Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 23.04.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. APRÍL 1987 39 Morgunblaðið/Theodór Hval rekur inn Borgarfjörð Borgaraesi. Á SKIRDAG rak dauðan hval inn Borgarfjörð. Kom nokkur fjöldi fólks út á Borgarfjarðarbrú til að fylgjast með því er hvalinn rak undir brúna. Um kvöldið rak hvalinn aftur undir brúna og út Borgarfjörð. Um páskana raka hvalinn siðan upp í fjöru undan bænum Lambastöðum á Mýrum og reyndist þarna vera 9 metra löng hrefna. Ný verslun með barna- og unglingafatn- að opnar í Kópavogi VERSLUNIN Hans og Gréta opnaði nýlega í Hamraborg 1 í Kópavogi. Eigendur versl- unarinnar eru Magdalena Gestsdóttir og Pétur Helga- son. Verslunin selur tískufatnað fyrir böm og unglinga frá 0 til 14 ára ásamt tilheyrandi smá- hlutum. Fatnaðurinn er aðal- lega frá Frakklandi, Belgíu og Þýskalandi. Verslunin er opin virka daga kl. 09.00-18.00 og laugardaga kl. 10.00-13.00. 1 Eigandinn Magdalena Gestsdótt- ir ásamt dætrum sínum í nýju versluninni. Keflavik. SUMARDAGURINN fyrsti verð- ur haldinn hátíðlegur í Keflavík í dag eins og undanfarin ár og mun skátafélagið Heiðarbúar standa að hátíðarhöldunum. Skrúðgangan verður fyrsti liður hátíðarhaldanna, safnast verður saman við skátahúsið við Hring- braut kl. 10.00, en kl. 10.30 verður Eyðing minks við Breiðafjörð Stykkishólmi. f VOR hefir verið leitað að mink hér um slóðir bæði í landi og eyjum. Er þetta gert á hverju vori. Æðarræktarfélagið hér hefir eins og áður forgöngu um þetta. Hafa fundist minkar bæði í eyjum og eins í landi og verður ábyggilega haldið áfram að leita því minkurinn er einn skæðasti bölvaldur æðarvarpsins. Meðal annars náðist minkur í Elliðaey sem er langt undan og hefir hann ábyggilega synt milli eyja, en það er ótrúlegt þol sem minkurinn hefir og langar þær leið- ir sem hann kemst. Það er ekki lítill sá kostnaður sem af þessu dýri leiðir og öll sú fyrir- höfn og fjármunir eru miklir. Það er ekki búið að sjá fyrir endann á þeim skaða og líklega verður erfítt að uppræta hann. — Árni ióaf meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsinga- síminn er224 80 svo gengið undir leik lúðrasveitar um bæinn og að kirkjunni þar sem skátaguðsþjónusta hefst kl. 11.00. Skátamir verða svo með skemmtun fyrir yngstu bömin í Félagsbíói kl. 14.00 og er verð aðgöngumiða 50 krónur. Á föstudagskvöldið verður svo diskótek í Holtaskóla sem skátamir standa að. - BB INNLENT Morgunblaðið/Jón Sveinsson Gönguklúbbur „Hana nú“ staldrar við lyá útsýnisskífunni í vetrarsólu 28. mars sl. Kópavogur: „Hana nú“ boðið á kosninga- skrifstofur flokkanna Á KJÖRDAG, laugardaginn 25. apríl, bjóða allir stjómmála- flokkarnir í Kópavogi frístundahópnum „Hana nú“ að koma í heimsókn á kosninga- skrifstofur flokkanna i Hamraborg og þiggja þar hressingu. Boð þetta tengist laugardags- göngu frístundahópsins, en laugardagsgangan hefst alla laugardaga kl. 10.00 og er lagt af stað frá Digranesvegi 12. Þátt- taka í laugardagsgöngunni er öllum heimil. AMC Það er ekki einungis á íslandi sem AMC Jeep7 Cherokee og Wagoneer eru stöðutákn ► ► ► ► AMC Þeir eru orðnir að stöðutákni á tímum þar sem stöðutákn er það sem máli skiptir. Framafólk sækist eftir þeim. Kvikmynda- stjömur í Hollywood hringja úr þeim á meðan þeir þjóta um hraðbrautir Suður-Kalifomíu. Skoðanakannanir sýna að þeir eru vinsælustu bifreiðirnar í Bandaríkjunum í dag. „Þeir munu alltaf seljast betur en hvaða innfluttur bíll sem er," segir sérfræðingur um málefni bílaiðnaðarins. F1 JeeD EGILL VILHJÁLMSSON HF Smiðjuvegi 4, Kóp. ■ s. 77200 - 77202. Sumardagurinn fyrsti í Keflavík: Skátarnir sjá um hátíðarhöldin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.