Morgunblaðið - 18.12.1986, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 18.12.1986, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 23 Blaðburðarfólk óskast! UTHVERFI Langholtsvegur 71-108 Sunnuvegurfrá2 Kjalarland GARÐABÆR Langafit Ásgarðuro.fl. AUSTURBÆR Ingólfsstræti KÓPAVOGUR Hávegur Traðir Hraunbraut Borgarholtsbraut @DtllM][§Ds[]§ Afbragðs jólagjafir: Smátæki frá Siemens Hárþurrka sem þurrkar fljótt og vel. 1300W, tvær blásturs- og þrjár hitastillingar. \__________ _____________x Mínútugrill fyrir steik- ina, samlokuna og annað góðgæti. Vöfflu- plötur fylgja með. v_______________________/ Handryksuga sem sýg- ur hratt í sig mylsnu, ösku og aðrar leifar. Hlaðanleg og geymd í vegghöldu. Hitaplata sem sér um að maturinn kólni ekki of fljótt á meðan snætt er. v_____________________y Gufustrokjárn sem sér til þess að allt verði slétt og fellt. \ _______________________/ Brauðrist fyrir tvær venjulegar sneiðar eðá eina langa. Smábrauða- , grind fylgir með. Smith & Norland, Nóatúni 4, sími 28300. Metsölublað á hverjum degi! Þorsteinn Vilhjálmsson: Heimsmynd á hverfanda hveli - heimssýn vísinda frá öndverðu til Kópemíkusar. í þessari bók rekur Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræðingur sögu vísinda, með hliðsjón af þeirri mynd af heiminum sem þau gefa hverju sinni. Hér segir af stjamvísi á bökkum Nílar, frá arfi fomgrikkja og hinu svokallaða myrkri á miðöldum, allt fram til byltingarmanna nýaldar. Frásögn Þorsteins er bæði fróðleg og aðgengileg og prýdd fjölda mynda og skýringarteikninga. Öll bregður hún birtu sögunnar á okkar eigin heimsskilning. Hartnær hálf öld er liðin síðan hliðstæð bók kom út hjá Máli og menningu, Efnisheimurinn eftir Bjöm Franzson. Ætla má að áhugi á vísindasögu hafi ekki minnkað síðan, enda vísindin síst fyrirferðarminni í daglegu lífi okkar nú en þau voru þá. I bókinni er fjöldi mynda og skýringateikninga, og kappkostað hefur verið að vanda sem mest uppsetningu hennar og frágang. Hún er 314 bls. að stærð. Verð: 1987.-. Mál og menning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.