Morgunblaðið - 12.06.1987, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 12.06.1987, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 12. JÚNÍ 1987 Reykjavík ísólbaði Veðrið hefur sýnt Reykvíkingnm sínar bestu hliðar undanfarna daga og bæjarlífið hefur sprungið út eins og sumarblóm. Allir reyna að reka nefið að minnsta kosti út 1 góða veðrið við hvert tækifæri sem gefst; sundstaðir borgarinnar eru fullir af fólki 1 sólbaði og svalir og jafnvel húsaþök eru þéttsetin. Ljósmyndarar Morgunblaðsins gátu auðvitað ekki hamið sig í myrkrakompum heldur fóru út í sólina og festu á filmu það sem fyrir augu bar. Árangurinn sést á meðfylgjandi myndum. Það er óneitanlega þægilegt að láta sólina baka sig. Morgunblaðið/Kristján G. Amgrímsson Ungviðið lcann betur að meta sundlaugina en sólböðin. Morgunblaðið/Borkur Amarson Vígalegt lið við vorhreingerninguna. Morgunblaðið/Börkur Amarson Blómrós að störfum i gamla kirkjugarðinum við Suðurgötu. Morgunblaðið/Kristján G. Amgrímsson Fuglalífið á Tjöminni i Reykjavík endurspeglar mannlífið ef marka má værukærissvipinn á þessum gæsum. Morgunblaðið/Börkur Amarson Svalir i borginni eru þéttsetnar þessa dagana. t-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.