Morgunblaðið - 18.12.1986, Qupperneq 82

Morgunblaðið - 18.12.1986, Qupperneq 82
82 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 Teg. Laser — nýr galli. f 46—56. Rauðurog blár. Verð kr. 6.995,- Matinbleu. Franskirtísku gallar, 6 teg. Margir litir. Nr. S—XL. Verð frá kr. 4. 533-7.557,- Chalenger. Nr. 162—19 Litir: Dökkblátt, grátt/blátt, svart, rautt, hvítt/blátt. Verð kr. 5.345,- Félagasett frá Adidas. Liv erpool heima/úti, Manc- hester Utd. heima/úti, Arsenal — West Flam. Sett kr. 1.756,- Peysur kr. 995,- Æfingagallar. Liverpool/ Manchester Utd. Nr. 150-180. Verðkr. 3.298, Liverpool-gallar. Nr. 128-164. Verðkr. 2.468, Nr. 3—9. Verð kr. 2.871,- Blátt og rautt. Júdógallar. Nr. 130—200 Verðkr. 1.512-3.424,- Karate-gallar. Nr. 140— 200. Verð kr. 2.229- 3.424,- Teg. Sheredan. Nr. 128 164. Dökkblár. Verð kr. 3.496,- Adidas Alabama-regngalli. Nr. 5—9. Rauðurm/bláum buxum, Ijósblár m/dökk bláum buxum. Verð kr. 2.956,- Barnaskór Teg. Palermo. Nr. 19—26 Verðkr. 1.485,- Teg. Victoryglans. Nr. 140-176. Kr. 2.740,- Nr. 46-58 kr. 3.190,- Teg. lowa. Stakurbolur, Nr. 128-176 og 4-9. Verðkr. 1.298,- Teg. Ravenna. Nr. 19—26 m/bláum og bleikum rönd um. Verðkr. 1.796,- Skautar- leður. Nr. 30— 42, hvítir nr.40—43, svart- ir. Verðkr. 2.850,- Körfuknattleikur: Tvö landslið valin til keppni erlendis um áramótin VALUR Ingimundarson hefur tekift við fyrirliðastöðunni f fslenska landsiiðinu f körfuknatt- leik af Torfa Magnússyni, sem gefur ekki kost á sér í liðið. Frá þessu var greint á blaðamanna- fundi, er KKÍ hélt í gœr og jafn- framt voru tilkynnt tvö landslið, sem taka þátt f alþjóðlegum mót- um um áramótln. Annað liðið keppir á Möltu en hitt f Svfþjóð. „Breiddin í körfuknattleiknum hefur aidrei verið eins mikil og ég hef aldrei haft annan eins efnivið í höndunum. Við ákváðum því að senda tvö lið á mótin, en þess ber að geta að utan við hópana að þessu sinni eru strákar, sem eiga eftir að koma inn, þó síðar verði," sagði Einar Bollason, landsliðs- þjálfari, þegar liðin voru tilkynnt og greint var frá gangi landsliðs- mála. Tveir leikmenn keppa á báðum mótunum, þeir Pálmar Sigurðsson og ívarWebster, og aðrirtveir leika sína fyrstu landsleiki, Teitur Örl- ygsson og Guðmundur Bragason. Þá eru tvennir bræður í hópunum, Hreinn og Gylfi Þorkelssynir og Sturla og Teitur Örlygssynir. Þor- Evrópukeppnin: Tilboði Víkings tekið í gær barst jákvætt svar frá pólska liðinu Gdansk varðandi til- boð Vfkings um að leika báða leikina f Evrópukeppni meistara- liða f handknattleik f Laugardals- höll 9. og 10. janúar. Gdansk er mjög sterkt lið, en möguleikar Víkings á að komast áfram í keppninni aukast til muna við að leika báða leikina í Höllinni, því heimavöllurinn hefur mikið að segja. valdur Geirsson gaf ekki kost á sér, þar sem hann fékk ekki frí úr vinnu vegna landsliðsæfinga. Torfi Magnússon, fyrirliði landsliðsins til margra ára, hefur ekki gefið kost á sér í landsliðið síðan í vor, og tekur Valur Ingimundarson við fyrirliðastöðunni, en Hreinn Þor- kelsson verður varafyrirliði. Annað liðið heldur til Möltu 26. desember og leikur gegn landslið- um Möltu og Lúxemborgar og úrvalsliði Sikileyjar. Jóhann Dagur Björnsson dæmir á mótinu. Þessi hópur kemur heim 30. desember. Hitt liðið tekur þátt í alþjóðlegu móti í Stokkhólmi í Svíþjóð 3.