Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 10
10 B
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBBR 1986
ERLEND
IArgentína varð heimsmeistari
í knattspymu í Mexíkó í sum-
ar. Maradona og félagar sigraðu
Vestur-Þýskaland í úrslitum, en
hvemig endaði leikurinn?
2Ivan Lendl var besti tennis-
leikari ársins og var mjög
sigursæll. Hann sigraði samt ekki
í einu eftirtalinna móta sem var?
a) Opna franska meistaramótið
b) Opna bandaríska meistara-
mótið
c) Wimbledonkeppnin
3Steaua Búkarest sigraði í
Evrópukeppni meistaraliða í
knattspyrnu. Það sem vakti mesta
athygli við sigurinn var að:
a) Þetta var þriðja árið í röð sem
liðið sigrar í Evrópukeppni
b) Leikmennirnir byijuðu aðeins
10 inná
c) Markvörður liðsins varði fjór-
ar vítaspyrnur í röð í úrslita-
leiknum
d) Steaua er eina liðið frá Aust-
ur-Evrópu sem hefur sigrað í
keppninni þrjú ár í röð
4Chris Evert Lloyd hefur verið
sigursæl í einliðaleik í tennis
á úndanfömum ámm og sigrað í
a.m.k. einu stórmóti árlega í:
a) 5 ár d) 13 ár
b) 8 ár e) 15 ár
c) 10 ár
5John McEnroe var í sviðsljós-
inu á árinu eins og undanfarin
ár en tilefnið var annað en áður:
a) Hann tapaði fyrir óþekktum
áhugamanni á opna franska
meistaramótinu f tennis
b) Hann sigraði í öllum helstu
stórmótum ársins
c) Hann keppti keflaður í öllum
mótum á árinu svo blótsyrðin
kæmust ekki til skila
d) Hann fékk enga sekt á árinu
e) Hann tók sér fri frá keppni í
nokkra mánuði til að annast
konu og bam
6Einn golfleikari hafði forystu
í fjórum helstu golfmótum
ársins fyrir síðasta keppnisdag, en
sigraði aðeins í einu þeirra. Hvað
heitir hann?
a) Tom Watson
b) Greg Norman
c) Fussy Zöller
d) Dan Halldórsson
e) Paul Watson
7Alain Prost varð heimsmeist-
ari ökumanna í Formula 1
kappakstrinum annað árið í röð, en
í viðtali við Morgunblaðið sagðist
hann ekki hafa haft von um að sigra
í síðustu keppninni, sem tryggði
honum titilinn því:
a) Bensínmælirinn var á núlli
síðustu fimmtán hringina
b) Nigel Mansel fór fram úr í
næstsíðasta hring
c) Nelson Piquet varð fjómm
hringjum á undan þegar tíu
hringir vom eftir
d) Kele Rosberg kom samhliða í
mark
e) Það sprakk hjá honum á
versta tíma
8Norska íþróttakonan Ingrid
Kristjansen varð heimsmeist-
an a árinu í:
a) 100 og 200 m bringusundi
b) Spjótkasti og kringlukasti
c) 10 og 15 km skíðagöngu
d) 5000 og 10.000 m hlaupi
e) Hálfmaraþoni og maraþoni
Á fundi alþjóðaolympíunefnd-
arinnar í haust var ákveðið
að OL 1992 verði í:
a) Amsterdam
b) Barcelona
tafréttagetra im
Hver er þessi
íþróttamaður og
hvaða íþrótt stundar
hann?
4 Sami leikmaður skoraði
| fyrsta markið á HM í
sumar og einnig síðasta markið á
HM 1982. Hann heitir:
a) Maradona
b) Rush
c) Butcher
d) Altobelli
e) Platini
e|| Matt Biondi, Banda-
I ■^•ríkjunum, varð sigursæll
á HM í sundi sem fram fór í Madrid
á Spáni. Hann vann:
a) Sjö gullverðlaun
b) Sjö verðlaun
c) Fimm gullverðlaun
d) Fimm silfurverðlaun
e) Fimm bronsverðlaun
15
c) Belgrad
d) Birmingham
e) París
4 Hver varð heimsbikar-
| hafi í alpagreinum karla
á síðasta ári?
a) Marc Girardelli
b) Franz Klammer
c) Daníel Hilmarsson
d) Pirmin Zurbriggen
e) Ingemar Stenmark
HM í handbolta fór
I fram í Sviss og þar
urðu heimsmeistarar:
a) Danir
b) Brasilíumenn
c) Ungverjar
d) Júgóslavar
I A-Þjóðverjar
4 Hvaðan var markhæsti
Q leikmaðurinn á HM í
handbolta?
a) Islandi
b) Júgóslavíu
c) Suður-Kóreu
d) Póllandi
e) Englandi
4 Austur-þýsk stúlka setti
/K heimsmet í langstökki
og jafnaði tvívegis heimsmetið í 200
metra hlaupi. Hvað heitir hún?
a) Ingrid Kristjansen
b) Sara Schmith
c) Heike Dreschler
d) Pamela í Dallas
e) Marita Koch
4 Heimsmeistarar Arg-
| £^entínu í knattspyrnu
léku vináttuleik fyrir HM og töpuðu
óvænt fyrir þjóð sem þeir höfðu
aldrei leikið gegn áður. Hver var
hún?
a) Svíþjóð
11
Ungur skíðastökkvari,
Matti Nykanen, frá
Finnlandi var hálfgert vandræða-
barn hjá finnska skíðasambandinu
á árinu. Hvers vegna?
a) Hann sagði þjálfaranum að
fara í rass og rófu
b) Honum fannst gott að fá sér
í staupinu
c) Hann var ósigrandi og því
neituðu keppendur að hafa
hann með
d) Hann fór heljastökk í einni
keppninni
e) Hann stökk svo langt að ekki
voru til nógu stórir stökk-
pallar
4 Markahæsti leikmaður á
| HM í knattspymu var?
a) Maradona
b) Butragueno
c) Lineker
d) Laudrup
e) Gunnar Sigurðsson
Tvær í hringnum. Hvaða íþrótt er þetta?
<
1«
Fljúgandi hestur eða hvað sýnir myndin?
b) Noregur
c) Finnland
d) Færeyjar
e) Grænland
1Q
■ ^
þá voru liðii
Danir unnu Vestur-
Þjóðveija 2:0 á HM en
þá vorúTiðin nokkur ár síðan Danir
höfðu unnið Vestur-Þjóðvetja í
landsleik í knattspymu. Hvað voru
það mörg ár?
a) 16 ár
b) 26 ár
c) 36 ár
d) 46 ár
e) 56 ár
Jan Mölby hjá Liverpool
4bi skoraði öll þtjú mörkin
í 3:1 stgri gegn Coventry fyrir
skömmu. Það óvenjulega við þessi
mörk var að hann:
a) Skoraði þau öll með hendi en
dómarinn tók ekki eftir því
b) Var með skurð á enni en skor-
aði mörkin engu að síður öll
með skalla
c) Skoraði öll mörkin með hæl-
spyrnu
d) Skoraði þrennuna beint úr
homspyrnum
e) Skoraði öll mörkin úr víta-
spymum
Svör við erlendri
íþróttafrétta-
getraun eru
á bls. 27B.