Morgunblaðið - 25.06.1987, Síða 37

Morgunblaðið - 25.06.1987, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 37 Morgunblaðið/RAX Börnin á bamaheimilinu Kirkjugerði tóku vel á móti konungshjónun- um og forsetanum. Hér sjást nokkur þeirra tala við Silviu drottningu. ir í Evjum í Reykjavík. í gærkvöld hélt Reykjavíkurborg veislu til heiðurs konungshjónunum á Kjarvalsstöð- um. Það voru Davíð Oddsson borgarstjóri og Magnús L. Sveins- son forseti borgarstjómar sem tóku á móti gestunum. ■ í dag fara Karl Gústaf og Silvía til Gullfoss og Geysis og þaðan til Þingvalla, þar sem snæddur verður hádegisverður í Valhöll. Á leið til Reykjavíkur verður staldrað við á Gljúfrasteini og heilsað upp á Hall- dór Laxness. Konungshjónin halda síðan rabb- fund með fréttamönnum síðdegis, en um kvöldið bjóða þau til kvöld- verðar á Hótel Loftleiðum. Opin- berri heimsókn sænsku konungs- hjónanna lýkur á föstudag. Morgunblaðið/Sverrir \f -i Konungshjónin koma í bústað sænska sendiherrans. Við hlið Karls Gústafs gengur Gunnar-Axel Dahlström sendiherra og við hlið Siiviu er sendiherrafrúin. Morgunblaðið/Sverrir jarvalsstaði í gærkvöld. Til vinstri er Ástríður Thorarensen borgarstjórafrú, Magnús L. Sveinsson forseti igdís Finnbogadóttir, Karl Gústaf Svíakonungur, Silvía drottning, Hjálmar W. Hannesson sendifulltrúi, i og Davíð Oddsson borgarstjóri ásamt öryggisvörðum. Morgunblaðið/RAX Silvia fylgist með Bryndísi Gisladóttur pakka ýsuflökum í vinnslusal ísfélags Vestmannaeyja.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.