Morgunblaðið - 07.01.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.01.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Ritari óskast hálfan daginn. Æskileg kunn- átta í ensku og einu norðurlandamáli, en mikilvæg er vélritunarkunnátta, dugnaður, trúnaður og kurteisi. Umsóknir (eiginhandar) með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hæfur ritari — 1983“ fyrir 10. jan. nk. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Læknaritari óskast við lyflækningadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri lyflækn- ingadeildar í síma 29000. Læknaritari óskast sem fyrst við göngudeild geðdeildar Landspítalans að Kleppi. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri geðdeildar Landspítalans í síma 29000-637. Starfsmenn (2) óskast til starfa í matsal Landspítalans. Vaktavinna. Upplýsingar veit- ir yfirborðstofuráðsmaður í síma 29000-490. Starfsfólk óskast til starfa í eldhúsi Landspít- alans, bæði vant og óvant. Einnig óskast bakaranemi í bakarí Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður í síma 29000-491. Reykjavík 7.janúar 1987. T résmiðir óskast í mótauppslátt og innivinnu. Upplýsingar í síma 641340 milli kl. 13.00 og 17.00. Alftárós hf. Skrifstofustarf Kvikmyndagerð leitar að starfsmanni til almennra skrifstofustarfa. Hér er um hálfs- dagsvinnu að ræða. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Framtíðarstarf fyrir röskan og traustan starfsmann. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíð — 1752“ fyrir 13. janúar nk. Hjúkrunardeildar- stjóri Kristnesspítali óskar að ráða hjúkrunardeild- arstjóra. íbúðarhúsnæði og barnagæsla á staðnum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast strax á hágreiðslu- stofu í Austurborginni. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. janúar 1987 merktar: „H — 2033“. Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Rafvirki óskast innivinnu. Upplýsingar í síma 641340 milli kl. 13.00 og 17.00. Álftárós hf. Verkamenn óskast byggingavinnu. Upplýsingar í síma 641340 milli kl. 13.00 og 17.00. Álftárós hf. Matsveinn óskar eftir skipsplássi á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 91-641705. PÓST- OG SIMAWIÁLASTOFNUNIN verkamenn við jarðsímalagnir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar veita verkstjórar jarðsímadeildar, Suðurlandsbraut 28, og í síma 26000. Sendill Óskum að ráða sendil til starfa strax. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S — 1984“ sem fyrst. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P AÐALSTRÆTI 6-101 REYKJAVlK - SlMI 26466 Byggingavöru- verslun í Reykjavík Fyrirtækið er ein af stærstu byggingavöru- verslunum landsins. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: a) Afgreiðslumaður í málingavörudeild. b) Trésmiður til að stjórna kílvél. c) Aðstoðarmenn í vélavinnslu. í öllum tilfellum er óskað eftir mönnum með nokkra reynslu af hliðstæðum störfum. Vinnutími er frá kl. 8.00-18.00. Umsóknarfrestur ertil og með 9. janúar 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og radnmgaþjonusta i Lidsauki hf. W SkólavorðusliQ la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Auglýsingastofa Textagerð/stjórnun Auglýsingastofa í Reykjavík vill ráða texta- gerðarmann í fullt starf. Nauðsynlegt er að hann geti einnig tekið þátt í daglegum rekstri stofunnar. Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á auglýsingastörfum, góða íslenskukunnáttu og stjórnunarhæfileika. Teiknari Á sama stað óskast reyndur og hugmynda- ríkur teiknari til starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. janúar merktar: „T — 5410“. Verslunarfólk óskast til starfa í sérverslun í Reykjavík. Framtíðarstörf. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 1748“. Kjöt og fiskur Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa strax. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54. Matvælaiðnaður Starfsfólk óskast til fiskréttaframleiðslu. Góður aðbúnaður. Góð laun. Upplýsingar í síma 673130. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða. Upplýsingar gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. Tækniteiknari 22 ára gamall tækniteiknari óskar eftir vinnu. Get hafið störf strax. Er með stúdentspróf. Upplýsingar í síma 13295 eftir kl. 17.00. Ungur maður með stúdentspróf af viðskiptabraut óskar eftir vinnu sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 95-4620. (Ingólfur) Vélstjóri óskast á Höfrung AK 91 sem fer á loðnuveið- ar og síðar á rækjuveiðar. Upplýsingar hjá vélstjóra í síma 93-1847 eða hjá skipstjóra í síma 93-1298. Haraldur Böövarsson og Co. □ + SMWHnMMUMBBMnn mmaMmmmmuæMmumaanaumamammmmnBammn p—'r^*rvT'^rT,fPm^v'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.