Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 30.09.1986, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1986 > > Morgunblaðið/Július Sigtirvegarar Ljómarallsins, íslandsmeistarinn Þórhallur Kristjáns- son og Gunnlaugur Rögnvaldsson með sigurlaunin. Þeir óku Peugeot Talbot í 1500 km langri keppninni. Hjörleifur Hilmarsson og Sigurður Jensson á Toyota Corolla óku gtesilega. Eftir að hafa náð forystu á öðrum degi keppninnar lentu þeir á gijóti á Kaldadalsleið sem reif stýrisarm í sundur. Hér fylgist Hjörleifur með viðgerðarmönnum eftir að hafa komið út af leiðinni með annað dekkið þvert á bílinn. Ljómarallið: Gunnlaugur og Þórhall- ur báru sigur úr býtum ÞRÍR keppnisbilar börðust laugur Rögnvaldsson uppi sem arsson og Sigurður Jensson náðu grimmt um sigurinn í Ljómarall- sigurvegarar á Peugeot Talbot.. þriðja sæti á Toyota Corolla. inu alþjóðlega um helgina. Eftir Urðu þeir þremur mínútum á Þessi keppendur skiptust á að 1500 km Iangan akstur, 600 km undan Hafsteini Aðalsteinssyni hafa forystu í keppninni, en 9 á sérleiðum, stóðu félagarnir og Úlfari Eysteinssyni á Ford af 20 bUum sem hófu keppni, Þórhallur Kristjánsson og Gunn- Escort RS, en Hjörleifur Hilm- komust í mark. Kennsla hefst 2. október. : i Byijendur (yngst 5 ára) og framhaldsnemendur. * Innritun í síma 72154 ki 11-19. i Kennslukerfi: ROYAL ACADEMY OF DANCING á 1 RCJSSIAN METHOD ‘ 1 | Afhertding skírteina á morgurt, y r 1. október, kl 2 til 7. \ Félag íslenskra listdansara. \ BRLLETSKÓLISIGRÍORR fiRmflfll 1 SKÚLAGÖTU 32-34 4><H> Geðhjálp: Átta fyrirlestrar á vetrardagskrá GEÐHJÁLP, félag fólks með geðræn vandamál, aðstandenda og velunnara þeirra, mun í vetur gangast fyrir átta fyrirlestrum, sem verða fluttir í kennslustofu á 3. hæð á Geðdeild Landspítal- ans. Fyrirlestramir verða allir fluttir á fímmtuögum og he§ast þeir kl. 20:30. Þeir eru opnir öllum og er aðgangur ókeypis. Fyrirspumir og umræður verða svo eftir fyrirlestr- ana, auk þess sem boðið verður upp á kaffí. Dagskrá fyrirlestranna verður sem hér segir: 9. október. Páll Eiríksson, geð- læknir, fjallar um sorg- og sorgar- viðbrögð. 30. október. Gunnar Eyjólfsson, leikari, fjallar um sjálfstraust. 20. nóvember. Ingólfur Sveins- son, geðlæknir, fjallar um starfs- þreytu. 8. janúar. Ævar Kvaran, leikari, íjallar um andlegan stuðning. 5. febrúar. Elfa Björk Gunnars- dóttir, framkvæmdarstjóri, Qallar um næringu og vellíðan. 12. mars. Sigfínnur Þorleifsson, sjúkrahúsprestur, fjallar um sál- gæslu á sjúkrahúsum. 9. apríl. Grétar Sigurbergsson, geðlæknir, fjallar um raflækningar. 30. apríl. Helgi Kristbjamarson, geðlæknir, Qallar um svefnleysi. K0MMÓÐUR I ÚRVALI o o o o o o o o o 0 o o o o o o. o o o o o 0 o o o o o o o o o o Verð Irá 2.884.-stgr. • • Vörumarkaðurinn hf. I Eiöistorgi 11 - sími 622200 Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.