Morgunblaðið - 19.11.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.11.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiðir Óskum að ráða nokkra trésmiði í innivinnu í nýbyggingu Hagkaups, Kringlunni. Æskilegt að um samhentan flokk væri að ræða. Upplýsingar á byggingarstað eða í síma Ci 84453. BYCGÐAVERK HF. Beitingamenn vantar á 77 tonna línubát sem gerður er út frá Keflavík. Uppl. í síma 92-4211 og 92-4618 á kvöldin. Stokkavörhf. Trésmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 34788 og 685583 mið- vikudag til föstudags kl. 9.00-17.00. byggingaverktaki, Bíidshöföa 16—112Reykjavík. Sölumaður Óskum eftir að ráða sölumann til starfa við sölu á sælgæti, matvörum, snyrtivörum o.fl. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 22-35 ára, hafa reynslu sem sölumaður, hafa kurt- eisa, trausta og aðlaðandi framkomu. Viðkomandi þarf einnig að vera reglusamur, stundvís og áreiðanlegur. Góð enskukunn- átta nauðsynleg. Umráð yfir eigin bíl æskileg. Miklir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila. Umsóknareyðublöð liggja frammi á auglýs- ingadeild Mbl. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar : „P — 502“ fyrir hádegi á fimmtu- dag 27/11. Kranamaður og verkamenn Fjarðarmót hf. óskar eftir að ráða kranamann á byggingakrana og verkamenn til starfa í byggingavinnu. Vinnustaðir aðallega í Reykjavík. Örugg vinna — góð laun í boði fyrir góða menn. Uppl. í síma 54844 á skrifstofunni. Fjaröarmót hf., Kaplahrauni 15, Hafnarfirði. Dagheimilið Vesturás Okkur vantar starfskraft í afleysinga nú þegar. Upplýsingar í síma 688816 hjá forstöðumanni. Dagheimilið Vesturás, Kleppsvegi 62. Fisktæknir óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina þó helst á suð-vestur horninu. Get byrjað strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. nóvember merkt „M — 270". Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Norður-Þingeyinga er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 1. des. nk. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist formanni fé- lagsins Tryggva ísakssyni, Hóli, Kelduhverfi, sími 96-52270 eða Baldvini Einarssyni, starfsmannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar um starfið. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri Flugvirkjar óskast Flugleiðir óska eftir að ráða flugvirkja til starfa sem fyrst. Starfsreynsla æskileg. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Skriflegar umsóknir sendist starfsmanna- þjónustu Flugleiða, Reykjavíkurflugvelli, fyrir 27. nóvember nk. FLUGLEIDIR Matsmaður Óskum að ráða mann með fiskmatsréttindi um borð í rækjufrystiskip. Upplýsingar í símum 99-3757 og 99-3787. Heimilishjálp Góð manneskja óskast til starfa á heimili í vesturbæ, 3-4 tíma í senn, 2svar-3svar í viku. Áhugasamar leggi uppl. inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 25. nóv. merkt: „X — 196“. Starfsfólk Óskum að ráða starfsfólk á kvöld- og nætur- vaktir. Upplýsingar í síma 26222 fyrir hádegi. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. n is so Steindór Sendibílar Getum bætt við nokkrum sendibílum af stærri gerð þ.e. fyrir ofan Toyota stærð. Uppl. veitir stöðvarstjóri, Hafnarstræti 2. raðauglýsingar - — raðauglýsingar — raöauglýsingar \ Málverk Eftirtalin verk eru til sölu: | lögtök | Lögtök Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs í Norð- ur-Múlasýslu og Seyðisfirði og samkvæmt úrskurðum, uppkveðnum dagana 15. júlí, 10. nóvember og 11. nóvember sl. mega lögtök fara fram fyrir vangoldnum opinberum gjöld- um sem fallið hafa í gjalddaga á tímabilinu 23. september 1985 til 10. nóvember 1986. Lögtök til fullnustu eða tryggingar framan- greindum gjöldum og eldri verða látin fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýs- ingar þessarar hjá þeim sem ekki hafa gert skil fyrir þann tíma. Seyðisfirði, 12. nóv. 1986. Bæjarfógetaembættið á Seyðisfirði. Sýslumannsembættið í Norður-Múlasýslu. Málverk Til sölu er vatnslitamynd frá Þingvöllum eftir Ásgrím Jónsson. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og símanúmer merkt: “K—5869“ fyrir 21. nóvember. Jóhannes S. Kjarval: Sjálfsmynd, olía. Mynd- in er sýnd í bókinni „Kjarval — málari lands og vætta,“ bls. 58. Jóhannes S. Kjarval: Götumynd frá Róm. Rauðkrít ca 1920. 55x57 cm. Merkt. Louisa Matthíasdóttir: Hacienda. Olía. 46x35,5 cm. Merkt. Ásgrímur Jónsson: Hekla. Vatnslitir. 48x28,5 cm. 1904. Merkt. Kjartan Guðjónsson: Trillukarl. Olía. 98x93 cm. 1979. Merkt. Bárður Halldórsson, símar 96-21792 og 96-25413, Akureyri. Söluturn Til sölu góður söluturn í Rvk. Góð velta. Þeir sem hafa áhuga leggi inn nafn og síma- númer á auglýsingad Mbl. fyrir laugardag 22. nóv. merkt: „Söluturn 935“. Beitusíld Til sölu er nýfryst síld til beitu. Upplýsingar í síma 92-6540. Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86017: Aflstrengir, stýristrengir og ber koparvír. Opnunardagur: Fimmtudagur 8. janúar 1987 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagn- sveita ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska, Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með fimmtudegi 20. nóv- ember 1986 og kosta kr. 200.- hvert eintak. Reykjavík 17. nóvember 1986, Rafmagnsveitur ríkisins. húsnæði i Til leigu snyrtistofa og snyrtivöruverslun í fullum rekstri á góðum stað í austurborginni. Mikil velta. Fasteignasalan Hátún, símar 21870 og 687808.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.