Morgunblaðið - 08.03.1987, Page 57

Morgunblaðið - 08.03.1987, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 57 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hafútboð Tilboð óskast í gatnagerð og lagningu hol- ræsa við Hlíðarhjalla og Heiðarhjalla í Kópavogi. Lengd gatna er samtals um 1900 metrar. Verkinu skal að fullu lokið 5. ágúst 1987. Útboðsgögn verða afhent í tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, 3. hæð, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 17. mars kl. 11.00 og verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Útboð Bæjarsjóður Bolungarvíkur óskar eftir til- boðum í að gera fokhelda nýbygginu grunn- skólans í Bolungarvík. Húsið er tvær hæðir auk kjallara, hvor hæð um 700 fm, rúmmál alls hússins um 5400 rúmmetrar. Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 1987. Útboðs- gögn verða afhent gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu hjá bæjartæknifræðingi í ráðhúsi Bolungarvíkur, Aðalstræti 12 og Arkitekta- stofunni sf., Borgartúni 17, Reykjavík frá þriðjudeginum 10. mars. Tilboðum skal skilað til bæjartæknifræðings í ráðhúsi Bolungarvíkur, Aðalstræti 12 eigi síðar en kl. 11.00 föstudaginn 27. mars þar sem þau verða opnuð. Bæjarsjóður Bolungarvíkur. | húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði 123 + 123 + 123 + 191 =560 fm 130 + 210 = 340 fm m/innkeyrsluhurð Til leigu er verslunarhúsnæði í nýju húsi við Skipholt. Er hér um 900 fm að ræða, sem skipta má m.a. í ofangreindar stærðir. Hús- næðið verður tilbúið til innréttinga með mjög vönduðum frágangi á allri sameign og lóð. Verður afhent 31. júlí 1987. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu- tíma í símum 31965 og 82659. Til leigu Stór skrifstofuhæð til leigu. Nýinnréttuð á mjög góðum stað við Hlemm. Laus nú þeg- ar. Upplýsingar gefur Fasteignasalan Fjárfesting, sími 62-20-33. Opið 1-4. Nuddarar Höfum til leigu aðstöðu fyrir nuddara, einn eða fleiri. Á staðnum er auk þess sólbaðs- stofa, snyrtisérfræðingur og leikfimisalur. Topp aðstaða. Tilvalið tækifæri til að skapa sér sjálfstætt starf. Sólarland, Kópavogi, símar 46191 - 46261. Atvinnuhúsnæði Til leigu í Skeifunni um 1500 fm húsnæði með lofthæð 3,5-5,2 m. Góðar innkeyrslu- dyr. Laust 1. apríl nk. Hugsanlegt að leigja út í einingum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A — 5118“ fyrir kl. 17.00 miðvikud. 11. mars. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum Tvö góð samliggjandi herbergi til leigu sam- an eða hvort í sínu lagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 12717“. Atvinnuhúsnæði í Kópavogi Til leigu 120 fm húsnæði á efri hæð vestur- hluta verslunarhússins við Furugrund 3, Kópavogi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Lögmannsstofa Ólafs Ragnarssonar hrl., Laugavegi 18, sími 22293. Verslunarhúsnæði Til leigu er verslunarhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi með góðum innkeyrsludyrum. Stærð um 300 fm. Laust strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 5119" fyrir kl. 17.00 miðvikud. 11. mars. íbúðtil sölu 110 fm 4ra herbergja íbúð ásamt upphituð- um bílskúr á ísafirði. Skipti koma til greina á fasteign á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 94-3152 eða 94-4681. 50 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar til sölu. Sérinngangur. Nýjar innréttingar og lagnir. Upplýsingar í síma 687068 eftir kl. 19.00. Orðsending til félags- manna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundur félagsdeilda M.R. fyrir árið 1986 verða haldnir sem hér segir: Reykjavíkur-Bessastaða-Garða- og Hafnarfjarðardeildir fimmtudaginn 12. marz kl. 20.30 í skrifstofu félagsins Lauga- vegi 164. Kjósardeild föstudaginn 13. marzkl. 14.00 í félagsheimilinu Félagsgarði. Vatnsleysustrandar- Gerða- og Mið- nesdeildir laugardaginn 14. marz kl. 14.00 í Iðnsveinafélagshúsinu Tjarnargötu 7, Keflavík. Suðurlandsdeild mánudaginn 16. marz kl. 14.00 að Inghóli, Selfossi. Innri-Akraness-Skilmanna-Hvalfjarð- arstrandar-Leirár- og Melasveitar- deildir þriðjudaginn 17. marz kl. 14.00 í félagsheimilinu Fannahlíð. Mosfells- og Kjalarnessdeildir mið- vikudaginn 18. marz kl. 15.00 í félagsheimil- inu Hlégarði, Mosfellssveit. Aðalfundur félagsráðs verður haldinn laugardaginn 28. marz á Hótel Sögu og hefst kl. 11.00 fyrir hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 164 REYKJAVlK PÓSTHÓLF 5236 Við flytjum Lögmannsstofuna í Síðumúla 9 — Reykjavík Laugardaginn 7. mars flytjum við Lögmanns- stofu okkar frá Ármúla 21 í Síðumúla 9, Reykjavík, og bætum jafnframt við nýju síma- númeri 83155 (3 línur). Ævar Guðmundsson hdl., Logi Egilsson lögfræðingur, Lögmannsstofan Síðumúla 9, pósthólf 8875, símar 83155 og 83390. félagiö Styrkir til listiðnaðarnáms Íslenzk-ameríski listiðnaðarsjóðurinn (Menn- ingarsjóður Pamelu Sanders Brement) og Íslenzk-Ameríska félagið auglýsa til umsókn- ar tvo námsstyrki við Haystack listaskólann í Maine til 2-3ja vikna námskeiða á tímabilinu 7. júní til 16. ágúst 1987. Námskeiðin eru ætluð starfandi listiðnaðar- fólki í eftirtöldum greinum: Leirlist, textíl ýmiss konar, glerblæstri, listjárnsmíði, málmsmíði, tréskurði, grafískri hönnun, búta- saumi, tágavinnu, rennismíði (viður) og pappírsgerð. Umsóknir berist Íslensk-ameríska félaginu, pósthólf 7051,107 Reykjavík, fyrir 24. mars nk. Íslenzk-Amerfska félagið. Auglýsing um listabókstafi stjórnmálasamtaka A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks C-listi Bandalags jafnaðarmanna D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags T-listi utan flokka, sérframboð sjálf- stæðra í Vestfjarðakjördæmi V-listi Samtaka um kvennalista Þetta auglýsist hér með samkvæmt 40. gr. laga um kosningar til Aþingis nr. 52, 14. ágúst 1959, sbr. lög nr. 2, 5. mars 1987. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. mars 1987. Matreiðslumenn - matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn þriðju- daginn 10. mars kl. 15.30 að Óðinsgötu 7. Dagskrá: - Verkfallsheimild. - Önnur mál. Stjórn Félags matreiðslumanna. Félag hesthússeigenda íVíðidal Aðalfundur félagsins verður haldinn í félags- heimili Fáks fimmtudaginn 12. mars kl. 20.30. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.