Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1986 B 9 I Eitt virkasta eldfjall lEvrópu gaus ösku og reyk þann 26. maí og var um tíma óttast að eldgos væri yfír- vofandi. Hvaða eldfjall var þetta? a) Hekla b) Vesúvíus c) Askja d) Etna ^9 ^9 Bandaríkjamenn lýstu JbOyfir. þeir ætluðu að hætta að fylgja óstaðfestum samningi milli stórveidanna. Hvað heitir samningurinn? a) Saltarinn b) Salt II c) Pipar og salt d) Salt i sárin tvær klukkustundir á flugvellin- um í Kuala Lumpur í Malaysíu áleið sinni til Bangkok. Var það vegna þess að: a) Tilkynning hafði borist um, að sprengja væri um borð b) Áhöfnin mótmælti ónógum öryggiskröfum á flugvellin- um c) Hermdarverkamaður ógn- aði flugstjóranum með stórri sveðju d) Vart varð við litla mús í farþegarými vélarinnar í ágústbyrjun myndaði ^9 leiðtogi Sósíalista- flokksins á Ítalíu ríkisstjórn. í október var efnt til sérstæðrar Jm keppni í Denver í Kólóradó í Ær Bandaríkjunum. Maðurinn á ■■ myndinni bar sigur úr býtum en í hverju var keppnin fólgin? í júlíbyrjun var blindur I maður á þrítugsaldri ákærður fyrir ölvunarakstur í borginni Louisville í Bandaríkjun- um. Maðurinn mótmælti ákæ- runni á þeim forsendum: a) Að hann hefði gert þetta í fjáröflunarskyni fyrir sam- tök blindra í Louisville b) Að hann hefði aðeins verið að vekja athygli á hreyfi- hömlun blinds fólks c) Að hundurinn hans hefði verið hinn raunverulegi stjórnandi bílsins d) Að hann hefði fengið leið- sögn að handan við akstur- inn í júlímánuði var gerð 19 misheppnuð tilraun til valdaráns á Filippseyjum. For- sprakki uppreisnarmanna var: a) Fidel Ramos b) Ferdinand Marcos c) Corazon Aquino d) Arturo Tolentino ^9 ""y í júlímánuði tafðist mmM, g júmbóþota breska flugfélagsins British Airways um Hann heitir: a) Francesco Cossica b) Federico Fellini c) Bettino Craxi d) Giulio Andreotti ^9 Um miðjan ágústmán- ^9 uð var konu einni í þjónustu bandarísku forsetafrú- arinnar vikið úr starfí. Ástæðan var sögð sú, að konan, Anita Castelo, hefði: a) Gerst fingralöng í sölum Hvíta hússins b) Átt aðild að ólöglegum vopnaútflutningi c) Gefið Regan starfsmanna- stjóra undir fótinn d) Móðgað erlendan þjóðhöfð- ingja í teboði hjá forseta- frúnni 31 í ágústlok komst kínversk tónlist í heimsfréttirnar. Að sögn Xinh- ua-fréttastofunnar: a) Mátti greina margvísieg hnignunarmerki á þessum listmiðli, m.a. vegna áhrifa frá vestrænni popptónlist. b) Var tónlistin á góðri leið með að gera flytjendurna heyrnarlausa c) Hafði Sinfóníuhljómsveit Peking-borgar flúið til Formósu. d) Komst kínverskt dægurlag í efsta sæti bandaríska vin- sældalistans ^9 ^9 í ágústlok var blaða- O ^9 maður handtekinn í Moskvu. Hvað hét hann og hvaða sökum var hann borinn? a) Ómar Valdimarsson. Hann var sakaður um að hafa stytt sjónvarpsviðtal við háttsettan mann í land- búnaðarráðuneytinu b) Bandaríkjamaðurinn Nich- olas Daniloff. Hann var sakaður um njósnir í þágu Bandarí kj anna c) Bandaríkjamaðurinn Nich- olas Daniloff. Hann var sakaður um búðahnupl. d) Woodward Bernstein. Sov- étmenn sökuðu hann um slefburð og þótti uppljóstr- unarfíkn hans ekki einleik- in. MÞýskir vísindamenn komust að merkri nið- urstöðu um kímnigáfuna á árinu. a) Þeir sögðu, að hún færi eftir því hvort menn væru fæddir fyrir eða eftir há- degi: b) Hún væri einskorðuð við hægra heilahvelið c) Hún færi eftir þvi hversu langt er á milli eyrnanna d) Hún ylti á því, að menn hefðu lagt sér hafragraut og lýsi til munns allt frá blautu barnsbeini „Stóri hvellur" átti sér stað í London. Tilefni í Bretlandi urðu nýlega harðar deilur um kaup á ratsjárf lugvél- um fyrir herinn og sýndist sitt hverjum. Hvað heita flugvélateg- undirnar? Rínarlöndum. Ástæðan fyrir því var að? a) Tíu þúsund flöskur af Be- aujolais eyðilögðust, svo að innihaldið rann út í Rín. b) Asahláka olli stórflóði í Rín c) Eiturefni runnu út í Rín eftir stórbruna hjá svissn- eska fyrirtækinu Sandoz d) Áframhaldandi mengun varð frá Chernobyl-kjarn- orkuverinu í Sovétríkjunum Lögreglustjórinn, sem fer með rannsóknina á Palme-morðinu, hefur sætt mik- illi gagnrýni fyrir frammistöðuna. Hvað heitir hann? a) Hans frá Hólmi b) Hans klaufi c) Hans Holmer d) Heppni Hans MSnemma í desember fundu starfsmenn sænska sendiráðsins hljóðnema, sem komið hafði verið fyrir í öll- um veggjum hússins. Sökuðu þeir Sovétmenn um en þeir svör- uðu á móti: a) „Sá á fund, sem finnur“ b) „Höfðum ekki hugmynd um hljóðnemana" c) „Sama ruglið og með kaf- bátana“ d) „Ekki hljóðnemar, heldur hljóðeinangrun" „Marxistar eru ekki friðarsinnar," sagði í grein eftir aðalritstjóra alþekkts dagblaðs. Hvaða blað var það? a) Morgunblaðið b) Þjóðviljinn c) Pravda d) Dagblað alþýðunnar hans var? a) Mikið sprengigos fyrir sunnan England b) Boltinn hvellsprakk í stór- leik milli Manchester United og Manchester City Svör við erlendri fréttagetraun eru á bls. 27B. Þessi maður má muna 32 tímana tvenna. Einu sinni var hann krýndur til keisara í ríki sínu en hefur nú verið dreginn fyrir dómarann fyrir alis kyns glæpí. Það eru þó ekki síst matarvenj- ur hans áður fyrr, sem fara fyrir brjóstið á mönnum. Hvað heitir hann og hvaðlagði hann sértil munns? c) Neil Kinnock barði svo fast í borðið í Neðri málstofunni að undir tók i þingsölum d) Þáttaskil urðu I kauphöll- inni og nýjar reglur og tölvuvæðing innleidd Eitt mesta umhverfis- tjón um árabil varð í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.