Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 Reykjavík ísólbaði Veðrið hefur sýnt Reykvíkingnm sínar bestu hliðar undanfarna daga og bæjarlífið hefur sprungið út eins og sumarblóm. Allir reyna að reka nefið að minnsta kosti út 1 góða veðrið við hvert tækifæri sem gefst; sundstaðir borgarinnar eru fullir af fólki 1 sólbaði og svalir og jafnvel húsaþök eru þéttsetin. Ljósmyndarar Morgunblaðsins gátu auðvitað ekki hamið sig í myrkrakompum heldur fóru út í sólina og festu á filmu það sem fyrir augu bar. Árangurinn sést á meðfylgjandi myndum. Það er óneitanlega þægilegt að láta sólina baka sig. Morgunblaðið/Kristján G. Amgrímsson Ungviðið lcann betur að meta sundlaugina en sólböðin. Morgunblaðið/Borkur Amarson Vígalegt lið við vorhreingerninguna. Morgunblaðið/Börkur Amarson Blómrós að störfum i gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. Morgunblaðið/Kristján G. Amgrímsson Fuglalífið á Tjöminni i Reykjavík endurspeglar mannlífið ef marka má værukærissvipinn á þessum gæsum. Morgunblaðið/Börkur Amarson Svalir i borginni eru þéttsetnar þessa dagana. t-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.