónusta. Rafborg sf., Rauðarárst. 1,s. 11141. Raflagnir — Viðgerðir S.: 687199 og 75299 Trérennismíði Kvöldnámskeiö, simi 656313. Innanhússkallkerfi 2ja, 3ja og 4ra stöðva. Rafborg sf., Rauðarárst. 1, s. 11141. Listskreytingarhönnun Myndir, skilti, plaköt &.fl. Listmálarinn Karvel s. 77164. I.O.O.F.8 = 1681018'/! = Rk □ Helgafell 59869307IV/V Fjhst. I.O.O.F.8=1681018'/2=Rk Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur kl. 20.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Fíladelfía Keflavík Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Garöar Ragnars- son. Fíladelfíukórinn i Reykjavik syngur. Allir velkomnir. HEIMILISIÐNAÐARSKÓLINN Námskeið — námskeið Fatasaumstækni 1. okt. Leðursmíði 4. okt. Vefnaöarfræði 6. okt. Tauþrykk 7. okt. Brugðin bönd 8. okt. Knipl ll.okt. Tuskubrúöugerö 14. okt. Bótasaumur 14. okt. Sokka-ogvettlingaprjón6. nóv. Innritun aö Laufásvegi 2. Upplýsingar i síma 17800. UTIVISTARFERÐIR Myndakvöld Útivistar fímmtudaginn 2. okt. kl. 20.30. Mætið vel á fyrsta myndakvöld vetrarins i Fóstbræöraheimilinu Langholtsvegi 109. Hörður Kristinsson sýnir frábærar myndir úr sumarleyfisferö Úti- vistar í þjórsárver frá í sumar. Einnig veröa sýndar haustlita- myndir úr Þórsmörk ofl. Kaffi- veitingar kvennanefndar í hléi. Allir eru velkomnir jafnt félagar sem aörir. Helgarferðir 3.-5. okt. 1. Þóramörk f haustlitum. Nú er mikil haustlitadýrö í Mörkinni. Gist i skála Útisvistar i Básum. Gönguferöir. Síðasta haustlita- feröin. Einnig veröur síðasta dagsferöin í Mörkina kl 8.00 á sunnudaginn. 2. Haustferð að fjallabaki. Nú er fagurt á fjöllum. Gist i Emstru- húsi einu besta gangnamanna- húsi landsins. Gönguferðir um Emstrusvæðið. Kerið, Markar- fljótsgljúfur, fossar við Mýrdal- sjökul skoðaðir o.fl. Ekið heim um Hvanngil og Rangárbotna. Takmarkaö pláss í báðar feröim- ar. Leitiö nánari uppl. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, feröafélag. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsing I ............I Mjólkursamsalan Mjólkursamsalan óskar eftir tilboðum í vélar, tæki og innrétt- ingar sem eru í mjólkur- og ísbúð Mjólkur- samsölunnar að Laugavegi 162. Hlutirnir seljast á staðnum í því ástandi sem þeir eru. Nánari upplýsingar veitir Magnús Guðjóns- son í síma 692200. VERKAMANNABUSTAÐIR I REYKJAVIK SUDURLANDSBRAUT 30,108 REYKJAVÍK SfMI 681240 & Útboð Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í eftirtalda verkþætti í fjölbýlis- hús í Grafarvogi: 1. Fataskápa — sólbekki 2. Innihurðir 3. Blikksmíði Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Vb., Suðurlandsbraut 30 gegn 5000 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð fimmtudaginn 9. október kl. 11.00 á skrifstofu Vb. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. Raftækjaverkstæði Til leigu eða sölu er raftækjaverkstæði vel búið tækjum og með góða aðstöðu. Nokkur verkefni geta fylgt. Tilboð sendist auglýsingad. Mbl. fyrir 5. október nk. merkt: „R - 1841“ Loftpressa óskast Okkur vantar notaða loftpressu ætluð loft- þörf ca. 2500-3000 lítr/mín. við 8 bar og 20 gráður celsíus. Þeir sem hafa slíka pressu til sölu hringið í síma 672110, Bjarni eða Tómas. Kristján Siggeirsson hf. Fyrirtæki óskast til kaups Gróið starfandi fyrirtæki (heildverslun) hefur ákveðið að auka starfsemi sína. Með auglýsingu þessari væntum við að kom- ast í samband við aðila, sem hefðu eitthvað að bjóða í þessu tilfelli, t.d. heildsölu, um- boðssölu eða framleiðslufyrirtæki. Þeir sem hefðu áhuga eru beðnir að senda nöfn og símanúmer á afgreiðslu augldeildar Mbl. í síðasta lagi föstudaginn 3. október merkt: „Gagnkvæmur hagnaður — 1635“. ""'P"1""1 húsnædi i boói Iðnaðarhúsnæði austast í Kópavogi til leigu. Stærð 5-600 fm. Upplýsingar í síma 29995. Taflfélag Kópavogs Æfingar hefjast þriðjudaginn 30. sept. ungl- ingar kl. 17.00 og miðvikudaginn 1. okt. fullorðnir kl.20.00. Æfingastaður er Kópavogsskóli. Mætum vel. Stjórnin Milliveggir/Raðveggir Samlokuveggir í íbúðina, skrifstofuna og lag- erinn. Auðveld lausn. Veggirnir hafa verið beygju- og brotprófaðir hjá Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins. Niðurstöður prófanna eru að veggirnir lenda í 2. flokki. Veggir í þessum flokki eru taldir vandaðir þegar um íbúðarhús er að ræða. Reykjavík, söluskrif- stofa, sími 672725. Trésmiðjan Fjalar, Húsavík. Sími 96-41346.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.