Morgunblaðið - 07.01.1987, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 07.01.1987, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JANÚAR 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari Ritari óskast hálfan daginn. Æskileg kunn- átta í ensku og einu norðurlandamáli, en mikilvæg er vélritunarkunnátta, dugnaður, trúnaður og kurteisi. Umsóknir (eiginhandar) með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Hæfur ritari — 1983“ fyrir 10. jan. nk. RÍKISSPÍTALAR LAUSARSTÖÐUR Læknaritari óskast við lyflækningadeild Landspítalans. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri lyflækn- ingadeildar í síma 29000. Læknaritari óskast sem fyrst við göngudeild geðdeildar Landspítalans að Kleppi. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri geðdeildar Landspítalans í síma 29000-637. Starfsmenn (2) óskast til starfa í matsal Landspítalans. Vaktavinna. Upplýsingar veit- ir yfirborðstofuráðsmaður í síma 29000-490. Starfsfólk óskast til starfa í eldhúsi Landspít- alans, bæði vant og óvant. Einnig óskast bakaranemi í bakarí Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðsmaður í síma 29000-491. Reykjavík 7.janúar 1987. T résmiðir óskast í mótauppslátt og innivinnu. Upplýsingar í síma 641340 milli kl. 13.00 og 17.00. Alftárós hf. Skrifstofustarf Kvikmyndagerð leitar að starfsmanni til almennra skrifstofustarfa. Hér er um hálfs- dagsvinnu að ræða. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Framtíðarstarf fyrir röskan og traustan starfsmann. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störf- um sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Framtíð — 1752“ fyrir 13. janúar nk. Hjúkrunardeildar- stjóri Kristnesspítali óskar að ráða hjúkrunardeild- arstjóra. íbúðarhúsnæði og barnagæsla á staðnum. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali Hárgreiðslusveinn Hárgreiðslusveinn óskast strax á hágreiðslu- stofu í Austurborginni. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 12. janúar 1987 merktar: „H — 2033“. Bíldudalur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 2268 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Rafvirki óskast innivinnu. Upplýsingar í síma 641340 milli kl. 13.00 og 17.00. Álftárós hf. Verkamenn óskast byggingavinnu. Upplýsingar í síma 641340 milli kl. 13.00 og 17.00. Álftárós hf. Matsveinn óskar eftir skipsplássi á komandi vertíð. Upplýsingar í síma 91-641705. PÓST- OG SIMAWIÁLASTOFNUNIN verkamenn við jarðsímalagnir á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar veita verkstjórar jarðsímadeildar, Suðurlandsbraut 28, og í síma 26000. Sendill Óskum að ráða sendil til starfa strax. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „S — 1984“ sem fyrst. TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P AÐALSTRÆTI 6-101 REYKJAVlK - SlMI 26466 Byggingavöru- verslun í Reykjavík Fyrirtækið er ein af stærstu byggingavöru- verslunum landsins. Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar: a) Afgreiðslumaður í málingavörudeild. b) Trésmiður til að stjórna kílvél. c) Aðstoðarmenn í vélavinnslu. í öllum tilfellum er óskað eftir mönnum með nokkra reynslu af hliðstæðum störfum. Vinnutími er frá kl. 8.00-18.00. Umsóknarfrestur ertil og með 9. janúar 1987. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Alleysmga- og radnmgaþjonusta i Lidsauki hf. W SkólavorðusliQ la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Auglýsingastofa Textagerð/stjórnun Auglýsingastofa í Reykjavík vill ráða texta- gerðarmann í fullt starf. Nauðsynlegt er að hann geti einnig tekið þátt í daglegum rekstri stofunnar. Umsækjendur þurfa að hafa brennandi áhuga á auglýsingastörfum, góða íslenskukunnáttu og stjórnunarhæfileika. Teiknari Á sama stað óskast reyndur og hugmynda- ríkur teiknari til starfa. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. janúar merktar: „T — 5410“. Verslunarfólk óskast til starfa í sérverslun í Reykjavík. Framtíðarstörf. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Framtíðarstarf — 1748“. Kjöt og fiskur Óskum eftir að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa strax. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54. Matvælaiðnaður Starfsfólk óskast til fiskréttaframleiðslu. Góður aðbúnaður. Góð laun. Upplýsingar í síma 673130. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða. Upplýsingar gefa yfirlæknir og deildarmeina- tæknar. Tækniteiknari 22 ára gamall tækniteiknari óskar eftir vinnu. Get hafið störf strax. Er með stúdentspróf. Upplýsingar í síma 13295 eftir kl. 17.00. Ungur maður með stúdentspróf af viðskiptabraut óskar eftir vinnu sem fyrst á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar í síma 95-4620. (Ingólfur) Vélstjóri óskast á Höfrung AK 91 sem fer á loðnuveið- ar og síðar á rækjuveiðar. Upplýsingar hjá vélstjóra í síma 93-1847 eða hjá skipstjóra í síma 93-1298. Haraldur Böövarsson og Co. □ + SMWHnMMUMBBMnn mmaMmmmmuæMmumaanaumamammmmnBammn p—'r^*rvT'^rT,fPm^v'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.