Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 8
8 B ERLEND IUm miðjan janúar brutust út gífurlega harðir bardag- ar í smáríki við Rauðahafið. Átökin stóðu í nokkrar vikur og á endanum hrökklaðist Ali Nass- er Mohammed, forseti, úr landi. Ríkið umrædda var: a) Suður-Jemen b) Sómalía c) Norður-Jemen d) Súdan 2Miklar deilur urðu í Bret- landi í ársbyrjun vegna sölu þyrlufyrirtækis. Hrikti rækilega í stoðum ríkisstjómar Margaret Thatcher og fóru leikar svo að bæði viðskipta- og vamarmála- ráðherra sögðu af sér. Vamar- málaráðherrann hét: a) Leon Brittan b) Geoffrey Archer c) Michael Heseltine d) Lord Westland 3Mikilvægt skref var stigið í samgöngumálum Evrópu þegar Bretar og Frakkar ákváðu að leggja: a) Laxastiga yfir Alpana b) Músastiga upp í Eiffelturn- inn c) Járnbrautargöng undir Ermarsund d) Kláffeiju yfir Eystrasalt 4Hörmulegur atburður varð í sögu geimvísinda 28. jan- úar sl. er: a) Afgangsrakettur frá gaml- árskvöldi neituðu að fljúga b) Concorde í útsýnisflugi brotlenti á tunglinu c) Geimferjan Challenger splundraðist eftir flugtak d) Marsbúar skutu niður alla sovézka gervihnetti 5Marcos Filippseyjaforseti hrökklaðist frá völdum eftir kosningar 7. febrúar sl. þegar upp komst um stórkostlegt kosn- ingasvindl. Eitt síðasta verk forsetans fyrir kosningar var að reyna að kaupa sér hylli með því að: a) Gefa kvenþjóðinni skó úr safni Imeldu b) Slá Corazon Aquino óvænta Sullhamra tdeila hrísgrjónum til al- mennings d) Bjóða Magnúsi Torfa starf blaðafulltrúa 6Umfangsmikil fangaskipti milli austurs og vesturs fóru fram á Glienicke-brúnni á mörkum Aust- ur- og Vestur-Berlínar 11. febrúar sl. Kunnur sovézkur and- ófsmaður var þá látinn laus: a) Andrei Sakharov b) Garri Kasparov c) Anatoly Shcharansky d) Mikhail Gorbachev 7Þjóðhöfðingi Haiti hrökkl- aðist frá og flúði land í febrúarbyijun. Hann gekk undir nafninu „Baby Doc“ en faðir hans og forveri var kallaður „Papa-Doc“. Hinn burtflúni þjóð- höfðingi var: a) Francois Duvalier b) Jean-Claude DuvaHer c) Mama Duvalier d) Jean-Pierre Duvalier 4% Smábærinn „Carmel-by- the-Sea“ í Kalifomíu komst í fréttimar í aprílmánuði þegar: a) Hörkutólið Clint Eastwood bauð sig fram I bæjarstjórn- arkosningum MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1 b) Söngvarinn þekkti Michael Jackson kom þar við á ferðalagi og keypti brúður fyrir 50.000 dollara c) Poppgoðið Bruce Springsteen hélt þar tón- leika og rann allur ágóði í byggingarsjóð menningar- miðstöðvar Coyote-indíána d) Afabróðir Dallas-leikarans Larry Hagman var skipað- ur eftirlitsmaður útihúsa 9Um miðjan apríimánuð gerðu Bandaríkjamenn sprengjuárásir á Líbýu. Hvemig réttlætti Ronald Reagan Banda- ríkjaforseti árásimar? a) Hann sagði að stöðva yrði árásir Líbýumanna á ná- grannaríkið Chad b) Hann sagði flugumenn Khadafys Líbýuleiðtoga hafa reynt að koma sprengju um borð í ísra- elska farþegaþotu í London c) Hann sagði „beinar, ná- kvæmar og óhrekjanlegar sannanir" fyrir því að Líbýumenn hefðu staðið að baki sprengjutilræðinu I „La Belle“-næturklúbbnum í Vestur-Berlín d) Hann sagði árásina hafa verið gerða til að koma í veg fyrir innrás heija Líbýu og Marokkó inn í Alsír apríl gerðu Svíar | ^^samning um vopna- sölu, sem er hinn stærsti í sögu þjóðarinnar. Samningurinn hljóð- aði upp á: a) Sölu á skammhleypum Bof- ors-forvarnarfælingareld- flaugum til Arctica-skæru- liða á Suðurskautslandinu. b) Sölu á fallbyssum og stór- skotaliðsbúnaði til Indlands c) Sölu á vopnabúnaði gegn kafbátum til Noregs d) Sölu á SAAB-þotum til ír- aks b) Goy Borge, söngvari „Hrók- anna“ c) Charlie Nicholas knatt- spyrnukappi, sem gekk að eiga símastúlku hjá Guinn- ess-bjórfyrirtækinu gegn því að lögð væri bein leiðsla heim til hans d) Andrew Bretaprins. Hann gekk að eiga hina skjólgóðu dóttur Ronalds Fergusonen hún hefur reyndar lagt talsvert af síðan I júlí sl. varð „merkiskona" 100 ára vestur í Bandarikjunum. Margir urðu tii að samfagna henni og m.a. þokkadísin á mynd- inni. Hvert var afmæiisbarnið? 