Morgunblaðið - 31.12.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. DESEMBER 1986
_ m/ m 0)0)
BlOHOII
Sími 78900
GLEÐILEGT AR!
Sýningar á nýársdag og 2. janúar.
Frumsýnir aðal-jólamyndina 1986.
Grín og ævin týram yndin:
RÁÐAGÓÐIRÓBÓTINN
Soinething wonderful
Iiíls happened...
No. 5 is alive.
ALLY
SHEEDY
STE>E
(HTTENBERG
A new eoiucdy adventure
froni tlie direetor of "\\ar<íames"
SHOrT CIRCUiT
„Bráðskemmtileg fjölskyldumynd". ★ ★ ★ H.P.
Hér er hún komin, aðaljólamyndin okkar í ár, en hún er gerð af hinum
þekkta leikstjóra John Badham (Wargamos).
„Short Circuit" og er í senn frábær grín- og ævintýramynd sem er kjörin
fyrir alla fjölskylduna enda full af tæknibrellum, fjöri og grini.
RÓBÓTINN NÚMER S ER ALVEG STÓRKOSTLEGUR. HANN FER ÓVART
Á FLAKK OG HELDUR AF STAÐ f HINA ÓTRÚLEGUSTU ÆVINTÝRA-
FERÐ OG ÞAÐ ER FERD SEM MUN SEINT GLEYMAST HJÁ BÍÓGESTUM.
ERLENDIR BLAÐADÓMAR:
„Frábær skemmtun, Nr. 5 þú ert i rauninni á lifi.“ NBC—TV.
„Stórgóð mynd, fyndin eins og Ghostþusters. Nr. 5 þú færð 10.“ U.S.A Today.
„R2D2 og E.T. þið skuluð leggja ykkur. Nr. 5 er komin fram á sjónarsvið-
ið". KCBS—TV Los Angeles.
Aðalhlutverk: Nr. S, Steve Guttenberg, Ally Sheedy, Fisher Stevens,
Austin Pendleton.
Framleiðendur: David Foster, Lawrence Turman. Leikstjóri: John Badhan.
Myndin er f DOLBY STEREO og sýnd í 4RA RÁSA STARSCOPE.
Sýnd kl. 3, S, 7,9 og 11. — Hækkað verð.
HUNDALIF
Hér er hún komin myndin um stóru
hundafjölskylduna frá Walt Disney.
Sýnd kl. 3.
PETURPAN
Sýnd kl. 3.
ÖSKUBUSKA
IVSFrN'. Ml'SK'!
WAI.T IHSNKY S
WDEREIM
TEíHMroUlR-
Sýndkl.3.
SVARTIKETILLINN
* M*. V
Sýndkl
Jólamynd nr. 2
LÉTTLYNDAR LÖGGUR
ÞESSI MYND VERÐUR EIN AF AÐAL
JÓLAMYNDUNUM f LONDON f ÁR
OG HEFUR VERIÐ MEÐ AÐSÓKNAR-
MESTU MYNDUM VESTAN HAFS
1986. ÞAÐ ER EKKI A HVERJUM
DEGI SEM SVO SKEMMTILEG
GRÍN-LÖGGUMYND KEMUR FRAM
Á SJÓNARSVIÐIÐ.
Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy
Crystal.
Leikstjóri: Peter Hyams.
Sýndkl. 6,7,9 og 11. Hækkað verð.
n l E N s
Jólamynd nr. 1.
Besta spennumynd allra tíma.
„A LI E N S“
**** AiMbL-**** HP.
ALIENS er splunkuný og stórkostlega
vel gerð spennumynd sem er talin af
mörgum besta spennumynd allra tima.
Aðalhlv.: Sigoumey Weaver, Carrie
Henn.
Leikstjóri: James Cameron.
Myndin er f DOLBY-STEREO og sýnd ]
f 4RA RÁSA STARSCOPE.
Bönnuð börnum innan 16 ðra.
Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð.
| STÓRVANDRÆÐII
LITLU KÍNA
. ... rr
k • U J
Sýndkl.SogB.
Hækkað verð.
MONALISA
Bönnuð innan 16 ðra
Sýndkl. 6,7,9,11.
Hækkaðvarð.
VITASKIPIÐ
Sýndkl. 7og11.
Jólamyndin 1986:
Hann gengur undir nafninu Mexíkaninn.
Hann er þjálfaður til að berjast, hann
ssskist sftir hefnd; en þetta snýst ekki um
peninga heldur um ást.
Leikstjóri: Jerry Jameson.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
ÍSLENSKA ÓPERAN
II I-__jiiii
AIDA
eftir Verdi
Hlutverkaskipan:
AIDA: Ólöf Kolbrún Harðard.
