Morgunblaðið - 18.12.1986, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 83
Morgunblaöið/Bjaml
• Karl Þráinsson átti ágætan lelk með íslenska A-landsliðinu gegn
því bandaríska f gærkvöldi og skoraði þrjú mörk.
Finnland enn
með fullt hús
ÍSLENSKA piltalandsliöiö átti
ekkert f finnska landsliöiö á Sel-
fossi í gærkvöldi og tapaði meö
13 marka mun. Finnarnir höföu
mikla yfirburði í fyrri hálfleik, f
hléi var staðan 23:13, en leikurinn
jafnaðist f seinni hálfleik og loka-
tölur uröu 37:24. Finnland er þvf
enn meö fullt hús og f efsta sæti
í keppninni eftir fyrri umferð.
Finnar voru mun sterkari, fljót-
ari og betri á öllum sviðum í fyrri
hálfleik og náðu strax afgerandi
forystu. A sama tíma var leikur
íslensku piltanna lélegur, samleik-
ur sást varla, heldur reyndu
strákarnir að gera hlutina upp á
eigin spýtur og það gekk hreinlega
ekki upp.
Besti kaflinn var þegar um 10
mínútur voru til hálfleiks. Þá skor-
aði piltalandsliðið 3 mörk í röð,
minnkuðu muninn í 13:10 og menn
héldu að þeir væru að rótta úr
kútnum. En þetta var skammgóður
vermir og Finnarnir höfðu 10
marka forystu í hálfleik.
í seinni hálfleik snerist leikurinn
við. íslendingarnir voru mun
ákveðnari og þrátt fyrir að þeir
misnotuðu góð færi, héldu þeir í
við Finnana. En fyrri hálfleikur varð
piltunum að falli og Finnar unnu
37:24.
Ólafur Einarsson stóð sig vel í
marki piltanna, en hjá Finnum var
Mikael Kaellman bestur að vanda.
Mörk U-21 ÁRS: Stefán Kristjánsson 5/2,
Óskar Helgason 5/2, Gunnar Beinteins-
son 4, Héöinn Gilsson 4, Hálfdán Þórðar-
son 3, Pótur Petersen 2, Þórður
Sigurösson 1.
Mörk FINNLANDS: Mikael Kaellman 11,
Jan Roennberg 9, Ralf Westerlind 4, Peter
Kihlstedt 3/1, Thomas Nyberg 2, Roger
Soederberg 1, Markku Maekinen 1.
Sig. Jóns./S.G.
Blak:
HKsigraði
EiNN ieikur fór fram í 1. deild
karia f blaki í gærkvöldi. HK vann
HSK 3:1 og enduðu hrinurnar
13:15, 16:14, 15:0, 15:11.
Knattspyrnuþjálfarar
Vantar þjálfara fyrir yngri flokka og kvennaflokka
félags á stór-borgarsvæðinu.
Uppl. í síma: 641494.
(Jóhann)
— rannsóknir
— íþróttir
Heilbrigðis- og rannsóknaráð ÍSÍ auglýsir hér
með styrk til umsóknar í þágu rannsókna á
sviði íþrótta.
Umsóknarfrestur rennur út 1. febrúar 1987.
Umsóknareyðublöð iiggja frammi á skrifstofu
ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni í Laugardal.
Heflbrigóls- og rannsóknaráó
Öruggur slgur íslands
gegn Bandaríkjunum
-í skemmtilegum leik á Selfossi
ÍSLENSKA A-landsliðið f hand-
knattieik átti ekki f erfiöleikum
með bandaríska liðið f fþrótta-
húsinu á Selfossi f gærkvöidi og
vann örugglega 21:15 í skemmti-
legum og lóttum leik. Þetta var
28. viðureign þjóðanna í hand-
knattleik karla og 25. sigur
íslands. Leikmönnunum gekk
samt illa aö skora f byrjun. Fyrsta
stundarfjórðunginn voru aðeins
skoruð þrjú mörk, (slendingarnir
komust f 3:0, sföan 3:1 og varð
munurinn aldrei minni eftir það.
