Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.06.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. JÚNÍ 1987 23 Morgunblaðið/Helga Sumarskemmtun KRAKKARNIR í Tjamarborg héldu sína árlegu skemmtun fyr- ir nokkru. Bömin klæddu sig upp og fóm í skrúðgöngu í kring um tjömina. Á eftir vom grillaðar pylsur og haldin vegleg tom- bóla. Foreldrar og böm skemmtu sér vel enda var veður gott. Hálendið enn að mestu lokað Gróður yfirleitt í góðu meðallagi Búið er að opna fáa vegi inni á hálendinu enda vegagerðarmenn enn í verkfalli. Opið er upp í Kerlingarfjöll og í Eldgjá úr Skaftártungu. Einnig er opið inn í Herðubreiðarlindir og inn í Kverkfjöll. Gróður er yfirleitt í góðu meðallagi en þó sums staðar enn viðkvæmur. Að sögn Þórodds Þóroddsonar hjá Náttúruvemdarráði em flestir vegir enn lokaðir. Hann vonaðist til að menn virtu bannið og fæm ekki þær leiðir. Borgarfjörður: Menn fara að „bera út“ Grund, Skorradal. NOKKRIR bændur eru að hefja slátt hér í Borgarfirði, en þurr- viðri hamlar enn sprettu. Þó má búast við að almennt fari menn að „bera út“ um næstu helgi. - D.P. VEISLA í HVERRI DÓS KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ KEA AKUREYRI SÍML 96-21400 Mýkt Volvo við akstur á íslenskum vegum gerir sumaraksturinn þægilegan og áreynslulausan fyrir alla fjölskylduna. Harkan segirtil sín þegar á reynir við erfiðar aðstæður. Öryggi fólksins og ending bílsins eru tryggð með Volvo í sumar. Veitir hefur fengið viðbótar- sendlngu af Volvo árgerð 1987 til afgreiðslu strax. Volvo 540 DL verð frá kr. 472,000,- Volvo 240 CL verð frá kr. 711.000.- Volvo 740 CL verð frá kr. 849.000,- Við lánum allt að 50% og tökum flesta notaða bíla uþþ í nýja. Ræðið við sölumennina og kynnið ykkur Volvokiörin. i \Ti a ■ a > ' Volvosalur Skeifunni 15. Símar: 91-691600-691610 (bein lína (Volvosal) MÝKTIN og Harkan Mætast í Volvo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.