Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987
53
Norðurlandamót pilta í handknattleik:
Aldrei jaf n sterkt íslenskt lið
- segir Friðrik Guðmundsson, formaður unglingalandsliðsnefndar um íslenska liðið fmótinu
„Ég trúi því að íslenska landsliðið
hafni á verðlaunapalli og spái
þeim fyrsta sætinu, Svíum öðru
og Norðmönnum því þriðja," seg-
ir Friðrik Guðmundsscn, formað-
ur unglingalandsliðsnefndar
Handknattleikssambandsins, um
Norðurlandamót pilta 18 ára og
yngri í handknattleik, sem hefst
í á föstudag og iýkur á sunnudag.
Mótið verður haldið í íþróttahús-
inu í Digranesi og mætast þar
landslið Danmerkur, Finnlands,
Noregs, íslands, Færeyja og
Svíþjóðar, en sænska liðið hefur
unnið keppnina undanfarin tvö ár
og teflt fram mjög sterku liði.
„(slenska liðið hefur aldrei áður
verið jafn sterkt og nú, enda njót-
um við góðs af þeirri stefnubreyt-
ingu á undanförnum árum, að hafa
heilsársþjálfun fyrir þessa pilta,
þannig að þeir spila meira saman
eins og lið en landsliðshópur sem
kallaður er saman stuttu fyrir leik.
Eins hefur þessi hópur talsverða
leikreynslu, sem er breyting frá
fyrri tíð, þeir hafa allir leikið lands-
leiki, sumir allt að 17 sinnum og
leikreynslan hefur mikið að segja,"
segir Friðrik.
Islenska liðið hefur æft undir
stjórn Geirs Hallsteinssonar, þjálf-
ara og Guðmundar Skúla Stefáns-
sonar, aðstoðarþjálfara, en liöið
skipa eftirtaldir piltar, Sigtryggur
Albertsson, Gróttu, Bergsveinn
Bergsveinsson, FH, Ólafur Kristj-
ánsson, FH, Guðmundur Þ.
Guðmundsson, Val, Konráð Olav-
sson, KR, Guðmundur Pálmason,
KR, Þorsteinn Guðjónsson, KR,
Páll Ólafsson, KR, Halldór Ingólfs-
son, Gróttu, Öskar Helgason, FH,
Héðinn Gilsson, FH, Sigurður
Sveinsson, Aftureldingu, Sigurpáll
Aðalsteinsson, Þór og Árni Frið-
leiksson, Víking, en hann erfyrirliði
liðsins. Þá eru varamenn þeir Júlíus
Gunnarsson, Fram og Leifur Dag-
finnsson, KR. Liðsstjóri er Karl
Rafnsson.
Mótið verður sett í íþróttahús-
inu í Digranesi kl. 17.15 á morgun,
en kl. 18.00 hefst leikur Noregs
og Finnlands, kl.19.30 leikur
íslenska liðið við það danska og
kl. 21.00 mætast Færeyingar og
Svíar. Á laugardag hefst keppnin
á leik Svíþjóðar og Finnlands kl.
99.00, kl. 10.30 leika Færeyjar og
(sland og kl. 12.00 Danmörk og
Svíþjóð. Finnland og Færeyjar
mætast svo kl. 15.00, ísland og
Noregur kl. 16.30 og Danmörk og
Svíþjóð kl. 18.00. Á sunnudag
hefst keppnin kl. 09.00 með leik
Danmerkur og Færeyja, kl. 10.30
leika Finnar gegn íslendingum og
Svíargegn Norömönnum kl. 12.00.
Fimm gullverðlaun á
fatlaðra í sundi
ÍSLENSKA sundliðið sem tók þátt
f Noðrulandamóti fatlaðra í sundi
f Færeyjum um páskahelgina
stóð sig mjög vel. Samtals voru
sett 15 íslandsmet og vann liðið
til 5 gullverðlauna, 10 silfurverð-
launa og 10 bronsverðlauna.