Mest munaði 7 mörkum, en staö-
an f hálfleik var 12:6.
Leikurinn fór rólega af staö og
áttu leikmenn beggja liða í megn-
ustu erfiðleikum með að skora
fyrsta stundarfjórðunginn. Samt
lék íslenska liðið mun betur og um
miðjan fyrri hálfleik var staöan 3:0.
Bandaríkjamenn minnkuðu mun-
inn í 3:1, en eftir þaö héldu
íslensku strákarnir þeim í hæfilegri
fjariægð.
Svo var eins og íslenska liðið
skipti um gír, hraðinn jókst og
mörkin létu ekki á sér standa.
Bandaríkjamenn reyndu að halda
sama hraða í sínum sóknarleik, en
það var þeim um megn. íslensku
strákarnir komust oft inn í send-
ingar, skoruðu mörg mörk eftir
hraðaupphlaup og voru 6 mörkum
yfir í hálfleik, 12:6.
Bandaríkjamenn byrjuðu seinni
hálfleik af miklum krafti og skoruðu
tvö fyrstu mörkin, en þá var einum
þeirra, Rick Oleksyk, vikið af velli
í tvær mínútur og staðan breittist
í 15:8.
Jafnræði var á með liðunum til
leiksloka og íslenskur stórsigur
aldrei í hættu. Undir lok leiksins
var tveimur íslenskum leikmönn-
um vikið af velli í 2 mínútur, en
það kom ekki að sök. Bandaríkja-
menn náðu ekki að minnka for-
skotið, Aðalsteinn Jónsson skoraði
síðasta markið og ísland vann
21:15.
Steinar Birgisson var atkvæða-
mestur í íslenska liðinu og Einar
Þorvarðarson og Kristján Sig-
mundsson vörðu báðir mjög vel.
Bandaríkjamennirnir sýndu
enga snilldartakta, en þeirra best-
ur var Joe Story.
Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli
P. Ólsen dæmdu ágætlega.
Mörk ÍSLANDS: Steinar Birgisson 6/2,
INTER Milan komst áfram f
8-liða úrslrt Evrópukeppni fóiags-
liða er þeir geröu markalaust
jafntefli við Dukla Prag f Milanó f
gærkvöldi. Inter vann fyrri leikinn
með einu marki gegn engu.
Þessi leikur átti að fara fram í
Júiíus Jónasson 4, Siguröur Gunnarsson
3, Karl Þráinsson 3, Guðmundur Guð-
mundsson 3, Þorgils Óttar Mathiesen 1,
Aðalsteinn Jónsson 1.
Mörk BANDARfKJANNA: Joe Storey 5,
Scott Driggers 3, Steve Goss 2, Boyd
Janny 2, Greg Morava 1, Rick Oleksyk 1,
Chris Zwettler 1.
Sig. Jóns./S.G. ^
Staðan
Staðan á desembermótinu
í handknattleik er þessi aö
fyrri umferö lokinni:
Finnland 3 3 0 0 97:76 6
ísland 3 2 0 1 77:70 4
Bandarikin 3 0 1 2 67:69 1
U—21 árs 3 0 1 2 67:85 1
Markahæstir eru:
Roennberg, Finnlandi 30/3
Kaellman, Finnlandi 28/3
Steinar Birgisson, íslandi 17/4
Joe Story, Bandaríkjunum 15/1
síðustu viku en þaö varð að fresta
honum vegna þoku. Leikmenn
Inter spiluðu varnarleik og frei-
stuðu þess aö fá ekki á sig mark
og það tókst og komust þeir því
áfram í næstu umferð.
UEFA-keppnin:
Inter áfram eftir
markalaust jafntefli
. ciaurðss°n:
Víðir Siau -
oaKoaB nanijMnB m
ðai^cigoapjínTi^aife
Viöii Siguröason ÍSLENSK 0^@aiDO@[®D(a?
KNATTSPYRNA 1906 Mffi ájíto