Morgunblaðið - 19.11.1986, Page 7

Morgunblaðið - 19.11.1986, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 7 Samband íslenskra sveitarfélaga: Ráðstefna um fjármál sveitarfélaga Samband íslenskra sveitarfélga efnir til ráðstefnu um fjármál sveitarfélga að Hótel Sögu mið- vikudaginn 19. nóvember. Fjall- að verður um forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga fyrir árið 1986, um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga og um áætlanagerð ríkis og sveitarfélaga. Ráðstefnuna setur Bjöm FVið- fmnsson formaður Sambands ísl. sveitarfélaga. Bolli Þór Bollason aðrstoðarforstjóri Þjóðhagsstofnun- ar og Maríanna Jónasdóttir við- skiptafræðingur á Þjóðhagsstofn- un, ijalla um forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga fyrir árið 1987. Eggert Jónsson borgar- hagfræðingur kynnir áætlun Reykjavíkurborgar um breytingar á helstu tekjum og gjöldum á flár- hagsáætlun milli áranna 1986 og 1987. Að loknu kaffihléi, talar Gutt- ormur Sigurbjömsson forstjóri Fasteignamats ríkisins um fram- reikning fasteignamats milli áranna 1986 og 1987 og Ingimundur Sig- urpálsson bæjarstjóri á Akranesi um áætlanagerð ríkis og sveitarfé- laga. Þá talar Magnús E. Guðjóns- son framkvæmdastjóri Sambands ísl. sveitarfélaga um jöfnunarsjóð sveitarfélaga. Almennar umræður um flármál sveitarfélga verða að ioknum framsöguerindum og til- teknir þættir ræddir í umræðuhóp- um meðal ráðstefnugesta. Um 200 þátttakendur sitja ráðstefnuna. Hreppaumdæmi í Arnessýslu: Sextán sækja um stöðu hér- aðsdýralæknis SEXTÁN umsóknir hafa borist um stöðu héraðsdýralæknis i Hreppaumdæmi í Arnessýslu, en umsóknarfrestur er nýliðin. Um er að ræða nýtt embætti. Umsækjendur eru: Aðalsteinn Sveinsson, Alfred Schiöth, Bem- harð Laxdal, Guðbjörg Þorvarðar- dóttir, Gunnar Gauti Gunnarsson, Hákon Hansson, Hróbjartur Darri Karlsson, Katrín Helga Andrés- dóttir, Kjartan Hreinsson, Lars Hansen, Margrét Ellertsdóttir, Ól- afur Jónsson, Sveinn H. Guðmunds- son, Vilhjálmur Svansson, Þorsteinn Ólafsson og Þorvarður Hlíðdal Þórðarson. ETVIS PRESLEY Liberty Mounte 1, Nú má enginn sanrjúr s-aðdáandi iá E|w kvöld í Broadway því þetta verður ógleyman- legt kvöld. Munið úrslit keppninnar um stjörnu Hollywood 20. nóvember Matseðill: Rjómasúpa Prinsess. Grísahnetusteik Roberto m/fylltum ananas, fylltum kart öflum, gljáðum gulrótum, rósakáli og eplasalati Piparmintuís m/sultuðum perum Matseðill 21. og 22 nóvembe Frönsk ostasi Heilsteiktur grísf, Jarðarberjarjór IB '4 1 Js 1 Konungur rokksins var, er og verður hinn stórkost- legi og ógleymanlegi Elvis Presley sem allur heimurinn dáði. Ennþá eru lögin á vinsælda- listum víða um heim. Veitingahúsið Broad- way hefur ákveðið að minnast hins ókrýnda konungs á sérstæðan hátt. Li- berty Mounten er einn besti Elvis- leikari sem fram hefur komið á seinni árum ásamt 8 manna hljómsveit hans, DESOTO. Liberty Mount- en hefur farið víða um heim og fengið stórkostlegar við- tökur hjá Elvis-aðdáendum sem líkja honum jafnan við konunginn sjálfan og er þá mikið sagt Elvis-sýning! Liberty Mo- unten og hin stórkostlega 8 manna hljómsveit DE- SOTO verður í Broadway 20., 21. og 22. nóv. nk. og 3 naestu helgar. Sýningin spannar aðallega það tímabil í lífi Elvis er hann kom fram í Las Veg- as og flytja þeir öll hans þ^kktari lög. Hljómsveitin leikur fyrir dansi. Miða- og borðapantanir ísíma 77500 A ID W/ SIMANUMER 69-11-00 Auglýsingar22480 Afgreiðsla 83033 NÆTUR VAKT PHIIIPS LÝSDC 18 watta „SOX Kombi“ lampinn frá Philips er tilbúinn til uppsetningar hvort sem er til öryggis eða umhverfislýsingar. Lampinn er með sterka umgjörð sem er bæði ryk- og skvettuvarin. Hjarta „SOX Kombi“ lampans er 18 watta lágþrýst natríumpera sem skilar birtumagni ávið 150 watta venjulega peru, en eyðir þó ekki rafmagni nema fyrir 1 krónu á 12 klukkustundum, þar að auki endist peran í um 12000 klukkustundir. Því er þetta tilvalinn kostur til öryggislýsingar á eftirt- öldum stöðum: Utandyra: Umhverfis öryggisgirðingar, við byggingar, bóndabæi, sumarhús, bílgeymslur, vörugeymslur o.fl. Innandyra: í banka, verslanir, söluturna, skóla o.fl. Þjónusta við viðskiptavininn er okkar tak- mark. Hafið samband. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8, SÍMI 27500

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.