Morgunblaðið - 25.06.1987, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.06.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 9 i .ffTTHTWlmBCr frnm Hiúsi verslunarinnar. simi 68 69 68 Etnmgabréí ■' Verdbréfafiala •y.Eiéryarfila.' ■ I-asléignasala • Wefc'slr’afráðgj'áf • V.lsbetkimg'; Lántakendur! Sérfræöingar Kaupþings í verðbréfaviðskiptum aðstoða þig við að finna hagkvæmustu leiðina við fjármögnun gegnum verðbréfamarkaðinn. Þannig færðu fjármagn á skjótan og öruggan hátt og þarft ekki að bíða eftir... • Svavar Gegtsaon um átðldn i Alþýðubandalaginu: Valdabarátta einstakl- inga meginástæðan FÓUd finnst flokkurinn fulltrúi óvissunnar og verd- bóigunnar, segir Asmundur Stefánsson Alþýðubandalagið: streita og herpingur „ímynd Alþýðubandalagsins er einfaldlega — hvort sem mönnum líkar það betur eða verr — staðnaður, leiðinlegur og ólýðræðislegur flokkur, eins og haldið var fram í mæðra- skýrslunni margumtölúðu. Brosið er horfið úr baráttunni, baráttug/eð/n á bak og burt. Streitan og herpingurinn er andlit okkar í spegli þjóðarinnar." Þannig kemst Guðrún Helgadóttir, þingmaður Alþýðubandalagsins, að orði í skýrslu til miðstjórnar flokksins. í Staksteinum í dag er hugað að lýsingu þing- konunar á þeim stjórnmálaflokki sem hún gerst þekkir. legra sauðahúsi en okkur Svar I....... .r: ,.l hrein- Hrokiog litílsvirðing • Guðrún Helgadóttir kemur viða við i greinar- gerð sinni um Alþýðu- bandalagið í fortíð og framtíð og er að vanda ómyrk i máli. Hér verður gripið niður í kafla, þar sem fjallað er um vinnu- brögð og starfsaðferðir I flokknum: „Nútímafólk krefst lýðrœðislegra vinnu- bragða. Og flokkurinn okkar er / hsesta mAta ólýðræðislegnr. Valdið er í hðndum örfárra manna, sem lftíl eða engin sam- ráð hafa sín á milli. Umræða um viðkvæm ágreiningsmál er kæfð, þó að nokkur merid séu um að það takist ekki eins vel og áður. Formað- ur flokksins er einangr- aður og hefur ótrúlega Utíð samband við nánustu samstarfsmenn sína, svo að hvað eftír annað hef- ur komið tíl óánægju með yfiriýsingar sem komu þvert á áður teknar ákvarðanir. Nægir að nefna stefnumótun flokksráðsfundar 1984 um mótun nýs land- stjómarafls vinstri flokkanna, sem formað- urinn hafði að engu í áramótagrein i Þjóðvijj- Minm mánuði síðar og gaf i skyn að vel kæmi tO greina að fara i stjóm með Sjálfstæðisflokkn- um, en það er gamall og nýr draumur verkalýðs- foringjanna. Kom þetta mörgum á óvart sem set- ið höfðu fundinn." Guðrún fjallar síðan nm samstarf flokks- formannsins við starfs- fólk á skrifstofu flokksins, sem ekki er hlýlegt, en víkur þvínæst að samstarfinu við þing- flokkinn. „Ef litíð er til þingflokksins er sam- starfið viðlíka hlýlegt. Lftíl vinna er iögð í að stýra verinun hans, og rembist hver um sig að eigna sér ákveðin þing- mál. Greinilegt er að þrír fyrrverandi ráðherrar þingflokksins tejja sig af nokkm öðm og merid- hina óbreyttu. Hroki og lítilsvirðing á félögunum er áberandi