Árangur íslensku keppendanna
varð eftirfarandi:
I flokki þroskaheftra:
Sigrún H. Hrafnsdóttir/lslandsmet
2. sæti í 400 m skriðsundi kvenna
Hrafn Logason/islandsmet
3. sæti í 400 m skriðsundi karla
Sigrún H. Hrafnsdóttir/íslandsmet
1. sæti í 100 m skriðsundi kvenna
ina Valsdóttir
3. sæti í 100 m skriðsundi kvenna
Hrafn Logason/íslandsmet
3. sæti í 100 m skriösundi karla
Gunnar Gunnarsson/islandsmet
2. sæti í 100 m fjórsundi karla
Hrafn Logason
3. sæti ( 100 m fjórsundi karla
Sigrún H. Hrafnsdóttir/islandsmet
1. sæti í 100 m baksundi kvenna
Guðrún Ólafsdóttir
2. sæti í 100 m baksundi kvenna
Gunnar Gunnarsson/islandsmet
2. sæti í 100 m baksundi karla
Gunnar Gunnarsson/islandsmet
1. sæti í 50 m flugsundi karla
Hrafn Logason
3. sæti i 50 m flugsundi karla
Bára B. Erlingsdóttir
1. sæti í 100 m bringusundi kvenna
Hrafn Logason
3. sæti í 100 m bringusundi karla
Þá vann íslenska boðsundsveit-
in í 3x100 m skriðsundi, í flokki
þroskaheftra og sigraði þar
sænsku sveitina en aðeins sendu
tvær þjóðir sveitir í boðsund þetta.
í flokki hreyfihamlaðra:
Jónas óskarsson/íslandsmet
3. sæti í 100 m skriðsundi karla
Jónas Óskarsson/fslandsmet
2. sæti í 200 m fjórsundi karla
Ólafur Eiríksson/Íslandsmet
5. sæti_ í 400 m skriðsundi karla
Ásdís Úlfarsdóttir/íslandsmet
6. sæti í 50 m baksundi kvenna
Kristín R. Hákonard./íslandsmet
2. sæti í 100 m baksundi kvenna
Elísabet Sigmarsdóttir
3. sæti í 100 m baksundi kvenna
Jónas Óskarsson/íslandsmet
2. sæti í 100 m baksundi karla
Ólafur Eiríksson
2. sæti í 100 m flugsundi karla
Jónas Óskarsson/íslandsmet
2. sæti í 100 m bringusundi karla
Kristín R. Hákonardóttir
2. sæti í 100 m bringusundi kvenna
JU Ásdís Úlfarsdóttir/íslandsmet
6. sæti í 50 m bringusundi kvenna
Þá varð íslenska boðsundsveitin
í 2. sæti af 4 í 4x50 m skriðsundi
kvenna.
í flokki blindra og sjónskertra:
Halldór Guðbergsson
3. sæti í 100 m bringusundi karla
Getrauna- spá MBL. Morgunblaðið 2 i I c c Dagur j Bylgjan Sunday Mlrror Sunday People Sunday Express Sunday Telegraph ! s SAMTALS
1 X 2
Aston Villa — West Ham X 1 1 X 1 1 1 0 0 0 0 0 6 2 0
Leicester — Watford 1 1 2 1 1 1 1 0 0 0 0 0 6 0 1
Uverpool — Everton 1 1 X 2 1 1 1 0 0 0 0 0 S 1 1
Luton — Sheff. Wed. 1 1 1 1 1 1 1 0 0 0 0 0 7 0 0
Man. City — Arsenal 2 X 1 1 1 1 2 0 0 0 0 0 4 1 2
Newcastle — Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 0 0 0 0 0 7 0 0
Norwich — Coventry 1 1 2 X 1 1 1 0 0 0 0 0 6 1 1
QPR-Man.Utd. X X X 2 X 2 1 0 0 0 0 0 1 4 2
Wimbladon — Nott. Forest 1 2 1 1 1 1 2 0 0 0 0 0 5 0 2
Crystal Palace — Oldham 2 X 1 2 1 X 1 0 0 0 0 0 3 2 2
Grimsby — Portsmouth 2 2 2 1 1 X 2 0 0 0 0 0 2 1 4
Sheff. Utd. - Derby 2 X X 2 X 1 X 0 0 0 0 0 1 4 2
Morgunblaðið/Einar Faiur
• íslenska piltalandsliðið 18 ára og yngri. Með handknattleikspiltun-
um eru á myndinni t.h. Friðrik Guðmundsson, formaður unglingalands-
liðsnefndar og Guðmundur Skúli Stefánsson, aðstoðarþjálfari. Hægra
megin við hópinn standa þeir Karl Rafnsson, liðsstjóri og Geir Hall-
steinsson, þjálfari.
