Morgunblaðið - 30.09.1986, Side 60

Morgunblaðið - 30.09.1986, Side 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 > > Morgunblaðið/Július Sigtirvegarar Ljómarallsins, íslandsmeistarinn Þórhallur Kristjáns- son og Gunnlaugur Rögnvaldsson með sigurlaunin. Þeir óku Peugeot Talbot í 1500 km langri keppninni. Hjörleifur Hilmarsson og Sigurður Jensson á Toyota Corolla óku gtesilega. Eftir að hafa náð forystu á öðrum degi keppninnar lentu þeir á gijóti á Kaldadalsleið sem reif stýrisarm í sundur. Hér fylgist Hjörleifur með viðgerðarmönnum eftir að hafa komið út af leiðinni með annað dekkið þvert á bílinn. Ljómarallið: Gunnlaugur og Þórhall- ur báru sigur úr býtum ÞRÍR keppnisbilar börðust laugur Rögnvaldsson uppi sem arsson og Sigurður Jensson náðu grimmt um sigurinn í Ljómarall- sigurvegarar á Peugeot Talbot.. þriðja sæti á Toyota Corolla. inu alþjóðlega um helgina. Eftir Urðu þeir þremur mínútum á Þessi keppendur skiptust á að 1500 km Iangan akstur, 600 km undan Hafsteini Aðalsteinssyni hafa forystu í keppninni, en 9 á sérleiðum, stóðu félagarnir og Úlfari Eysteinssyni á Ford af 20 bUum sem hófu keppni, Þórhallur Kristjánsson og Gunn- Escort RS, en Hjörleifur Hilm- komust í mark. Kennsla hefst 2. október. : i Byijendur (yngst 5 ára) og framhaldsnemendur. * Innritun í síma 72154 ki 11-19. i Kennslukerfi: ROYAL ACADEMY OF DANCING á 1 RCJSSIAN METHOD ‘ 1 | Afhertding skírteina á morgurt, y r 1. október, kl 2 til 7. \ Félag íslenskra listdansara. \ BRLLETSKÓLISIGRÍORR fiRmflfll 1 SKÚLAGÖTU 32-34 4><H> Geðhjálp: Átta fyrirlestrar á vetrardagskrá GEÐHJÁLP, félag fólks með geðræn vandamál, aðstandenda og velunnara þeirra, mun í vetur gangast fyrir átta fyrirlestrum, sem verða fluttir í kennslustofu á 3. hæð á Geðdeild Landspítal- ans. Fyrirlestramir verða allir fluttir á fímmtuögum og he§ast þeir kl. 20:30. Þeir eru opnir öllum og er aðgangur ókeypis. Fyrirspumir og umræður verða svo eftir fyrirlestr- ana, auk þess sem boðið verður upp á kaffí. Dagskrá fyrirlestranna verður sem hér segir: 9. október. Páll Eiríksson, geð- læknir, fjallar um sorg- og sorgar- viðbrögð. 30. október. Gunnar Eyjólfsson, leikari, fjallar um sjálfstraust. 20. nóvember. Ingólfur Sveins- son, geðlæknir, fjallar um starfs- þreytu. 8. janúar. Ævar Kvaran, leikari, íjallar um andlegan stuðning. 5. febrúar. Elfa Björk Gunnars- dóttir, framkvæmdarstjóri, Qallar um næringu og vellíðan. 12. mars. Sigfínnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur, fjallar um sál- gæslu á sjúkrahúsum. 9. apríl. Grétar Sigurbergsson, geðlæknir, fjallar um raflækningar. 30. apríl. Helgi Kristbjamarson, geðlæknir, Qallar um svefnleysi. K0MMÓÐUR I ÚRVALI o o o o o o o o o 0 o o o o o o. o o o o o 0 o o o o o o o o o o Verð Irá 2.884.-stgr. • • Vörumarkaðurinn hf. I Eiöistorgi 11 - sími 622200 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.