Morgunblaðið - 07.01.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.01.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Amerískir karlmenn Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. óska eftir bréfaskiptum á ensku við íslenskar konur með vináttu/ giftingu i huga. Sendiö upplýsingar um starf, aldur, áhugamál og mynd til: Rainbow Ridge, Box 19043 Kapaau, Hawaii 96755, USA. I.O.O.F. 9 = 168178'A = I.O.O.F. 7 = 168178V2 = DGimli 5987187 = 7 □ Helgafell 5987177 VI — 2 RF.GLA MIISTKRISRIDDARA RMHekla 7.1.VS.1.A. I O G T St. Einingin nr. 14. Fundur i kvöld kl. 20.30 iTempl- arahöllinni v/Eiríksgötu. Af- mælafundur i umsjá fram- kvæmdanefndar. Félagar fjölmennið. Hörgshlíð 12 Samkoma i kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Lagerhúsnæði til leigu Til leigu 390 fm lagerhúsnæði íVatnagörðum 26. Mjög góð staðsetning við Sundahöfnina. Lofthæð í þessu húsnæði er 6-7 metrar. Kjörið fyrir hilluvæðingu. Daníel Ólafsson hf., Vatnagörðum 28, sími 686600. Til leigu 2 herb. íbúð við Álftamýri. Tilboð er greini upphæð og fjölskyldustærð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. þ.m. merkt: „Laus strax — 12707“. Nýtt húsnæði til leigu að Höfðabakka 3. Ca 260 fm. Hentar fyrir verzlun, iðnað og skrifstofur. Upplýsingar í símum 681860 og 681255. húsnæöi öskast Heildverslun óskasttil kaups Aðeins fyrirtæki í rekstri ásamt umboðum kemur til greina. Farið verður með öll gögn sem trúnaðamál. Uppl. leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Kaup — 123“ fyrir föstudaginn 16. janúar. til sölu Sérverslun við Laugaveg! Til sölu sérverslun við Laugaveginn sem vak- ið hefur athygli fyrir smekklegt útlit. Einfalt og létt rekstrarform. Hagstætt verð og greiðslukjör. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „ Nýstárleg - 2032“ fyrir 13. janúar. Prentsmiðja Lítil prentsmiðja til sölu. Góð og örugg við- skiptasambönd. Hagstæð velta. Viðráðanleg greiðslukjör fyrir traustan aðila. Uppl. í síma 671278 á kvöldin þessa viku. Skuttogari Mjög góður skuttogari er til sölu Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendi upplýsingar merktar: „Skuttogari" í pósthólf 414, 121 Reykjavík fyrir 12. janúar 1987. Röntgenfilmur Tilboö óskast um sölu á röntgenfilmum og framköllunarefni til notkun- ar fyrir ríkisspitala og Borgarspítalann í Reykjavik árin 1987 og 1988. Útboöslýsing er afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykjavik. Tilboð veröa opnuö á sama stað kl. 11.00 f.h. þriöjudaginn 17. febrúar 1987. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS RORGAi’.l UNI 7 SiMi Vufl44 Heimili á Reykjavíkursvæðinu óskast fyrir 15 ára pilt sem stundar nám í Öskjuhlíðarskóla. Vistun yrði út skólaárið, þ.e. til 31.5. 1987. Upplýsingar m.a. varðandi greiðslur hjá félagsráðgjafa í síma 17776 eða síma 23040. Innkölluná jólaljósakeðjum Rafmagnseftirlit ríkisins hefur krafizt þess að innkallaðar verði útiljósakeðjur merktar á eftirfarandi hátt: Gæða útiljósasería Framleiðandi: Jón og Einar sf. s: 651228 “ 10 Ijós — m/gúmíkló og endastykki. Þessar útiljósakeðjur voru til sölu víðs vegar fyrir sl. jól. Til nánari skýringa má geta þess að raf- magnssnúra Ijósakeðjunnar er flöt, græn að lit. Hér með eru þeir sem keyptu þessar keðjur beðnir um að skila þeim til seljenda og fá þær endurgreiddar. Jón og Einar sf. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ Evrópuráðsstyrkir Evrópuráðið veitir fólki, sem starfar á ýmsum sviðum félagsmála, stryki til kynnisdvalar í aðildarríkjum ráðsins á árinu 1988. Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í félagsmálaráðuneytinu, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Umsóknarfrestur er til 15. febrúar nk. Félagsmálaráðuneytið, 5. janúar 1987. Flatningsvél Óskum eftir að kaupa eða leigja Baaderflatn- ingsvél. Einnig kemur til greina að kaupa flökunarvél fyrir stórfisk. Allar nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Ingvarsson í síma 91-77927. | nauöungaruppboð Nauðungaruppboð annað og síöara á Hjallastræti 12, Bolungarvík, þinglesinni eign Jón- geirs Þórissonar fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands, lönlána- sjóðs, Byggöastofnunar og Brunabótafélags Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 9. janúar nk. kl. 14.00. Bæjarfógetinn i Bolungarvik. fundir — mannfagnaöir Aðalfundur í Samtökum íslenskra myndbandaleiga verð- ur haldinn laugardaginn 17. janúar 1987 kl. 15.00 að Hótel Esju, 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og sýna samstöðu. Stjórnin. Endurskoðendur Hádegiverðarfundur verður hjá Félagi lög- giltra endurskoðenda í dag í Þingholti, Hótel Holti. Gestur fundarins er Jón Sigurðsson, hag- fræðingur, forstjóri Þjóðhagsstofnunar, og fjallar hann um verðbólgureikningsskil. Fjölmennum. Stjórnin. Nemendur komi í skólann föstudaginn 9. janúar nk. kl. 9.00. Þá verða afhentar stunda- skrár og bókalistar gegn greiðslu nemenda- félagsgjalds kr. 1200. Kennarafundur verður haldinn sama dag kl. 10.00 og fundur deildastjóra kl. 13.00. Kennsla hefst skv. stundaskrá mánudaginn 12. janúar. Skólameistari Góóan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.