14 Kvikmyndin „Jörð í I Afríku“ vann til sjö Oskarsverðláuna í ár. Athygli vakti að mynd ein sem hlotið hafði eljefu útnefningar hlaut engan Óskar. Kvikmynd þessi heitir: a) Aftur til framtíðar b) Rocky MCMXVIII c) Rambó II d) Purpuraliturinn Þessum mannl varð lllilega á í messunnl og þvf ekkl að furða þótt hann sé hnfplnn á svip. Hvaða starf hafði hann með höndum og hvar er hann staddur? 4 ^% Kvikmyndastjaman | 4™ Elisabeth Taylor til- kynnti á árinu að hún ætlaði að skrifa bók um sitt helsta hugðar- efni. Bók þessi hefur enn ekki borist inn á ritstjórnarskrifstofur Morgunblaðsins. Bókin mun fjalla um: a) Spillingu, pukur og lesti b) Hlutskipti frumbyggja Ástralíu c) Ástamál og framapot d) Linnulausa baráttu hennar við aukakílóin 4| Tímamótaviðburður | ^i^varð á árinu þegar Sovétmenn heimiluðu: a) Sölu á tveimur Bítlaplötum, sem seldust eins og heitar lummur b) Útgáfu á bréfum Leníns til ömmu sinnar er hún dvaldi á heilsuhæli við Svartahaf c) Birtingu vinsældalista í Prövdu d) Heildarútgáfu á verkum Jósefs Stalín Æ Spánveijar gengu til | ■^þjóðaratkvæða- greiðslu í marsmánuði. Niður- staða hennar kom mjög á óvart þar eð hún var þvert ofan í allar skoðanakannanir. Kosið var um: a) Inngöngu í Evrópubanda- lagið b) Leiðinlegasta inann ársins c) Áframhaldandi aðild að NATO d) Aðild að Einingarsam- tökum Afríkuríkja 15 um gekk út Eftirsóttasti pipar- _ ____1 sveinn á Bretlandseyj- um gekk út á árinu. Hann heitir: a) Denis Thatcher, sem gekk út úr eldhúsinu eftir að Margrét eiginkona hans neitaði endanlega að taka þátt í uppþvottinum I marsmánuði fundust 20 vatnslitamyndir eftir þjóðarleiðtoga sem nú er látinn. Myndimar hafði hann málað í Belgíu á árum fyrri heimsstyijaldarinnar. Myndimar voru eftir: a) Gungadin b) Adolf Hitler c) Jean-Bedel Bokassa d) Prins Heinrich von Thurn und Taxis Hohenlohe 4 A 31. söngvakeppni evr- | ópskra sjónvarps- stöðva fór fram 3. maí og var sjónvarpað beint til um 600 millj- óna áhorfenda. í hvaða borg fór keppnin fram? a) Stokkhólmi b) Lundúnum c) Bergen d) Ankara 4[ ^kÁ hveiju ári ákveður | miðstjórn sovéska kommúnistaflokksins og birtir lista yfír um eitt hundrað slag- orð, sem nota skal á spjöldum, er borin eru á Rauða torginu í Moskvu 1. maí. Listinn var birtur 13. apríl, en við hátíðahöldin 1. maí vantaði ákveðin spjöld. Um hvað fjölluðu slagorðin sem voru afturkölluð? a) Fimm ára áætlun í land- búnaði sem nýbúið var að ákveða b) Raforkuframleiðslu kjarn- orkuvera c) Baráttu við spillingu innan- lands d) Nauðsyn þess að hafa öflug- an her 4% ^^Ný ríkisstjóm Verka- mannaflokksins tók við völdum í Noregi 9. maí. Ein fyrsta ráðstöfun sem stjórnin til- kynnti var: a) Úrsögn Noregs úr NATO b) Gengisfelling norsku krón- unnar, sem var ineiri en áður hafði þekkst c) Hætt yrði að bora eftir olíu við strendur landsins og borpallarnir notaðir sem sumardvalarstaðir d) Öllum norskum skólabörn- um yrði eftirleiðis skylt að klæðast sérstökum skóla- búningum ^% Flugher ríkis nokkurs •■i I í Suður-Ameríku lenti í miklum erfíðleikum, er fljúgandi furðuhlutir byrgðu alla ratsjár- skerma dag einn í maímánuði. Herþotur eltu furðuhlutina um loftin blá, án árangurs. Flugher hvaða lands lenti í þessum raun- um? a) Brasilíu b) Argentínu c) ChUe d) Perú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.