Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.06.1987, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 5 Þróunarfyrir- tæki í líf- tækniiðnaði í deiglunni STEFNT er að stofnun þróunar- fyrirtækis í lífefnaiðnaði og yrði starfsemi fyrirtækisins í fyrstu einkum í tengsium við fiskiðnað og beinast annars vegar að lífefnavinnslu úr sjávarfangi og hins vegar að notkun ensíma í fiskiðnaði. Gert er ráð fyrir að hlutafé fyrirtækisins þurfi að vera um 8 milljónir. Greint er frá því í nýjasta frétt- bréfí Iðntæknistofnunar, að stefnt sé að stofnun þessa fyrirtækis í framhaldi af rannsóknarverkefni Qögurra stofnana, Iðntæknistofn- unar, Rannsóknarstofnunar físk- iðnaðarins, Raunvísindastofnunar og Líffræðistofnunar Háskólans; „Ensímvinnsla úr íslenskum hráefn- um.“ Hugmjmdir um stofnun fyritæk- isins voru nýverið kynntar á fundum með fulltrúum ýmissa iðnfyrir- tækja, sem sýnt hafa þessum rannsóknum áhuga og er ætlunin að ieita samstarfs við aðila í þessum atvinnugreinum um stofnun fyrir- tækisins. Líftæknifyrirtækinu tilvonandi verður ætlað að starfa að þróun á framleiðslu ensíma úr hveraörver- um og fiskúrgangi og sölu þeirra. Auk þess yrði unnið að þróun og notkun ensíma og annarra líftækni- legra aðferða í fískiðnaði og öllum matvælaiðnaði með innlendan markað í huga til að byrja með, en útflutning þegar fram sækir. Fyrir- tækinu verður ætlað að hafa með höndum tilraunavinnslu, tilrauna- notkun, markaðsrannsóknir, og ráðgjöf og þjónustu í líftækniiðn- aði. Fjölmargar framleiðsluhug- myndir úr áðumefndu rannsóknar- verkefni liggja fyrir. Þær sem lengst eru komnar eða á það stig, að unnt sé að meta markaðshæfni þeirra eru: Ensímblanda úr þor- skinnyflum, trypsín úr þorskinnyfl- um, próteasi úr thermus hverabakt- eríu og ensímpakki úr skrápflett- ingu skötu. Góöar stundlr meö MS sam lokum -hvar og hvenær sem er. DANÍEL ÓLAFSSON HEILDVERSLUN, VATNAGÖRDUM 26-28, STABBURET MARMELAÐI MORGUN, KVÖLD OG MIÐJAN DAG. S tabbutet APPELSÍNUMARMELAÐIÐ ER KOMIÐ Á KRUKKUR! EN BRAGÐIÐ ER ÓBREYTT! Hefur þú átt í erfiðleikum með að finna uppáhalds appelsínumarmelaðið þitt í búðarhillunum að undanförnu? Skýringin felst í nýjum umbúðum. Stabburet appelsínumarmelaðið er komið á krukkur. Norsku framleiðendun> ir fara þó ekki of geyst í glervæðlnguna og hafa apríkósumarmelaðið áfram á dósum næstu misserin. Pessi ánœgjulegu umbúðaumskipti koma alls ekki niður á bragðinu og því síður verðinu. Því hafa Norðmenn lofað og Norðmenn vita að það er ijótt að segja ósatt. Mjólkursamsalan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.