Morgunblaðið - 12.06.1987, Síða 5

Morgunblaðið - 12.06.1987, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 5 Þróunarfyrir- tæki í líf- tækniiðnaði í deiglunni STEFNT er að stofnun þróunar- fyrirtækis í lífefnaiðnaði og yrði starfsemi fyrirtækisins í fyrstu einkum í tengsium við fiskiðnað og beinast annars vegar að lífefnavinnslu úr sjávarfangi og hins vegar að notkun ensíma í fiskiðnaði. Gert er ráð fyrir að hlutafé fyrirtækisins þurfi að vera um 8 milljónir. Greint er frá því í nýjasta frétt- bréfí Iðntæknistofnunar, að stefnt sé að stofnun þessa fyrirtækis í framhaldi af rannsóknarverkefni Qögurra stofnana, Iðntæknistofn- unar, Rannsóknarstofnunar físk- iðnaðarins, Raunvísindastofnunar og Líffræðistofnunar Háskólans; „Ensímvinnsla úr íslenskum hráefn- um.“ Hugmjmdir um stofnun fyritæk- isins voru nýverið kynntar á fundum með fulltrúum ýmissa iðnfyrir- tækja, sem sýnt hafa þessum rannsóknum áhuga og er ætlunin að ieita samstarfs við aðila í þessum atvinnugreinum um stofnun fyrir- tækisins. Líftæknifyrirtækinu tilvonandi verður ætlað að starfa að þróun á framleiðslu ensíma úr hveraörver- um og fiskúrgangi og sölu þeirra. Auk þess yrði unnið að þróun og notkun ensíma og annarra líftækni- legra aðferða í fískiðnaði og öllum matvælaiðnaði með innlendan markað í huga til að byrja með, en útflutning þegar fram sækir. Fyrir- tækinu verður ætlað að hafa með höndum tilraunavinnslu, tilrauna- notkun, markaðsrannsóknir, og ráðgjöf og þjónustu í líftækniiðn- aði. Fjölmargar framleiðsluhug- myndir úr áðumefndu rannsóknar- verkefni liggja fyrir. Þær sem lengst eru komnar eða á það stig, að unnt sé að meta markaðshæfni þeirra eru: Ensímblanda úr þor- skinnyflum, trypsín úr þorskinnyfl- um, próteasi úr thermus hverabakt- eríu og ensímpakki úr skrápflett- ingu skötu. Góöar stundlr meö MS sam lokum -hvar og hvenær sem er. DANÍEL ÓLAFSSON HEILDVERSLUN, VATNAGÖRDUM 26-28, STABBURET MARMELAÐI MORGUN, KVÖLD OG MIÐJAN DAG. S tabbutet APPELSÍNUMARMELAÐIÐ ER KOMIÐ Á KRUKKUR! EN BRAGÐIÐ ER ÓBREYTT! Hefur þú átt í erfiðleikum með að finna uppáhalds appelsínumarmelaðið þitt í búðarhillunum að undanförnu? Skýringin felst í nýjum umbúðum. Stabburet appelsínumarmelaðið er komið á krukkur. Norsku framleiðendun> ir fara þó ekki of geyst í glervæðlnguna og hafa apríkósumarmelaðið áfram á dósum næstu misserin. Pessi ánœgjulegu umbúðaumskipti koma alls ekki niður á bragðinu og því síður verðinu. Því hafa Norðmenn lofað og Norðmenn vita að það er ijótt að segja ósatt. Mjólkursamsalan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.