f þingflokkn- um, persónuleg kynni em á engan hátt ræktuð, og dagiegir umgengis- hættír manna í milli heldur óskemmtilegir. Engin rækt er lögð við að nýta hvem og einn þar sem hann nýtist best, alit starf er óskipulegt og oft hálfgerður óskapnaður. Dæmi um það má finna þegar tveir þingmenn lögðu fram f þingflokknum ftariegar Og vel imnar tíllÖgUT »im sama mál, og vissi hvor- ugur nm vinnu hins. Og nýjum þingmanni var heQsað með því, að eftir að hún hafði verið sett f vinnunefnd um byggða- og sjávarútvegsmál með tveimur öðrum lá niður- staða nefndarinnar á borðinu þegar hún kom næst til fundar án þess að við hana hefði verið talað." Og Guðrún heldur áfram: „Sá strekkingur mílH manna sem ein- kennir vinnu þingmanna á að einhveiju leytí rætur að rekja til kjördæma- skipunarinnar. Allt of oft eru mönnum ofar f huga hagsmunir kjördæmisins en landsins f heild. Vöru- bQstjórar á Reyðarflrði ættu ekki að vera úrslita- aðilar um kfsilmálmverk- smiðju svo dæmi sé tekið. En þessi strekkingur á sér einnig aðrar orsaldr. Verkaskipting þing- flokksins er með ólfldnd- um óskynsamleg. Sömu mennimir sitja endalaust f sömu þingnefndum, og er dæmi um það sjálf- krafa seta Geirs Gunn- arssonar f fjárveitinga- nefnd. Enginn dregur f efa kunnáttu hans f rflds- fjármáhim, en okkur hinum er ekki sfður nauðsynlegt að fá tæki- færi tíl að kynnast þeim beint. Og auðvitað erum við öll fullfær um það. Það er heldur ekkert lög- mál að Svavar Gestsson eða Ragnar Amalds sitji endilega f Qárhags- og viðskiptanefnd, en það flnnst þeim greinilega. Og auðvhað situr Ujör- leifur Guttormsson f utanrfldsmálanefnd. Fyrrverandi ráðherrar sitja að sjálfsögðu f þýð- ingarmestu nefndum þingsins. Lýðræðisleg og sósfalfsk vinnubrögð verða þetta tæpast talin." Niðurstaða Guðrúnar er að gjörbreyta verði vinnubrögðum fiokksins. En er það mögulegt? skilni sagt er ég ekki bjartsýn á að sú breyting verði að veruleika að óbreyttri forystu f flokknum. Ekkert af þvf sem hér hefur verið sagt hefur ekki verið sagt við oddvita flokksins augliti tíl auglitis, án þess þó að merid séu um að mark sé á þvf takandi." Misskilningur Svavars í skýrslum forystu- manna Alþýðuhandalags- ins koma mn fram ólfk viðhorf til hlutverks Þjóðvijjans og fjölmiðla almennt. Svavar Gests- son, sem gælt hefur við þá hugmynd að verða rhstjóri Þjóðvifjans á ný, telur t.d. óþjákvæmilegt að endurmeta samskipti Alþýðubandalagsins og blaðsins. Hann skrifar: „Tveir möguleikar eru tíl með Þjóðvifjann: 1. Að blaðið verði með skýrari hætti en verið hefur mál- gagn flokksins, tíl dæmis á því stigi sem Sjálfstæð- isflokkurinn stendur gagnvart Morgunblað- inu. 2. Að blaðið og flokkurinn losi enn frek- ar um tengslin en orðið er.