Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 6
6 B MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1986 INNLEND fréttagetrau IEldur kom upp við Áburðar- verksmiðjuna í Gufunesi á nýársnótt. Eldsupptök voru: a) Logandi flugeldur féll niður um reykháfinn og kveikti upp í ofninum. b) Oliukynding verksmiðjunn- ar bræddi úr sér. c) Pokasamstæða í birgða- geymslu ofhitnaði. d) Eldurinn kom upp í sinu á verksmiðjulóðinni. 2Fyrsta embættisverk borg- arstjóra á nýja árinu var að: a) Reka þijár þvottakonur sem höfðu misnotað símann á skrifstofu hans. b) Tendra ljós á öndvegissúlun- um. c) Selja hlut borgarinnar í sól- baðsstofunni „Sól allt árið“. d) Skjóta upp 200 flugeldum í tilefni af afmælisári borgar- innar. 3Í upphafi árs gaf heilbrigðis- ráðherra út nýja reglugerð um tóbaksvamir. Eitt helsta ákvæði hennar var: a) Óheimilt er að reykja í fund- arherbergjum nema með leyfi allra viðstaddra. b) Óheimilt er að bera á sér tóbak í opinberum stofnun- um. c) Drepa skal í sígarettum og vindlum áður en komið er inn fyrir 200 metra radíus frá opinberum stofnunum. d) Ailir reykingamenn eru skyldaðir til að fara reglu- lega í skoðun á hálfs mánaðar fresti. 4Eitt af embættisverkum menntamálaráðherra í upp- hafi ársins vakti talsverðar deilur: a) Hann lét mála allar skrif- stofur í ráðuneytinu í fjólu- bláum lit. b) Hann hóf undirbúning að stofnun farandháskóla, sem starfa skyldi í hinum strjálu byggðum Iandsins. c) Hann sagði framkvæmda- sljóra Lánasjóðs íslenskra námsmanna upp störfum. d) Hann gaf út nýja reglugerð um stafsetningarkennslu á grunnskólastigi. 5Þau tíðindi bárust út að þekktur sovéskur stórmeist- an myndi mæta til leiks á Reykjavíkurskákmótinu í febrúar. Hann heitir: a) Mikhail Tafl. b) Nona Gabrindachvili. c) Mikhail Tal. d) Mikhail Hestanovitch. 6Í 1 Sex flugumferðarstjórar fengu áminningu frá flug- málastjóra í upphafi ársins. Ástæðan var: a) Flugumferðarstjórarnir neituðu að taka aukavaktir og melduðu sig veika. Þeir héldu dúndrandi partý í flugturninum og gleymdu að bjóða flugmálastjóra. Notuðu tölvur í sljórnstöð fyrir heimilsbókhald. Mættu ekki í afmælisboð flugmálastjóra. b) c) d) 7íslendingar eignuðust nýjan stórmeistara í skák í árs- byijun. Hann heitir: a) Freysteinn Jóhannsson. b) Margeir Pétursson. c) Jón L. Árnason. d) Sigtryggur Sigtryggsson. dfl „Þetta voru mistök, ég | vissi ekki að eina slorl- úgu vantaði,“ sagði: a) Jóhannes Sigurðsson, skip- stjóri á skuttogaranum 8Sérstakur viðbúnaður var í flugstöðvarbyggíngunni á Kefiavíkurflugvelli um miðjan janúar vegna: a) Leiðtogafundarins í Reykjavík. b) Viðvarana til yf irvalda um hugsanleg hryðjuverk palentínskra hryðjuverkamanna. c) Heimkomu Páls Páturssonar frá þingi IMorðurlandaráðs. d) Miliilendingar Fidel Castro þjóðarieiðtoga Kúbu, sem var á leið til Sovétríkjanna. Þórhalli Daníelssyni SF, eft- ir að skipið hafði strandað í Hornafjarðarhöfn. b) Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf. eftir að tveir hval- bátar sukku í Reykjavíkur- höfn. c) Halldór Ásgrímsson, sjávar- útvegsráðherra, eftir að í ljós kom að skip voru mun fljótari að veiða upp í kvóta en reiknað hafði verið með. d) Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, eftir að mikilvægar umræður á ríkisstjórnarfundi höfðu „lekið“ út til fjölmiðla. ITveir stjómarmenn Þróunarfélags íslands sögðu sig úr stjóminni í lok jan- úar. Ástæðuna sögðu þeir vera: a) Óánægju með veitingar á stjórnarfundum. b) Svekkelsi eftir að hafa fallið í kosniugu um formann og varaformann. c) Óeðlilegan „þrýsting“ for- sætisráðherra við skipan í stöðu framkvæmdastjóra. d) Ágreining um markmið og leiðir í starfsemi félagsins. 4| Formaður verkalýðs- | félagsins á Fáskrúðs- firði var rekinn úr Kaupfélagi staðarins í febrúar. Ástæðan var: a) Hann hallmælti yfirmönnum Sambands íslenskra sam- vinnufélaga í ræðu á kaup- félagsfundi. b) Hann mæltist til þess að Sambandshangikjöt yrði ekki selt framar í Kaup- félaginu. c) Hann hafði forgöngu um stofnun og rekstur verslun- ar á vegum Verkalýðs- og sjómannafélags Fáskrúðs- fjarðar. d) Hann var uppvís að því að skipta við verslun á Egils- stöðum. dfl ^jþ Auði Haralds rithöf- | undi var vísað úr landi á Italíu í febrúar. Ástæðan var: a) Itölum fannst hún gera held- ur lítið úr frægð ítalskra elskhuga í skrifum sínum. b) Reglur um dvalarleyfi út- lendinga