Morgunblaðið - 18.12.1986, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986
23
Blaðburðarfólk
óskast!
UTHVERFI
Langholtsvegur 71-108
Sunnuvegurfrá2
Kjalarland
GARÐABÆR
Langafit
Ásgarðuro.fl.
AUSTURBÆR
Ingólfsstræti
KÓPAVOGUR
Hávegur
Traðir
Hraunbraut
Borgarholtsbraut
@DtllM][§Ds[]§
Afbragðs jólagjafir:
Smátæki frá Siemens
Hárþurrka sem þurrkar
fljótt og vel. 1300W,
tvær blásturs- og þrjár
hitastillingar.
\__________ _____________x
Mínútugrill fyrir steik-
ina, samlokuna og
annað góðgæti. Vöfflu-
plötur fylgja með.
v_______________________/
Handryksuga sem sýg-
ur hratt í sig mylsnu,
ösku og aðrar leifar.
Hlaðanleg og geymd í
vegghöldu.
Hitaplata sem sér um
að maturinn kólni ekki
of fljótt á meðan snætt
er.
v_____________________y
Gufustrokjárn sem sér
til þess að allt verði
slétt og fellt.
\ _______________________/
Brauðrist fyrir tvær
venjulegar sneiðar eðá
eina langa. Smábrauða-
, grind fylgir með.
Smith & Norland,
Nóatúni 4, sími 28300.
Metsölublað á hverjum degi!
Þorsteinn Vilhjálmsson:
Heimsmynd
á hverfanda hveli
- heimssýn vísinda frá öndverðu til Kópemíkusar.
í þessari bók rekur Þorsteinn
Vilhjálmsson eðlisfræðingur sögu
vísinda, með hliðsjón af þeirri mynd af
heiminum sem þau gefa hverju sinni.
Hér segir af stjamvísi á bökkum Nílar, frá
arfi fomgrikkja og hinu svokallaða myrkri
á miðöldum, allt fram til byltingarmanna
nýaldar. Frásögn Þorsteins er bæði
fróðleg og aðgengileg og prýdd fjölda
mynda og skýringarteikninga. Öll
bregður hún birtu sögunnar á okkar eigin
heimsskilning.
Hartnær hálf öld er liðin síðan hliðstæð
bók kom út hjá Máli og menningu,
Efnisheimurinn eftir Bjöm Franzson.
Ætla má að áhugi á vísindasögu hafi ekki
minnkað síðan, enda vísindin síst
fyrirferðarminni í daglegu lífi okkar nú en
þau voru þá.
I bókinni er fjöldi mynda og
skýringateikninga, og kappkostað hefur
verið að vanda sem mest uppsetningu
hennar og frágang. Hún er 314 bls. að
stærð.
Verð: 1987.-.
Mál og menning