Finnska iiðið mætir svo því danska
kl. 15.00, en Noregur og Færeyjar
leika kl. 16.30 og leikur íslending#
og Svía hefst kl. 18.00.
getrluna-
VINNINGAR!
35. leikvika - 18. apríl
1987
Vinningsröð: 211-121-1X2-1X1
1. vinningur: 12 róttir, kr. 20.705,-
9268+ 51596*/n 100940»/ii+ 2186459/u+ 223693'2/u
12612 53553*/n 101302«/ii 220958'°/ii 223695'2/u
45474*/ii+ 56188*/n 129531«/ii+ 2216378/n 2238579/n
46086Vn 9970Q6/H+ 211084,3/ii+ 221652'°/n 223922'*/ii
2. vinningur: 11 róttir, kr. 512 r
1285 46088 54001 99704+ 129528+ 223714
1590 46091 54451 100128 129548 22381S+
673 46250 54633 100665 129670+ 223843*
1677 46289 54649 101012 129683 223849
2724 47452 54909 101292 129825 223900
3537 47998 55898 101297 129835 223902*
3894 48134+ 56928 101300* 201076* 223903
3992 48575+ 57525 101301 201635 223907
4891 49162 57538 101306 203539 223914*
5616 49332 57547 125042*+ 203552* 223916
6508+ 49557 57789 125481*+ 207985+ 223921
8675 49761+ 57821 125558 212213 223925*
9203+ 50167 58631 125585 212292* 223926
12063 50575 58859+ 125830 214465 622797*
12733 50605 59005 125931 214787 622894
12751 50669 95301*+ 125995* 215810 622895
41985 51168 95481 126005* 217406 623166
41989 51352 95758 126323*+ 219957 624575
42229 51518* 95862 126367 220605 637633“
42308 51519 96214 126735*+ 220606 660660
42491 51525 96309 127636 221301* 660662
42970 51531* 96310 127687*+ 221705 660667
43320 51561* 96318 127847*+ 221957 Úr 29. viku: '
44161* 52033* 97349 127861 222085* 53596+
44494 52314 99602+ 128047+ 222524 *=2/11
45099 52701* 99621 128544 223424* “=3/11
45108 53033 99690 128546 223426
45476+ 53533* 99695+ 128664* 223690
46085 53802 99696+ 129111 223696
46087 53983 99697+ 129300* 223703
Kæmfrestur er til mánudagslns 11. maf 1887 kl. 12:00 é hádegi.
kj vera skrfflagar. Kjanjeyöubföð fást hjá umboðtmðnnum og á skrffstofunni
Vlnnlngsupphæðlr gsta iækkað. af ketur verðe teknar tll greina.
Kjarur skufu vera i
Handhafar nafnlausra seðla (+) verða að framvisa stotni eðs ttnda stofninn og futar
upplýsingjv um nafn og hakniksfang tk Islehskra Gstrauna fyrlr lok karufrssts.
4e
íslenskar Getraunir, Iþróttamiðstöðinni v/Sigtún, Reykjavík