Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 18.12.1986, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. DESEMBER 1986 83 Morgunblaöið/Bjaml • Karl Þráinsson átti ágætan lelk með íslenska A-landsliðinu gegn því bandaríska f gærkvöldi og skoraði þrjú mörk. Finnland enn með fullt hús ÍSLENSKA piltalandsliöiö átti ekkert f finnska landsliöiö á Sel- fossi í gærkvöldi og tapaði meö 13 marka mun. Finnarnir höföu mikla yfirburði í fyrri hálfleik, f hléi var staðan 23:13, en leikurinn jafnaðist f seinni hálfleik og loka- tölur uröu 37:24. Finnland er þvf enn meö fullt hús og f efsta sæti í keppninni eftir fyrri umferð. Finnar voru mun sterkari, fljót- ari og betri á öllum sviðum í fyrri hálfleik og náðu strax afgerandi forystu. A sama tíma var leikur íslensku piltanna lélegur, samleik- ur sást varla, heldur reyndu strákarnir að gera hlutina upp á eigin spýtur og það gekk hreinlega ekki upp. Besti kaflinn var þegar um 10 mínútur voru til hálfleiks. Þá skor- aði piltalandsliðið 3 mörk í röð, minnkuðu muninn í 13:10 og menn héldu að þeir væru að rótta úr kútnum. En þetta var skammgóður vermir og Finnarnir höfðu 10 marka forystu í hálfleik. í seinni hálfleik snerist leikurinn við. íslendingarnir voru mun ákveðnari og þrátt fyrir að þeir misnotuðu góð færi, héldu þeir í við Finnana. En fyrri hálfleikur varð piltunum að falli og Finnar unnu 37:24. Ólafur Einarsson stóð sig vel í marki piltanna, en hjá Finnum var Mikael Kaellman bestur að vanda. Mörk U-21 ÁRS: Stefán Kristjánsson 5/2, Óskar Helgason 5/2, Gunnar Beinteins- son 4, Héöinn Gilsson 4, Hálfdán Þórðar- son 3, Pótur Petersen 2, Þórður Sigurösson 1. Mörk FINNLANDS: Mikael Kaellman 11, Jan Roennberg 9, Ralf Westerlind 4, Peter Kihlstedt 3/1, Thomas Nyberg 2, Roger Soederberg 1, Markku Maekinen 1. Sig. Jóns./S.G. Blak: HKsigraði EiNN ieikur fór fram í 1. deild karia f blaki í gærkvöldi. HK vann HSK 3:1 og enduðu hrinurnar 13:15, 16:14, 15:0, 15:11. Knattspyrnuþjálfarar Vantar þjálfara fyrir yngri flokka og kvennaflokka félags á stór-borgarsvæðinu. Uppl. í síma: 641494. (Jóhann) — rannsóknir — íþróttir Heilbrigðis- og rannsóknaráð ÍSÍ auglýsir hér með styrk til umsóknar í þágu rannsókna á sviði íþrótta. Umsóknarfrestur rennur út 1. febrúar 1987. Umsóknareyðublöð iiggja frammi á skrifstofu ÍSÍ, íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Heflbrigóls- og rannsóknaráó Öruggur slgur íslands gegn Bandaríkjunum -í skemmtilegum leik á Selfossi ÍSLENSKA A-landsliðið f hand- knattieik átti ekki f erfiöleikum með bandaríska liðið f fþrótta- húsinu á Selfossi f gærkvöidi og vann örugglega 21:15 í skemmti- legum og lóttum leik. Þetta var 28. viðureign þjóðanna í hand- knattleik karla og 25. sigur íslands. Leikmönnunum gekk samt illa aö skora f byrjun. Fyrsta stundarfjórðunginn voru aðeins skoruð þrjú mörk, (slendingarnir komust f 3:0, sföan 3:1 og varð munurinn aldrei minni eftir það. Mest munaði 7 mörkum, en staö- an f hálfleik var 12:6. Leikurinn fór rólega af staö og áttu leikmenn beggja liða í megn- ustu erfiðleikum með að skora fyrsta stundarfjórðunginn. Samt lék íslenska liðið mun betur og um miðjan fyrri hálfleik var staöan 3:0. Bandaríkjamenn minnkuðu mun- inn í 3:1, en eftir þaö héldu íslensku strákarnir þeim í hæfilegri fjariægð. Svo var eins og íslenska liðið skipti um gír, hraðinn jókst og mörkin létu ekki á sér standa. Bandaríkjamenn reyndu að halda sama hraða í sínum sóknarleik, en það var þeim um megn. íslensku strákarnir komust oft inn í send- ingar, skoruðu mörg mörk eftir hraðaupphlaup og voru 6 mörkum yfir í hálfleik, 12:6. Bandaríkjamenn byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti og skoruðu tvö fyrstu mörkin, en þá var einum þeirra, Rick Oleksyk, vikið af velli í tvær mínútur og staðan breittist í 15:8. Jafnræði var á með liðunum til leiksloka og íslenskur stórsigur aldrei í hættu. Undir lok leiksins var tveimur íslenskum leikmönn- um vikið af velli í 2 mínútur, en það kom ekki að sök. Bandaríkja- menn náðu ekki að minnka for- skotið, Aðalsteinn Jónsson skoraði síðasta markið og ísland vann 21:15. Steinar Birgisson var atkvæða- mestur í íslenska liðinu og Einar Þorvarðarson og Kristján Sig- mundsson vörðu báðir mjög vel. Bandaríkjamennirnir sýndu enga snilldartakta, en þeirra best- ur var Joe Story. Gunnlaugur Hjálmarsson og Óli P. Ólsen dæmdu ágætlega. Mörk ÍSLANDS: Steinar Birgisson 6/2, INTER Milan komst áfram f 8-liða úrslrt Evrópukeppni fóiags- liða er þeir geröu markalaust jafntefli við Dukla Prag f Milanó f gærkvöldi. Inter vann fyrri leikinn með einu marki gegn engu. Þessi leikur átti að fara fram í Júiíus Jónasson 4, Siguröur Gunnarsson 3, Karl Þráinsson 3, Guðmundur Guð- mundsson 3, Þorgils Óttar Mathiesen 1, Aðalsteinn Jónsson 1. Mörk BANDARfKJANNA: Joe Storey 5, Scott Driggers 3, Steve Goss 2, Boyd Janny 2, Greg Morava 1, Rick Oleksyk 1, Chris Zwettler 1. Sig. Jóns./S.G. ^ Staðan Staðan á desembermótinu í handknattleik er þessi aö fyrri umferö lokinni: Finnland 3 3 0 0 97:76 6 ísland 3 2 0 1 77:70 4 Bandarikin 3 0 1 2 67:69 1 U—21 árs 3 0 1 2 67:85 1 Markahæstir eru: Roennberg, Finnlandi 30/3 Kaellman, Finnlandi 28/3 Steinar Birgisson, íslandi 17/4 Joe Story, Bandaríkjunum 15/1 síðustu viku en þaö varð að fresta honum vegna þoku. Leikmenn Inter spiluðu varnarleik og frei- stuðu þess aö fá ekki á sig mark og það tókst og komust þeir því áfram í næstu umferð. UEFA-keppnin: Inter áfram eftir markalaust jafntefli . ciaurðss°n: Víðir Siau - oaKoaB nanijMnB m ðai^cigoapjínTi^aife Viöii Siguröason ÍSLENSK 0^@aiDO@[®D(a? KNATTSPYRNA 1906 Mffi ájíto
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.