Morgunblaðið - 19.11.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.11.1986, Blaðsíða 9
aðb MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER 1986 9 Innkaupastjórar athugið: Úrval af búsáhöldum, gjafavörum og raf- tækjum. „Munið að panta tímanlega fyrir jól". Kær kveðja, sölumenn. S. MAGNÚSSON HF. Heildverslun Nýbýlavegi 24 202 Kópavogur S. MAGNÚSSON HF. Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta 3 £ (0 n I (0 £ © l_ 43 > I cs ‘55 g 43 •O (0 3 tr Ul LÆKKAÐ VERÐ Afsl. Málning .. 15% Penslar, bakkar, rúllusett .. 20% Veggfóður og veggdúkur.... .. 40% Veggkorkur .. 40% Veggdúkur somvyl .. 50% LÆKKAÐ VERÐ til hagræðis fyrir þá sem eru að BYGGJA - BREYTA EÐA BÆTA Líttu við í LITAVERI því það hefur ávallt borgað sig. m □. c o> o> cr *< U3 03 15' I < % fi> y a c fi> o* cr Ertu að byggja — Viltu breyta — Þarftu að bæta Vattkúlur: 11 mm kr. 1,50 15 mm kr. 2,00 20 mm kr. 3,00 23 mm kr. 3,50 25 mm kr. 4,00 28 mm kr. 4,50 30 mm kr. 5,00 35 mm kr. 6,00 40 mm kr. 8,00 45 mm kr. 11,00 50 mm kr. 15,00 60 mm kr. 25,00 70 mm kr. 32,00 80 mm kr. 52,00 Vattffgúrur, plastbjöllur, vatt- englar, frauðplasthringir: 12 cm kr. 58 15 cm kr. 70 17 cm kr. 80 22 cm kr. 104 Glimmer, trékúlur, pallíettur, filt- stafir og hringir á dagatöl. Föndurfilt í 20 litum: Bútar 30x30 cm kr. 25 Bútar 30x60 cm kr. 50 Bútar 60x60 cm kr. 95 Bútar 60x120 cm kr. 175 í metratali 398 kr. mtr. Pípuhreinsarar: 6 mm hvítir kr. 49. 8 mm blandaðir kr. 53. Hvítir, rauðir, svartir, grænir, 14 mm kr. 98. Hvítir, svartir, rauðir. Vfrdreginn sísalkaðall: 6 mm kr. 39 m 8 mm kr. 59 m 10 mm kr. 86 m Málmbjöllur 5 stærðir Hörstrigi, tilvaiinn í jólatrésdúka, rauður og natur. Náttúrubast og plastbast, leir, litir og föndurkarton í miklu úr- vali. Vinsælu jólaföndurpakkningarnar komnar. T.d. snjókarlar og kerlingar, jólapar og jólasveinar á kaðli, flöskujólasveinar, diskamottur o.fl. Áteikn- aðir jóladúkar og litir á tau. Sendum í póstkröfu. Verið velkomin. Litir og föndur, Skólavörðustíg 15, sími 21412. mmsimu er hœgt að breyta innheimtuad- ferAinni. Eftir I tH.OTTf.TTH Tii 158 ing manaoariega. SÍMINN ER 691140 691141 Guðrún Svavar Ásmundur „Sigur skammsýnna einkahagsmuna" „Öll forvalsbandalög, skipulögð af flokks- forystunni eða frambjóðendum, eru sigur skammsýnna einkahagsmuna yfir hagsmun- um flokksins," segir í ályktun aðalfundar Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalagsins í Reykjavík. Samtímis sýnist ungliðadeildin efna til „forvalsbandalags" um Guðrúnu Helgadóttur í fyrsta sæti á framboðslista Alþýðubandalagsins í stað Svavars Gests- sonar, flokksformanns. Staksteinar staldra við þetta efni í dag. „Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd...“ Tíminn segir í forsíðu- frétt í gæn „Æskulýðsfylking Al- þýðubandalagsins í Reykjavík sainþykkti á sérstökum aðalfundi í gærkvöldi ályktun þar sem hvatt er til þess að alþýðubandalagsmenn kjósi Guðrúnu Helga- dóttur alþingismann i fyrsta eða annað sæti listans í Reykjavík í próf- kjörinu 29.-30. nóvember nk. en ekki Svavar Gests- son formann flokksins. Er þetta gert vegna forvalsbandalags sem komið er upp innan flokksins um að kjósa Svavar í fyrsta sæti, Ás- mund Stefánsson í annað sæti, Álfheiði Ingadóttur í þriðja sæti og Pálmar Halldórsson í fjórða sæt- ið. Æskulýðsfylkingin segir að tilgangur þessa forvalsbandalags sé að koma Guðrúnu út af list- anum og vill með þessari ályktun koma í veg fyrir að slíkt gerist...