voru hertar. c) íslensk stjórnvöld fóru fram á að hún yrði send heim til að hjálpa til við að koma upp um „tannlæknamafíuna". d) Auður hafði skrifað mjög umdeilda bók um ítalskar h vun ndagshetj ur. 4j Starfsmenn Mjólkurs- | ■■9'amsölunnar í Reykjavík neituðu að dreifa mjólk til tíu kaupmanna fýrr á árinu. Ástæðan var: a) Starfsmennirnir sögðu þessa kaupmenn ekki hafa fullnægjandi kæligeymslur fyrir mjólkina. b) Kaupmennirnir neituðu að greiða fyrir mjólkina jafn- óðum. c) Starfsmennirnir töldu sig hafa vissu fyrir því að kaup- mennirnir tíu hefðu keypt stolna mjólk. d) Kaupmennirnir höfðu kvart- að við yfirmenn Mjólkurs- amsölunnar um illa meðferð starfsmannanna á mjólkur- vörum. 15 I W1 bvriun func Lögreglumenn í Kópa- _ Ivogi hunsuðu í árs- byriun fundi í dómsmálaráðuneyt- inu um breytingar á löggæslu. Með því vildu þeir mótmæla: a) Hugmyndum um að lögregl- an í Kópavogi yrði sett undir Reykjavíkurlögregluna. b) Þeirri ráðstöfun að hafa fundina í húsi í Reykjavík en ekki í Kópavogi. c) Afskiptum dómsmálaráðu- neytisins af löggæslu í landinu. d) Þeirri ákvörðun að búning- ar lögregluþjóna hefðu mismunandi lit eftir því hvaða lögsagnarumdæmi ætti í hlut. 4 „Beðið um aðstoð fyrir | skákmeistarann Gulko“ var fyrirsögn í Morgun- blaðinu á fyrri hluta ársins. Ástæða þessa var: a) Gulko vildi fá Sæmund Páls- son lögregluþjón til að vera sérlegan aðstoðarmann sinn hér á landi. b) Gulko var hér í sumarfríi og lenti í erfiðleikum er hann festi bifreið sína i aur- bleytu við Landmannalaug- ar. c) Gulko sendi bróður sinn hingað til að ljá máls á því við Friðrik Ólafsson að hann yrði aðstoðarmaður Gulkos á skákmóti í Róm. d) Gulko hafði hvað eftir annað reynt að fá leyfi til að flytj- ast frá Sovétríkjunum með fjölskyldu sína og var ut- anríkisráðherra íslands beðinn að hlutast til um að svo yrði. 4| íslenskar gúrkur lækk- g uðu um 30% í verði í aprílmánuði. Ástæðan var: a) Mikið frainboð eftir páska- sólina. b) Ný tegund af frönskum gúrkum var að yfirtaka markaðinn. c) Sölufélag garðyrkjumanna var að rýma til fyrir nýjum birgðum. d) Gúrkutíðin varð lengri en gert hafði verið ráð fyrir. 1S I o málaflokka I Forsetar Alþingis og I formenn allra stjórn- lcka sameinuðust um gagnmerka þingsályktunartillögu í byriun apríl. Tillagan fól í sér að: a) Að hefja þegar í stað fram- kvæmdir við byggingu nýs þinghúss. b) Þegar í stað yrði hafin at- hugun á því með hvaða hætti Alþingi skyldi minnast þús- und ára afmælis kristnitöku á íslandi árið 2000. c) Að hækka laun alþingis- manna um 30%. d) Að lengja jólaleyfi þing- manna um eina viku. 19 Morgunblai „Þjóðin var upptekin", sagði í fyrirsögn í Morgunblaðinu í byijun mars. í frétt blaðsins kom fram að ekki hefði sést sála á götum úti á mesta annatímanum. Ástæðan var: a) Samsöngur Davíðs Oddsson- ar og Krisljáns Jóhannsson- ar í beinni útsendingu úr sjónvarpssal. b) Eldhúsdagsumræður frá Al- þingi. c) Bein útsending frá þing- flokksfundi Framsóknar- flokksins, þar sem deilt var um utanlandsferðir forystu- manna flokksins. d) Bein útsending frá leik ís- lendinga og Rúmena í heimsmeistarakeppninni í handknattleik. “Æ ^ Nýr ríkisskattstjóri var skipaður á árinu. Hann heitir: a) Þorbjörn Sigurbjörnsson. b) Þorbjörn Guðmundsson. c) Garðar Valdimarsson. d) Guðmundur H. Garðarsson. ^ Það þótti fréttnæmt í aL— | marsmánuði, að flug- stjóri á Arnarflugsvél á leið frá Amsterdam bað farþega skyndi- lega um að spenna beltin. Ástæða var: a) Hann var að tilkynna úrslit í landsleik Dana og íslend- inga í handknattleik. b) Hann var að prófa nýjan tölvustýrðan hljóðnema. c) Hann átti afmæli og til- kynnti af því tilefni að allir fengju frítt að drekka. d) Vélin var nálgaðist óvenju djúpa lægðarmiðju og hann óttaðist ókyrrð í loftinu. Verkaíýðsforystan sá sérstaka ástæðu til að heiðra Matthías Bjarnason, við- skiptaráðherra, 18. mars. Ástæð- an var: a) Matthías varð sextugur þennan dag. b) Þeim þótti viðskiptaráð- ðMyndin er tekin þegar: a) DavíA Oddssynivar veittur bikar fyrirað hafa dregið stœrsta laxinn f Elliðaánum á síðasta sumri. b) Borgarstjóri hlaut fegurðarverðlaun Norðurlandaráðs. c) Davíð Oddsson veitti yiðtöku íslandsbikarnum f handknattleik. d) Borgarstjóri var sérstakur heiðursgestur á sýningu hárgreiðslumeistara og veitti verðlaun fyrir bestu greiðslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.