-7. janúar og leikur gegn landsliöum Svíþjóðar, ísrael og Grikklands. Á því móti dæmir Kristbjörn Alberts- son. Að sögn Einars Bollasonarverð- ur einum leikmanni bætt við Möltuhópinn og kemur Birgir Mikaelsson, sem stundar nám í Bandaríkjunum, sterklega til greina, en úr því fæst skorið annað kvöld. Þá leikur Möltuliðið gegn A-liðinu í Njarðvík og tekur Birgir þátt í leiknum. Ekkert verður æft á jóladag, en annars daglega fram að keppni og mun Torfi Magnús- son stjórna æfingum A-liðsins í fjarveru landsliðsþjálfaranna, Ein- ars Bollasonar og Gunnars Þor- varðarsonar, meðan á Möltumót- inu stendur. Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir í landsliðin, hæð og landsleikjafjöldi til hægri: A-liðið: PálmarSigurðsson, Haukum, 187/41 Jón Kr. Gíslason, ÍBK, 188/42 (var Webster, Þór, 210/17 Jóhannes Kristbjörnsson, UMFN, 187/1 Henning Henningsson, Haukum, 183/3 Valur Ingimundarson, UMFN, 193/68 Guðni Guönason, KR, 190/27 Hreinn Þorkelsson, ÍBK, 192/26 Guðmundur Bragason, UMFG, 200/0 Helgi Rafnsson, UMFN, 198/1 Björn Björgvinsson, fararstjóri, Sigurjón Sigurðsson, læknir. B-liðið: Pálmar Sigurðsson, Haukum, 187/41 (varWebster, Þór, 210/17 Isak Tómasson, UMFN, 179/1 Ólafur Rafnsson, Haukum, 190/5 TeiturÖrlygsson, UMFN, 188/0 Sturla Örlygsson, Val, 190/11 Björn Steffensen, ÍR, 193/4 Gylfi Þorkelsson, (BK, 195/11 Einar Ólafsson, Val, 183/1 Páll Kolbeinsson, 184/17 Helgi Helgason, fararstjóri. Heimsbikarinn íalpagreinum: Schneider skaust í efsta sætið VRENI Schneider frá Sviss sigr- aði f svigkeppni heimsbikarnsins f Courmayeur á ftalfu f gær. Með sigri sfnum skaust hún f efsta sæti heimsbikarsins. Tamara Mckinney frá Bandarfkjunum varð önnur aðeins fimm hundruð- ustu úr sekúndu á eftir Schneid- er. „Ég er í mjög góðri æfingu núna og vona að svo verði í allan vet- ur,“ sagði hin 22 ára gamla Schneider eftir sigurinn. Þetta var annar sigur hennar í vetur og hef- ur hún nú eins stig forystu í heimsbikarnum samanlagt. Landa hennar Maria Walliser er ( öðru sæti með 85 stig. Mckinney náði besta brautar- tímanum í seinni ferð eftir að hafa verið sjötta eftir fyrri ferð og það dugði henni til að ná öðru sæti. Brigitte Oertli, Sviss, varð þriðja og landa hennar, Brigitte Gadient, I fjórða sæti. Erika Hess varð í níunda sæti og Maria Walliser var ekki með. Staðan í heimsbikarnum er nú þessi: Vrenl Schneider, Sviss 86 Maria Walliser, Svlss 85 Erika Hess, Sviss 58 Tamara Mckinney, Bandarikjunum 56 Catherine Quittet, Frakklandí 51 Mlchela Flglni, Sviss 49 Michaela Gerg, V-Þýskalandi 47 Brigitte Oertli, Sviss 44 Corinne Schmldhauser, Sviss 43 Metka Svet, Júgóelavfu 36 Laurie Graham, Kanada 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.