Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 DAG SOK í DAG er föstudagur 12. júní, sem er 163. dagur árs- ins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.24 og síðdegisflóð kl. 18.49. Sól- arupprás í Rvík kl. 3.01 og sólarlag kl. 23.55. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.27 og tungliö er í suðri kl. 1.39 (Almanak Háskóla íslands). Ég vísa þér veg spekinn- ar, leiði þig á brautir ráðvendninnar. Orðskv. 4,11.) KROSSGÁTA 1 2 3 ■ ■ 6 J l ■ pr 8 9 ■ 11 ■- 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 álit, 5 lofa, 6 plægja, 7 tveir eins, 8 iangan tfma, 11 ifkamshluti, 12 100 ár, 14 manns- nafn, 16 kroppar. LÓÐRÉTT: — 1 þybbinn, 2 ómalað korn, 3 mánuður, 4 skrökvaði, 7 karldýr, 134 skepna, 15 snemma. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: — 1 kyssir, 5 nœ, 6 njót- um, 9 nót, 10 MM, 11 ál, 12 ála, 13 tafl, 15 afi, 17 afgang. LÓÐRÉTT: — 1 kunnátta, 2 snót, 3 sæt, 4 rimman, 7 jóla, 8 uml, 12 álfa, 14 fag, 16 in. FRÉTTIR________________ ENN mældist næturfrost á Norðurlandi í fyrrinótt og var 3 stig á Staðarhóli, en tvö á Nautabúi og á Tann- staðabakka. Hér í Reykja- vik var 6 stiga hiti um nóttina, úrkomuiaust. Reyndar varð hvergi tejj- andi úrkoma um nóttina. Veðurstofan gat þess að sólskinsstundirnar hér í bænum i fyrradag hefðu alls orðið rúmlega 17 og hálf. í spárinngangi Veður- stofunnar var sagt að hiti myndi lítið breytast. Snemma i gærmorgun var farið að vora í Frobisher Bay, hiti kominn upp i 0 stig. Hiti var 5 stig í Nuuk, 8 stig í Þrándheimi og 12 austur í Vaasa. HEILSUGÆSLULÆKN- AR. í nýju Lögbirtingablaði auglýsir heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytið lausar stöður heilsugæslulækna með umsóknarfresti til 1. júlí nk. Um er að ræða stöðu við heilsugæslustöðina í Búðar- dal. Verður hún veitt frá 1. október nk. Staða á heilsu- gæslustöðinni á Patreks- firði, sem veitt verður um næstu áramót. í heilsugæslu- stöðinni í Bolungarvík staða læknis frá 1. ágúst nk. Loks er laus staða á heilsugæslu- stöð í Hafnarfirði frá 1. október nk. LÆTUR af embætti. Þá segir í sama Lögbirtingi, í til- kynningu frá dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, að það hafí veitt sr. Robert Jack lausn frá embætti sóknarprests í Breiðabólsstaðarprestakalli og prófasts Húnavatnspróf- astsdæmis frá 1. júlí nk. að telja. MINNIIMGARSPJÖLD Samb. ísl. kristniboðsfélaga og minningarspjöld KFUM í Reykjavík fást í skrifstofu KFUM, Amtmannsstíg 2A, sími 17536 og 23310. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI______________ KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL. Biblíulestur hjá Öllu á Rauðalæk nk. mánudags- kvöld kl. 21. Tökum Biblíum- ar með. Miðnæturguðsþjón- usta í Þykkvabæjarkirkju 19. júní nk. kl. 23. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Þér er óhætt að vinka núna, Gorbi minn. Þetta eru bara Nancy og Reagan FRÁ HÖFNINNI____________ í FYRRADAG hélt togarinn Ogri úr Reykjavíkurhöfn til veiða. Þá fór Laxfoss áleiðis til útlanda, svo og Dísarfell. í gær kom frystitogarinn Freri inn af veiðum til lönd- unar. Árfell lagði af stað til útlanda og í gær kom Kynd- iU af ströndinni. ÁHEIT 09 GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: SG 300, DG 300, Hulda 300 R., L 300, Ágústa 300, GE 300, EG 300, MJ 300, GSJ 300, Sveinn Sveinsson 300, ÞÞ 300, KÞ 400, Svala 400, SEO 400, gamalt áheit 450, SH 500, frá gömlum manni 500, Fríða 500, gamalt áheit frá LS 500, U 500, RB 500, Galló 500, GK 500, Rósa 500, LS 500, NK 500, IB 500, ÞBJ 500, Salný 500, Jakob Þór 500, frá gömlum manni 500, Sigríður Jónsdóttir 500, NN 500, HÓ 500, D 500, SH 500, HK 500, HB 500, Lína 500, ÞM 500, HÞ 1000, RG 1000, HJ, SS, V og Þ 1000, CHP 1000, Ungi 1000, Sigr- ún 1000, Kristín 1000, Hollý 1000, GK 1000, KH 1000, Auður Jónsdóttir 1000, Auð- ur 1000, NN 1000, Ingvar Kristjánsson 1000, NN 1000. Elín Bergmundsdóttir og Arna María Geirsdóttir heita þessar stöllur. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir orgelsjóð Víðistaðakirkju i Hafnarfirði og söfn- uðu þær 2.000 krónum. Rússar rauðþrútnir nffir Innrlinnn Rnel Kvöld-, nætur- og nalgarþjónusta apótekanna I Reykjavik dagana 12. júni til 18. júni er að báðum dögum meðtöldum er í Veaturbaajar Apótekl. Auk þeaa sr Háaleltla Apötak opið til kl.22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. jaknaatotur eru iokaðar laugardaga og belgidaga. I jaknavakt Jyrlr Raykjavik, 'Jaitjarnarnea og Kðpavog í Heil8uverndar8töð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. .Mánari uppl. I slma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki nefur heimilislækni eða nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami siml. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Hailsuvamdarstöð Raykjavfkur á þriðjudögum ki. 16. 