“ Ef æskan vill rétta þér örvandi hönd þá ertu á framtíðarvegi, stendur þar. Samkvæmt því er framtiðarvegurinn í Al- þýðubandalaginu Guð- rúnar Helgadóttur en ekki félaga flokksfor- manns, Svavars Gests- sonar. Tveirí skammar- krókinn í ályktun Æskulýðs- fylkingar Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík, sem Tíminn vitnar til, stendur ennfremur: „Sú ákvörðun uppstill- ingamefndar að meina Páli Valdimarssyni, verkamanni í Dagsbrún, og Guðna Jóhannessyni, formanni Alþýðubanda- lagsins í Reykjavík, þátttöku i forvalinu er siðlaus þó hún sé ef til vill lögleg. Hún er enn eitt dæmi um að ákveðn- ir aðilar innan flokksins svífast einskis til að tryggja þá niðurstöðu er þeir óska. Yfirstandandi ófræg- ingarherferð ýmissa áhrifamanna í flokknum á hendur Guðrúnu Helgadóttur er þeim og flokknum til háborinnar skammar, og krefst aðal- " fundurinn þess að henni verði hætt þegar í stað...“ Það er fróðlegt að lesa „glæstar“ fréttir af pólitísku brautargengi kvenna innan Alþýðu- bandalagsins. „Stærsti rass- skellur í þingkosning- um...“ I ályktun hinna ungu og reiðu sósíalista segir enn: „Hún [Guðrúnj nýtur viðtæks stuðnings al- mennra flokksfélaga og stuðningsmanna flokks- ins og beri aðförin að henni tilætlaðan árang- ur, verða afleiðingamar stærsti rassskellur i þing- kosningum í sögu flokks- ins. Verði aðförinni hnekkt og Guðrúnu tryggt fyrsta eða annað sætíð á framboðslista Alþýðubandalagsins í Reykjavík á flokkurinn hinsvegar góða mögu- leika...“ Hér er ekki skafið ut- an af hlutunum. Þessi staðhæfing hinna ungu og reiðu sósíalista þýðir einfaldlega það, að skipi Svavar flokksformaður fyrsta sætíð á framboðs- lista flokksins og Ásmundur Stefánsson, forsetí ASÍ, annað, verði afleiðingin „stærstí rass- skellur" í kosningasögu Alþýðubandalagsins, hvorki meira né minna. Þetta er sú einkunn sem félagi flokksformaður og forsetí ASÍ fá þjá Æsku- lýðsfylkingu Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík! Og hefði einhvemtima þótt saga tíl næsta bæjar. Að ekki sé nú talað um þá beinu hótun sem sam- þykktin felur í sér. Forskrift að samein- ingii vinstri manna Alþýðubandalagið tal- ar á hátíðar- og tyllidög- um um „sameiningu vinstri manna“. Það ætl- ar sér að sjálfsögðu aðalhlutverkið í þvi pólitíska leikhúsverki. Eilifðarvandamál Al- þýðubandalagsins er hinsvegar og engu að síður sá innanhússófrið- ur, selluvíg og klíkubar- átta, sem þar viðgengst ár og síð og alla tið. Sú forskrift að „sameiningu vinstrí manna“, sem Al- þýðubandalagið stendur fyrir, sýnist ekki fýsileg- ur kostur. „Yfirstandandi ófræg- ingarherferð" kalla ungir sósialistar „aðför- ina“ að Guðrúnu Helga- dóttur. Þeir tengja og flokksformann sinn hugsanlegum „stærsta rassskelli í þingkosning- um“ flokksins. Þetta er ekki traustvekjandi lýs- ing á hæfileikum Al- þýðubandalagsins til pólitískra afreka i náinni framtíð. Aldrei glæsilegra úrval af stökum jökkum, Blaizer jökkum bláum og hvítum og okkar vinsælu dönsku herrabuxum. IALKON ^aá/uonf&cmen
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.