AMNERIS: Sigríður Ella Magnús-
dóttir og frá 15.02.: Anna
Júlanna Sveinsdóttir.
RADAMÉS: Garðar Cortes.
AMONASRO: Kristinn Sig-
mundsson.
RAMPHIS: Viðar Gunnarsson.
KONUNGUR: Hjálmar Kjartans-
son og frá 15.02.: Eiður Á.
Gunnarsson.
HOFGYÐJA: Katnn Sigurðard.
SENDIBOÐI: Hákon Oddgeirss.
Kór og hljómsveit íslensku
óperunnar.
HLJÓMSVEITARSTJÓRI:
Gerhard Deckert.
LEIKSTJÓRI: Bríet Héðinsdóttir.
LEIKMYND: Una Coilins.
BÚNINGAR: Hulda Kristín
Magnúsdóttir, Una Collins.
LÝSING: Árni Baldvinsson.
DANSHÖFUNDUR: Nanna Ólafsd.
Frums. föstud. 16/1 kl. 20.00.
2. sýn. sunnud. 18/1 kl. 20.00.
Miðasala opnar föstud. 2. jan. og er
opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475.
Símapantanir á miðasölutíma og einn-
ig virka daga frá kl. 10.00-14.00.
Styrktarfélagar hafa forkaups-
rétt til 5. jan.
Fastagcstir vitji miða sinna í síðasta
lagi 6. jan.
WIKA
Þrýstimælar
Allar stærðir og gerðir
■Jar Sl
@Q(LflirO^Q[LÍ]®(LDtr
Vesturgötu 16, sími 13280
Mörgblöd medeinni áshift!
GLEÐILEGT AR!
JÓLAMTNDIN1986
SAMTAKA NÚ
19 000
Jólamynd:
LINK
JÓLAMÁNUDAGSMYND
MÁNASKIN
Þegar maðurinn kaus sjálfan sig herra
jarðarinnar gleymdist að tllkynna
„Link“ hlekknum það...
Spennumynd sem fær hárin til að rísa.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl.3,6,7,9 og 11.15.
Eldfjörug gamanmynd. Bílaverksmiðja i Bandaríkjunum er að fara á haus-
inn. Hvað er til ráða? Samstarf við Japani? Hvernig gengur Könum að
vinna undir stjórn Japana??? Svarið er í Regnboganum.
Leikstjóri: Ron Howard (Splash, Cocoon).
Aðalhlutverk: Michael Keaton, Gedde Watanabe, Mimi Rogers, Soh
Yamamura.
SýnH kl. 3.6.7,90011.16.
Grand prix
Special
Venezia 1984
Létt og skemmtieg mynd um vasaþjófa,
vændiskonur og annað sómafólk.
Sýndkl. 6.16,7.16,9.16 og 11.16.
BORGARUÓS
AFTUR í SKÓLA
Höfundur og leik-
stjórí: Chariie
Chaplin.
Sýnd kl.3.16.
„Ætti að fá örgustu
fýlupúka tll að
hlæja".
**>/. S.V.Mbl.
Sýndkl. 6.10,
7.10,9.10og
11.10.
GUÐFAÐIRINNII
Leikstjóri: Francis Ford Coppola.
Bönnuð innan 16 ára.
Allra sfðasta slnn.
Sýnd kl. 6.15.
JÓLASVEINNINN
Frábær jólamynd, mynd fyrir alla.
Sýnd kl. 3.
Mánudagsmynd.
LÖGREGLUMAÐURINN
Sýnd kl. 3,9 og 11.16.
Allra sfðasta sinna.
Húsnæði til skemmtana-
halds til leigu
Nú býðst valkostur í skemmtanahaldi í Reykjavík.
Veitingahúsið Ármúla 20 leigir út sal alla daga
vikunnar. í húsinu er aðstaða til alhliða skemmt-
anahalds, stórt dansgólf, fullkomin hljómflutnings-
tæki, söngkerfi og fleira. Einnig tökum við að
okkur að sjá um matar- og kaffiveislur. Veitinga-
sala er á staðnum.
Tilvalinn staður fyrir:
Starfsmannadansleiki, stórafmæli, fundahöld,
klúbbstarfsemi, skóladansleiki og hvers konar
uppákomur.
Allar upplýsingar eru gefnar á skrifstofunni í
Ármúla 20 alla daga eftir kl. 15.30. Símarnir eru
688399 og 686341.
MEBBNU SÍMTALI
er hægt að breyta innheimtuað
ferðinni. Eftir
argjoidin sku
omandi greiðslukortareikn
m-ini'rTTiniiía
SÍMINN ER
691140
S 691141