Morgunblaðið - 08.03.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 08.03.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. MARZ 1987 57 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Hafútboð Tilboð óskast í gatnagerð og lagningu hol- ræsa við Hlíðarhjalla og Heiðarhjalla í Kópavogi. Lengd gatna er samtals um 1900 metrar. Verkinu skal að fullu lokið 5. ágúst 1987. Útboðsgögn verða afhent í tæknideild Kópa- vogs, Fannborg 2, 3. hæð, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 17. mars kl. 11.00 og verða þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Útboð Bæjarsjóður Bolungarvíkur óskar eftir til- boðum í að gera fokhelda nýbygginu grunn- skólans í Bolungarvík. Húsið er tvær hæðir auk kjallara, hvor hæð um 700 fm, rúmmál alls hússins um 5400 rúmmetrar. Verkinu skal að fullu lokið 1. nóvember 1987. Útboðs- gögn verða afhent gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu hjá bæjartæknifræðingi í ráðhúsi Bolungarvíkur, Aðalstræti 12 og Arkitekta- stofunni sf., Borgartúni 17, Reykjavík frá þriðjudeginum 10. mars. Tilboðum skal skilað til bæjartæknifræðings í ráðhúsi Bolungarvíkur, Aðalstræti 12 eigi síðar en kl. 11.00 föstudaginn 27. mars þar sem þau verða opnuð. Bæjarsjóður Bolungarvíkur. | húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði 123 + 123 + 123 + 191 =560 fm 130 + 210 = 340 fm m/innkeyrsluhurð Til leigu er verslunarhúsnæði í nýju húsi við Skipholt. Er hér um 900 fm að ræða, sem skipta má m.a. í ofangreindar stærðir. Hús- næðið verður tilbúið til innréttinga með mjög vönduðum frágangi á allri sameign og lóð. Verður afhent 31. júlí 1987. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu- tíma í símum 31965 og 82659. Til leigu Stór skrifstofuhæð til leigu. Nýinnréttuð á mjög góðum stað við Hlemm. Laus nú þeg- ar. Upplýsingar gefur Fasteignasalan Fjárfesting, sími 62-20-33. Opið 1-4. Nuddarar Höfum til leigu aðstöðu fyrir nuddara, einn eða fleiri. Á staðnum er auk þess sólbaðs- stofa, snyrtisérfræðingur og leikfimisalur. Topp aðstaða. Tilvalið tækifæri til að skapa sér sjálfstætt starf. Sólarland, Kópavogi, símar 46191 - 46261. Atvinnuhúsnæði Til leigu í Skeifunni um 1500 fm húsnæði með lofthæð 3,5-5,2 m. Góðar innkeyrslu- dyr. Laust 1. apríl nk. Hugsanlegt að leigja út í einingum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „A — 5118“ fyrir kl. 17.00 miðvikud. 11. mars. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum Tvö góð samliggjandi herbergi til leigu sam- an eða hvort í sínu lagi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 12717“. Atvinnuhúsnæði í Kópavogi Til leigu 120 fm húsnæði á efri hæð vestur- hluta verslunarhússins við Furugrund 3, Kópavogi. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni. Lögmannsstofa Ólafs Ragnarssonar hrl., Laugavegi 18, sími 22293. Verslunarhúsnæði Til leigu er verslunarhúsnæði við Smiðjuveg í Kópavogi með góðum innkeyrsludyrum. Stærð um 300 fm. Laust strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „V — 5119" fyrir kl. 17.00 miðvikud. 11. mars. íbúðtil sölu 110 fm 4ra herbergja íbúð ásamt upphituð- um bílskúr á ísafirði. Skipti koma til greina á fasteign á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 94-3152 eða 94-4681. 50 fm skrifstofuhúsnæði í hjarta borgarinnar til sölu. Sérinngangur. Nýjar innréttingar og lagnir. Upplýsingar í síma 687068 eftir kl. 19.00. Orðsending til félags- manna Mjólkurfélags Reykjavíkur Aðalfundur félagsdeilda M.R. fyrir árið 1986 verða haldnir sem hér segir: Reykjavíkur-Bessastaða-Garða- og Hafnarfjarðardeildir fimmtudaginn 12. marz kl. 20.30 í skrifstofu félagsins Lauga- vegi 164. Kjósardeild föstudaginn 13. marzkl. 14.00 í félagsheimilinu Félagsgarði. Vatnsleysustrandar- Gerða- og Mið- nesdeildir laugardaginn 14. marz kl. 14.00 í Iðnsveinafélagshúsinu Tjarnargötu 7, Keflavík. Suðurlandsdeild mánudaginn 16. marz kl. 14.00 að Inghóli, Selfossi. Innri-Akraness-Skilmanna-Hvalfjarð- arstrandar-Leirár- og Melasveitar- deildir þriðjudaginn 17. marz kl. 14.00 í félagsheimilinu Fannahlíð. Mosfells- og Kjalarnessdeildir mið- vikudaginn 18. marz kl. 15.00 í félagsheimil- inu Hlégarði, Mosfellssveit. Aðalfundur félagsráðs verður haldinn laugardaginn 28. marz á Hótel Sögu og hefst kl. 11.00 fyrir hádegi. Stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR LAUGAVEGI 164 REYKJAVlK PÓSTHÓLF 5236 Við flytjum Lögmannsstofuna í Síðumúla 9 — Reykjavík Laugardaginn 7. mars flytjum við Lögmanns- stofu okkar frá Ármúla 21 í Síðumúla 9, Reykjavík, og bætum jafnframt við nýju síma- númeri 83155 (3 línur). Ævar Guðmundsson hdl., Logi Egilsson lögfræðingur, Lögmannsstofan Síðumúla 9, pósthólf 8875, símar 83155 og 83390. félagiö Styrkir til listiðnaðarnáms Íslenzk-ameríski listiðnaðarsjóðurinn (Menn- ingarsjóður Pamelu Sanders Brement) og Íslenzk-Ameríska félagið auglýsa til umsókn- ar tvo námsstyrki við Haystack listaskólann í Maine til 2-3ja vikna námskeiða á tímabilinu 7. júní til 16. ágúst 1987. Námskeiðin eru ætluð starfandi listiðnaðar- fólki í eftirtöldum greinum: Leirlist, textíl ýmiss konar, glerblæstri, listjárnsmíði, málmsmíði, tréskurði, grafískri hönnun, búta- saumi, tágavinnu, rennismíði (viður) og pappírsgerð. Umsóknir berist Íslensk-ameríska félaginu, pósthólf 7051,107 Reykjavík, fyrir 24. mars nk. Íslenzk-Amerfska félagið. Auglýsing um listabókstafi stjórnmálasamtaka A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks C-listi Bandalags jafnaðarmanna D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags T-listi utan flokka, sérframboð sjálf- stæðra í Vestfjarðakjördæmi V-listi Samtaka um kvennalista Þetta auglýsist hér með samkvæmt 40. gr. laga um kosningar til Aþingis nr. 52, 14. ágúst 1959, sbr. lög nr. 2, 5. mars 1987. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 6. mars 1987. Matreiðslumenn - matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn þriðju- daginn 10. mars kl. 15.30 að Óðinsgötu 7. Dagskrá: - Verkfallsheimild. - Önnur mál. Stjórn Félags matreiðslumanna. Félag hesthússeigenda íVíðidal Aðalfundur félagsins verður haldinn í félags- heimili Fáks fimmtudaginn 12. mars kl. 20.30. Stjórnin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.