30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafál. islande. Neyðarvakt laugardaga og helgi- daga kl. 10—11. Uppl. gefnar I símsvara 18888. Ónæmlatærfng: Upplýsingar vaittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gafa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerlð. Upplýsinga- og ráðgjafa- simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Slmi 91-28539 - sfmsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miövikudögum kl. 16—18 i húai Krabbameinsfálagsins Skógarhllð 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum i síma 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. SaRjamamas: Heilsugæslustöö, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Naaapótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qarðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 61100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapötek: Oplð virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apðtak Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opln til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 511OO. Kaflavflc Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna fridaga kl. 10-12. Slmþjónu8ta Hailsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, 8, 4000. Salfoas: Selfoss Apótek er opið tll kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparstöð RKl, Tjarnarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiðleika, ninangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Siðumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan 3Ólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðlð fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi 688620. Kvennaráðgjðfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, slmsvari. Sjálfshjálpar- hópar þairra aem oröiö hafa fyrir sifja8pellum, s. 21500, simsvari. SAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Sföu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (8Ímavari) Kynningarfundlr ( Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alia laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengiavandamál að strlða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbytgjusandlngar LRvarpalna til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11865 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.46 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfiriit liðinnsr viku. Hlustendum i Kanada og Bandaríkjun- um er elnnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. AIR fsl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- dáild. Alla daga vikunnar kl. 16-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kt. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld LandapRalana Hátúni 108: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - LandakotsspR- all: Alla daga kl. 16 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum ki. 15-18. Hafnarhúðlr: Alia daga kl. 14 til kl. 17. - HvRabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrsnsás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: ERir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilastaöaapRali: Heimsóknartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eRir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- læknlshéraða og heilaugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Simi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal- ur 9-19. Útlónasalur (vegna heimlóna) 13-16. Handrita- lestrarsalur 9—17. Háakólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöaisafni, sími 25088. Þjóóminjasafnlð: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram ó vora daga“. Ustasafn fslsnds: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-16. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstrœti 29a, sími 27155. Bústaóssafn, Bústaöakirkju, sími 36260. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, sími 36815. Borg- arbókasafn í Geróubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veróur lokaö fró 1. júlf til 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki f förum fró 6. júlf til 17. ógúst. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbaejarsafn: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 10—18. Ásgrfmssafn BergstaÖastrœti 74: Opiö alla daga nema íaugardaga kl. 13.30—16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 13-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Húa Jóns Siguróssonsr f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, iaugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstsóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Sfminn er 41577. Myntssfn SeAlabanka/ÞjóAminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. NáttúrugripasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufrásAistofs Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. S|óminjasafn islands HafnarfirAi: Opið alia daga vikunn- ÖRÖ tfXe^Kte1 ReyXj-vfl. simi ,0000. Akureyri simi 90-21840. Siglufjörður 96-7,777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—20.30, laugard. ,rá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—14.30. Sumartlmi 1. júni—1. sept. s. 14059. Laugardals- laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæj- arlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00-17.30. Sundlaug Fb. BreiðhoRi: Mánud.—föstud. ,rá kl. 7.20-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmáriaug f MosfallssvaR: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þríðjudaga og mlðviku- daga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðsr er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá ki. 9- 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. Á laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Slmi 23260. Sundlaug SeRjamamass: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. Id. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.