“ Hann kveðst hallast að fyrri kostínum. Ummæli Svavars Gestssonar lýsa furðu- legri vanþekldngu. Moigunblaðið er ekki málgagn Sjálfstæðis- flokksins og túlkar ekki stefnu flokksins, þótt það tefji sig málsvara sjálf- stæðisstefnunnar. Morgunblaðið er sjálf- stætt fréttablað og opinn vettvangur tíl skoðana- skipta eins og þingmenn AlþýðuhnndnlMgrsina ættu að vita af eigin reynslu. Það er fráleitt að nefna Morgunblaðið f sömu andránni og hugmynd um að gera blað „með skýrari hættí en verið hefur" að flokksmál- gagni. Ef formaður Alþýðubandalagsins trú- ir virkilega þvf sem hann hefur skrifað fer gagn- rýnin á hann að verða skifjanlegri. Hann er bókstaflega útí að aka. Bifreiðar og landbúnaðarvélar: Yfir 1500 bílar seldir BIFREIÐAR og landbúnaðarvél- ar hafa selt 1528 nýjar bifreiðir það sem af er þessu ári. í sam- tali við Gísla Guðmundsson, framkvæmdarstjóra fyrirtækis- ins kom fram að mest hefur selst af Lödu skutbflum eða 435 bflar. Gísli kvað eftirspum eftir nýjum bílum mjög mikla og virtist hún ekki fara minnkandi. Reyndar hefur ekki verið hægt að afgreiða nýja bíla undanfama daga vegna vinnu- stöðvunar starfsmanna Bifreiðaeft- irlitsins. Þrátt fyrir þessa mikla sölu nýrra bíla hefur, að sögn Gfsla, ekki dregið neitt úr sölu á notuðum bílum hjá fyrirtækinu. Hann telur að fjöldi bíla á hveija fjölskyldu hér á landi fari sífellt vaxandi. Gísli sagði að afskráning bíla hefði stórlega aukist undanfarin ár og yrði stöðugt meiri. A árunum 1983-1985 voru afskráðir á bilinu þijú og flögur þúsund bílar á ári, sjö þúsund árið 1986 og sagð- ist Gísli búast við að fjöldinn á þessu ári gæti farið upp í tólf til fjórtán þúsund. Þetta virðist benda til þess að fólk láti í auknum mæli afskrá gamla bila sína í stað þess að reyna að selja þá. TSíbamallcadutinn K^-tetiisgötu 12 - 18 a- Audi 100 cc '84 39 þ.km., sóllúga o.fl. V. 720 þ. Ford Escort 1300 LX ’86 21 þ.km. 5 dyra. V. 420 þ. Daihatsu Cuore ’86 8 þ.km. Útvarp + segulb. V. 255 þ. Porsche 924 ’80 Fallegur sportbíll. V. 580 þ. B.M.W. 520i ’84 46 þ.km. Sjálfsk. V. 600 þ. Mazda 626 GLX 5 dyra ’84 63 þ.km. S dyra. V. 440 þ. Saab Turbo ’82 Grár, sóllúga og fl. V. 480 þ. Honda Civic sport '84 50 þ.km. 5 gira. V. 380 þ. Toyota Tercel 4x4 '83 66 þ.km. V. 380 þ. Daihatsu Rocky diesel '85 Hvftur. 15 þ.km. V. 790 þ. Ford Scorpio 2.0 CL '86 Fallegur bill. V. 780 þ. Ford Thunderbird Turbo 1884 Svartur 4 cyl meó beinni innspýtingu og túbinu. Sjálfsk., leóurklœddur, átfelgur, rafmagn í öllu o.fl. Meiríháttar bill sem sameinar sportiegt útlit og lúxus. Verö 890 þús. Vantar ó staðinn: árg. ’86-’87 Lancer, Colt, Honda, Toyota Corolla, Mazda 323 og 626, Ford Escort, Saab o.fl. M. Benz 280 SE 1987 Hvitur, ekinn 100 þ.km. Sjáflskiptur. Útlit og gangverk í sérflokki. Verð 590 þús. Buick Skyriark LTD 2ja dyra '84 Grásans, 6 cyl (3e), sjálfskiptur. Ekinn 50 þ.km. Fallegur bfll. VerÖ 550 þús. C’itroen BX 14 E 1986 Ljósþlár, ekinn 23 þ.km. 5 gíra. Verð 495 þús. Mazda Rx7 1981 Blásans. Ekinn 66 þ.km. Einn sá besti af sinni árgerð. ATH. skipti á ódýrari. Verð 420 þús. Ath: Mikið af bílum á 10-24 mán. greiðslukjörum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.